ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Hvatning til starfsmanna: Hin endalausa áskorun
Höfundur
Jóhanna Magnúsdóttir 1982


Hvatning er talin vera hin endalausa áskorun fyrir stjórnendur. Starf stjórnenda er viðamikið og eitt af verkefnum þeirra er að skilja hvað drífur starfsmenn áfram og hvetur þá. Besta leiðin til þess er að vera í góðum samskiptum við starfsmennina. Það getur verið tímafrekt þar sem einstaklingar ... (2.171 stafir til viðbótar)


Vegan matvörur: Hver eru kaupáform neytenda og skiptir siðferðiskennd máli?
Höfundur
Ásta Karen Kristjánsdóttir 1988


Veganismi er óeigingjarn lífstíll. Í honum felst að sniðganga allar þær vörur sem innihalda dýraafurðir og þar sem dýr hafa þurft að líða fyrir framleiðslu þeirra. Lífstíll veganismans hefur aukist gríðarlega í vinsældum á síðustu árum, enda áhrifarík leið til að bæta eigin heilsu, sporna gegn um... (1.618 stafir til viðbótar)


He$^+$ and Xe$^+$ velocities near the presheath-sheath boundary in a He/Xe discharge
Höfundur
Davíð Ingvi Snorrason 1988


The oopd1 particle-in-cell Monte Carlo collision (PIC-MCC) code is used to simulate He/Xe discharge in order to determine the velocities of helium and xenon ions at the presheath-sheath boundary in two ion species plasmas. Nine cases were simulated, seven of which are He/Xe mixtures with varyin... (465 stafir til viðbótar)


Frístundaheimili FH
Höfundur
Hermann Davíðsson 1988


Ritgerð þessi fjallar um frístundaheimili og kosti þess að sameina starfsemi frístundaheimila við íþróttaiðkun sex til níu ára barna. Það er að mörgu leytið tilvalið að sameina íþróttaiðkun barna við það tómstundastarf sem fram fer eftir skóla. Þetta gefur börnum færi á að klára sinn dag á svipuð... (669 stafir til viðbótar)


Hvaða þættir aðgreina brottfallshóp frá þeim hópi sem lýkur meðferð á Reykjalundi
Höfundur
Kristín Hulda Guðmundsdóttir 1978


Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort einhverjir þættir aðgreindu brottfallshópinn frá þeim sem klárar offitumeðferð á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi. Skoðaðir voru líkamlegir- félagslegir- og andllegir þættir. Einstaklingum sem skráðu sig í offitumeðferð Reykjalundar á tímabilinu ja... (1.280 stafir til viðbótar)