ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Skattasniðgönguregla í tvísköttunarsamningum: PPT-regla OECD og EES-skuldbindingar íslenska ríkisins
Höfundur
Berglind Glóð Garðarsdóttir 1990


Alþjóðleg skattavandamál tengd skattasniðgöngu, skattsvikum og almennum skattaflótta hafa verið mikið til umræðu bæði hér á landi og erlendis síðastliðin ár. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur athygli manna m.a. beinst að lágum sköttum alþjóðlegra fyrirtækja sem nýtt hafa sér glufur og m... (1.987 stafir til viðbótar)


Allir á hlaupum : upplifun nýliða í stétt framhaldsskólakennara
Höfundur
Hildur Hauksdóttir 1976


Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á líðan og upplifun nýliða í íslenskum framhaldsskólum og hvaða stuðningur reynist þeim gagnlegastur. Við lifum á tímum örra samfélagsbreytinga þar sem nám og kennsla á 21. öldinni er í kastljósi og nýrrar hæfni í atvinnulífinu er krafist. Nýir kenna... (1.677 stafir til viðbótar)


Meðferðartryggð í stýrðri kennslu Engelmanns og fimiþjálfun í fyrsta bekk í lestri
þriðjudagur


Sálfræði
Höfundur
Tinna Rut Torfadóttir 1981


Markmið rannsóknarinnar var að mæla meðferðartryggð í stýrðri kennslu Engelmanns (e. Direct Instruction) og fimiþjálfun (e. precision teaching) hjá þremur kennurum í 1. bekk sem kenndu lestur. Athugað var hvort kennslan hafi verið veitt í samræmi við hönnun hennar. Meðferðartryggð segir því til u... (1.282 stafir til viðbótar)


Ávinningur góðrar vörumerkjastjórnunar
þriðjudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Oddný Blöndal Ragnarsdóttir 1991


Útivistarfatnaður hefur lengi vel verið staðalbúnaður allra Íslendinga. Ekki er langt síðan íslenska vörumerkið 66°Norður var eitt síns lið á markaði en í dag hafa fleiri útivistarmerki verið að koma inn á markað, íslensk jafn sem erlend. En fleira hefur breyst síðan 66°Norður kom fy... (475 stafir til viðbótar)


The role of ATG7 in liver cancer
Höfundur
Ásta Kristensa Steinsen 1994


Sjálfsát er nauðsynlegt ferli sem gegnir mikilvægu hlutverki í að viðhalda samvægi í heilkjarna frumum. Sjálfsátskornið er einstakt frumulíffæri og myndun þess er lykilskref í sjálfsáti. Sjálfsátskornið tekur upp umfrymishluta og flytur til lýsósóma þar sem þeir eru brotnir niður af ensímum. Lyki... (1.035 stafir til viðbótar)