ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Köttarinn
Höfundur
Ástrós Linda Ásmundsdóttir 1990


Ég hef verið hluti af íþróttafélaginu Þrótti og á sama tíma Kötturunum – stuðningmannliði þeirra – eins lengi og ég man eftir mér. Ég spilaði fyrir félagið í nær 15 ár og allir fjölskyldumeðlimir mínir hafa verðið á einn eða annan hátt viðloðin félaginu. Á undanförnum árum hefur gengi liðsins dal... (369 stafir til viðbótar)


Katha Upanishad : úr Launvizku Vedabóka
Höfundur
Sunna Rún Pétursdóttir 1989


Greining á útskriftarverkefni, Katha Upanishad - Úr Launvizku Vedabóka, frá Listaháskóla Íslands 2016.


Ónýtt
Höfundur
Kristín Sigurðardóttir 1989


Veggflísar úr manngerðri hrafntinnu veita innsýn í hvernig við getum skapað verðmæti úr úrgangi. En breytist viðhorf okkar til náttúrunnar þegar hún er manngerð? Steinullarframleiðsla er eina glerframleiðslan úr íslensku náttúrulegu hráefni. Hingað til hefur steinull ekki verið endurunnin eftir... (338 stafir til viðbótar)


Silk : leturfjölskylda
Höfundur
Rakel Tómasdóttir 1993


Silk er leturfjölskylda sem samanstendur af þremur meginflokkum: serif, sans og semisans sem liggur mitt á milli hinna tveggja. Hver flokkur inniheldur skáletraða útgáfu og allar gerðir letursins eru hannaðar í fjórum þykktum: light, regular, medium og bold. Markmiðið við hönnun Silk var að allar... (240 stafir til viðbótar)


Luna
Höfundur
Björg Gunnarsdóttir 1985


Hún fæddist inn í óttalausan heim, þar sem náttúran og líkaminn eru tengd og fegurðin ein stjórnar huga hennar. Hún hleypur óhrædd í gegnum tímann, ekkert getur stöðvað hana. Kvenlegur líkami hennar mótast og heitt blóðið rennur um æðar hennar, æskan er að hverfa og nýtt líf að myndast. Líkami he... (328 stafir til viðbótar)