ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Afdrif fólks sem fengið hefur fjárhagsaðstoð til framfærslu. Eftirfylgd og áhrifaþættir
Höfundur
Kristjana Gunnarsdóttir 1959


Árið 1997 var gerð rannsókn á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík á aðstæðum einstaklinga sem höfðu fengið fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins í a.m.k. 8 mánuði á 24 mánaða tímabili áður en rannsóknin hófst. Sambærilegar rannsóknir voru einnig framkvæmdar á hinum Norðurlöndunum. Markmið rannsóknarin... (1.571 stafir til viðbótar)


Risk and responsibility : hydrocarbon extraction in the Arctic Ocean under international law
Höfundur
Johnstone, Rachael Lorna, 1977-


This thesis examines the international law pertaining to offshore oil and gas extraction in the Arctic Ocean. The research question is: what conduct is necessary in advance of, during and following offshore hydrocarbon extraction in the Arctic Ocean and what legal obligations arise in the event t... (1.415 stafir til viðbótar)


Uppljóstranir hjá opinberum stofnunum: Falskt öryggi eða gagnsæi?
Höfundur
Íris Georgsdóttir 1974


Viðfangsefni þessarar ritgerðar er uppljóstranir (e. whistleblowing). Uppljóstrun er ekki nýtt hugtak en undanfarinn áratug hefur borið æ meira á málum sem varða uppljóstranir, bæði á Íslandi og erlendis. Mikilvægt er að stjórnendur hafi skýra verkferla ef sú staða kemur upp að ábendingar um misf... (1.181 stafir til viðbótar)


Árangur fyrirtækja af samráði og samkeppnishömlum: Hagfræðileg greining fjögurra samráðsmála
föstudagur


Hagfræði
Höfundur
Þórey Rósa Einarsdóttir 1983


Í verkefni þessu er lagt mat á hagfræðilega þætti verðsamráða fyrirtækja og hver árangur af slíkri hegðun fyrirtækja kann að vera. Eru slík samráð fyrirtækja á markaði rannsóknarefni innan hagfræði. Sýna almenn líkön rekstrarhagfræðinnar á einfaldaðann máta mismunandi niðurstöðu eftir því hverjar... (1.418 stafir til viðbótar)


Grænmetishyggja: Viðhorf og háttsemi Íslendinga er varðar neyslu grænmetisfæðis sem aðalmáltíðar dagsins
Höfundur
Reynir Már Ásgeirsson 1982


Á meðan tækninýjungar á sviði iðnaðar, upplýsinga og samgangna eru sífellt að ryðja sér til rúms og frelsi einstaklingsins er í hávegum haft þá hefur á sama tíma ábyrgðarsvið neytandans vaxið jafnt og þétt. Hugtök eins og neysluhyggja og neyslumenning berast okkur til eyrna daglega og minna okkur... (1.772 stafir til viðbótar)