ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Málþroski, nám og sjálfsmynd
Höfundur
Stefanía Ólafsdóttir 1961


Í rannsókninni voru skoðuð áhrif málþroska á nám, sjálfstraust gagnvart bóklegum verkefnum og sjálfsmynd nemenda í 6. og 7. bekk í grunnskóla. Kveikjan að rannsókninni á rætur í starfi rannsakanda sem deildarstjóra í sérkennslu við grunnskóla. Á undanförnum árum hefur námsráðgjafi varið meiri tím... (1.620 stafir til viðbótar)


Slys aldraðra á höfuðborgarsvæðinu á Íslandi á árunum 2011-2012. Afturskyggn nýgengnisrannsókn
Höfundur
María Guðnadóttir 1990


Bakgrunnur: Fyrri rannsóknir benda til að slys séu leiðandi orsök meiðsla á meðal aldraðra og að tíðni slysa aukist með aldri. Slys geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, bæði líkamlegar og andlegar. Á Íslandi er skortur á faraldsfræðilegum rannsóknum um slysatíðni meðal aldraðra ásamt á... (1.811 stafir til viðbótar)


Samanburður á árangri í fjölþrepaprófi og samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði út frá fæðingarmánuðum
Höfundur
Sigurður Gunnar Sævarsson 1990


Skólakerfinu á Íslandi er þannig háttað að börn hefja grunnskólagöngu sína á sex ára almanaksári, það er aðeins hluti barna í 1. bekk sem hefur átt afmæli þegar skólagangan hefst. Það getur verið næstum eins árs munur á milli barna og þessi munur skiptir miklu máli fyrir getu barna og unglinga í ... (1.412 stafir til viðbótar)


Aðgengi að matvöru í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og nærumhverfi hans og neysluvenjur nemenda
Höfundur
Hildur Björnsdóttir 1979


Bakgrunnur: Fjölbreytt og næringarríkt mataræði leggur grunn að góðri heilsu og getur dregið úr líkum á ýmsum lífsstílssjúkdómum. Rannsóknir sýna að ungt fólk hefur tilhneigingu til að velja óholla fæðu á kostnað næringarríkari matvæla og fylgir síður ráðleggingum um mataræði. Flókið samspil marg... (2.887 stafir til viðbótar)


Hugmyndir nemenda í framhaldsskólum um gott námsumhverfi
Höfundur
Sigrún Harpa Magnúsdóttir 1971


Hugmyndir nemenda í framhaldsskólum um gott námsumhverfi. Í þessari rannsókn eru viðhorf nemenda í framhaldsskólum til námsumhverfis til umfjöllunar með áherslu á hvernig það hentar til náms. Hugmyndir nemenda eru bornar saman við það umhverfi sem er ríkjandi í framhaldsskólum. Með námsumhverfi ... (1.324 stafir til viðbótar)