ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Áhrif starfsþróunar. Breyttar áherslur í mannauðsstjórnun
Höfundur
Elín Kristín Guðmundsdóttir 1977


Starfsþróun hefur átt sér langa sögu innan mannauðsmála. Hún á að gefa starfsmönnum tækifæri til að þróast í starfi. Starfsþróun hefur í auknu mæli verið að vaxa innan skipulagsheilda, þar sem að starfsþróunarstjóri er tiltölulega nýtt starf innan mannauðsteyma. Hlutverk starfsþróunarstjóra er ... (1.702 stafir til viðbótar)


Bótaábyrgð hins opinbera á tjóni starfsmanna heilbrigðisstofnana. Sérsjónarmið við sakarmat heilbrigðisstarfsmanna og hvernig því er beitt misstrangt eftir því hver á í hlut.
Höfundur
Anton Egilsson 1992


Reglan um vinnuveitendaábyrgð er grundvallarregla í íslenskum rétti. Hún er ólögfest hér á landi en er margviðurkennd samkvæmt dómvenju. Samkvæmt reglunni ber vinnuveitandi ábyrgð á tjóni sem starfsmaður hans veldur með saknæmum og ólögmætum hætti. Hið opinbera er talið bera vinnuveitendaábyrgð ... (349 stafir til viðbótar)


The Icelandic bubble and beyond : investment lessons from history and cultural effects
Höfundur
Már Wolfgang Mixa 1965


The research project focuses on investment behavior and the Icelandic economic bubble and crash, emphasizing that investment behavior has to be seen within a historical and cultural environment. As such the project is related to financial history and behavioral finance. The project’s main goals c... (1.104 stafir til viðbótar)


Aukið rekstraröryggi íslenska raforkukerfisins með kvikri álagsstjórnun Norðuráls
Höfundur
Gunnar Ingi Valdimarsson 1987


Tilgangur verkefnisins var að athuga hvernig og hvort væri mögulegt að álagsstýra álverksmiðju Norðuráls í truflanatilfellum. Tilgangurinn með því að álagsstýra Norðuráli er til þess að gefa gangráðum og sjálfvirkum framleiðslu stjórnbúnaði svigrúm til þess að takast á við truflanir þegar álag ... (522 stafir til viðbótar)


Re-design of a Database Course Unit using the ACM Computer Science Curricula 2013
Höfundar
Marta Kristín Lárusdóttir 1963; Björn Þór Jónsson 1967


Abstract: In this report, we present an example of the re-design of a particular course unit using the ACM Computer Science Curricula 2013, in order to address a concern of a Quality Assurance evaluation made using the same standard. The course unit described in this report is a Databases course ... (732 stafir til viðbótar)