is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Staða erlendra fanga í fangelsum á Íslandi: Endurhæfing fyrir alla?
Höfundur
Bergdís Rut Jónsdóttir 1999-


Í þessari ritgerð er fjallað um stöðu erlendra fanga í íslenskum fangelsum. Eftirfarandi rannsóknarspurningum er svarað: Hver er staða erlendra fanga í íslenskum fangelsum? Hvaða þjónusta stendur erlendum föngum til boða? Hver er aðkoma félagsráðgjafa í þjónustu við erlenda fanga? Fá erlendir fan... (1.599 stafir til viðbótar)


,,Ég hef enn ekki hitt verðandi móður sem ætlar sér ekki að verða góð móðir". Vímuefnaneysla á meðgöngu.
Höfundur
Lovísa Mist Guðmundsdóttir 2002-


Vímuefnaneysla á meðgöngu getur haft skaðleg áhrif bæði á móður og barn. Mikilvægt er að veita barnshafandi konum í vímuefnaneyslu sértækan stuðning þar sem þær eru að takast á við tvö stór verkefni. Annars vegar að verða allsgáðar og koma sér í jafnvægi og hins vegar að ganga með barn og verða f... (1.195 stafir til viðbótar)


Tilfinningaleg vanræksla og afleiðingar hennar með áherslu á flókna áfallastreituröskun
Höfundur
Linda Elín Kjartansdóttir 1998-


Markmið þessarar ritgerðar er að vekja athygli á tilfinningalegri vanrækslu í æsku, mögulegum afleiðingum hennar á þolendur og hvernig hægt sé að vinna úr þeim. Ef tilfinningatengsl barns við uppalanda truflast eða rofna eins og í tilfellum tilfinningalegrar vanrækslu, getur það valdið tengslaáfa... (819 stafir til viðbótar)


Er spilafíkn raunveruleg fíkn? Umfang spilafíknar á Íslandi og áhrif hennar á einstaklinga
Höfundur
Sigríður Ragna Þórsdóttir 1995-


Viðfangsefni ritgerðarinnar er spilafíkn og þær afleiðingar sem henni fylgja. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á umfang spilafíknar á Íslandi og hvaða áhrif spilafíkn hefur á einstaklinginn og aðstandendur hans. Tilgangur ritgerðarinnar er að öðlast betri skilning á vandanum hér á landi m... (1.472 stafir til viðbótar)


Aukin réttarstaða brotaþola í sakamálum - Með hliðsjón af breytingarlögum nr. 61/2022 og hugleiðingum um aðild brotaþola.
Höfundur
Marinó Eggertsson 1997-


Ritgerð þessi er til B.A. prófs við lagadeild Háskóla Íslands. Réttarstaða brotaþola hefur verið skeggrædd í þjóðfélagslegri umræðu, þá hefur því verið haldið fram að staða brotaþola hér á landi sé mjög bágborin og fjarlægð brotaþola við mál sitt sé mikil. Í ritgerð þessari verður fjallað um þær ... (532 stafir til viðbótar)