is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Serum PP13, sFlt-1, and PlGF levels in the third trimester and after birth, with a summary of PP13 levels for different periods of gestation
fimmtudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Sólveig Axelsdóttir 1992-


Inngangur: Meðgöngueitrun, sem hefur áhrif á 2-8% meðgangna, getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir bæði móður og barn. Árangursríkar skimunaraðferðir og meðferðir við sjúkdómnum vantar, og er fæðing eina lækningin. Fylgjuprótein 13 (PP13) hefur verið mikið rannsakað í tengslum við meðgöngueitru... (1.722 stafir til viðbótar)


Formulation of antibiotic (+)-usnic acid into skincare products
fimmtudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Selma Rún Jóhannesdóttir 1997-


Ónæmi fyrir staðbundnum sýklalyfjum er vaxandi áhyggjuefni í heiminum og því áríðandi að halda áfram að þróa nýjar tegundir sýklalyfja. Úsninsýra er annars stigs umbrotsefni úr fléttum, sem hefur verið notað í hefðbundnum lækningum í langan tíma og er vænlegt innihaldsefni í staðbundnum sýklalyfj... (1.578 stafir til viðbótar)


Synthetic efforts towards Flustramine Q, an acetylcholinesterase inhibitor of marine origin
fimmtudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Kristín Káradóttir 1995-


Flústramín eru flokkur brómaðra alkalóíða sem finnast í sjávarmosadýrinu Flustra foliacea. Á meðal þeirra er flústramín Q, sem hefur sýnt vænlega asetýlkólínesterasahamlandi virkni in vitro, með IC50 gildi 9,6 μM. Asetýlkólínesterasahemlar hafa einkum verið notaðir sem einkennameðferð við Alzheim... (1.336 stafir til viðbótar)


Lyfjameðferð við ópíóíðafíkn og samhliða notkun annarra lyfja frá 2019 til 2022
Höfundur
Katrín Silja Gunnarsdóttir 1999-


Inngangur: Lyfjameðferð við ópíóíðafíkn er gagnreynd meðferð sem hefur reynst árangursrík til meðhöndlunar á sjúkdómnum. Notkun áhættusamra lyfja sem hafa bælandi áhrif á miðtaugakerfið samhliða lyfjameðferð eykur áhættu á öndunarbælingu, ofskömmtun og dauða. Markmið verkefnisins var að meta umfa... (1.925 stafir til viðbótar)


Aðgengi lyfja á íslenskum markaði. Aðgengi lyfja á Íslandi 2023 borið saman við aðgengi í Danmörku, Finnlandi og Noregi.
fimmtudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Aldís Huld Höskuldsdóttir 1998-


Á undanförnum árum hefur skapast mikil umræða um takmarkað aðgengi lyfja á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd, en ekki hefur áður verið rannsakað hvort að um sé að ræða raunverulegan vanda hérlendis. Með rannsókninni var markmiðið að fá skýrari mynd á aðgengi lyfja á Íslandi og hvaða lyfjafl... (1.443 stafir til viðbótar)