is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


A Stakeholder-Based Assessment of the Opportunities and Hurdles to the Development of the Icelandic Green Hydrogen Economy
Höfundur
Til Seth Tzschöckel 1996-


Green hydrogen is attributed with the potential to not only decarbonize multiple hard-to-decarbonize energy sectors but also to facilitate the integration of intermittent renewable energy sources in the energy systems. Abundantly available renewable energy and the mostly decarbonized electricity ... (2.104 stafir til viðbótar)


Developing cementitious buoys for ocean-based carbon dioxide removal
Höfundur
Joanna Bukowska 1998-


In response to increased levels of carbon dioxide, which has led to a 1.5°C increase in Earth's average temperature, this master's thesis explores an innovative carbon sequestration solution. The oceans play a key role in sequestering carbon dioxide. They participate in both fast and slow carbon ... (1.237 stafir til viðbótar)


The effects of physical exercise on kinanthropometry, physical fitness, and mental well-being in older adults in Iceland
Höfundur
Kristján Valur Jóhannsson 1993-


Eldra fólk mætir viðmiðum um ráðlagða hreyfingu að takmörkuðu leyti sem telja má að hafi bein áhrif á dánartíðni. Í þessari rannsókn eru áhrif þriggja mánaða fjölþættrar hreyfiíhlutunar á heilsu og líkamlega færni eldri borgara á Íslandi skoðuð. Í rannsókninni tóku 133 einstaklingar þátt (þar a... (1.059 stafir til viðbótar)


Mignon-söngvar : samanburður sönglaga eftir Schubert, Schumann og Wolf
Höfundur
Birta Reynisdóttir 1990-


Í þessari ritgerð eru borin saman sönglög frá rómantíska tímanum við kvæði úr skáldsögunni Wilhelm Meisters Lehrjahre eftir Johann Wolfgang von Goethe. Tónskáldin sem borin eru saman eru Franz Schubert (1797–1828), Robert Schumann (1810–1856) og Hugo Wolf (1860-1903). Wilhelm Meisters Lehrjahre e... (1.029 stafir til viðbótar)


Hverful litróf : skrásetning á náttúrulitum og angurværri fegurð hversdagsleikans
Höfundur
Matthildur Brynja Sigrúnardóttir 1992-


Þessi ritgerð fjallar um listrannsókn sem ég framkvæmdi haustið 2023 og snerist um að læra að búa til mitt eigið blek úr náttúrulegum efnum í mínu nánasta umhverfi. Ég bjó til litaprufur og skrásetti ferlið í dagbók sem ég setti svo saman í bókverk sem ég kalla Liti. Annar hluti rannsóknarinnar s... (897 stafir til viðbótar)