is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Ég man þig: Mannfræðilegt sjónarhorn á heilabilun
Höfundur
Bylgja Dögg Kristjánsdóttir 1989-


Talið er að heilabilun (e. dementia) sé stærsta áskorun 21. aldarinar (Sagbakken, ofl., 2019) og áætlað er að árið 2050 munu yfir 131 milljónir manna vera greindir með heilabilun. Það er því ekki bara mikilvægt að fagaðilar kunni að meðhöndla einstaklinga sem eru með heilabilun hjúkrunalega séð, ... (335 stafir til viðbótar)


Hátindur 60+ í Fjallabyggð: Áherslur og verkefni í málefnum eldra fólks?
Höfundur
Akaliya Nanda Gajendran 2000-


Þetta lokaverkefni til BA-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands fjallar um Hátind 60+ í Fjallabyggð. Það er þróunarverkefni sem leggur áherslu á að auka lífsgæði íbúa sveitarfélagsins sem hafa náð sextugsaldri. Öldrun er eðli lífsins, fylgir öllum frá upphafi og leiðir okkur í gegnum mismunan... (1.860 stafir til viðbótar)


Slit fyrningar. Fyrningu slitið með málssókn sbr. 15. gr. laga nr. 150/2007
Höfundur
Máni Ákason 1997-


Kröfuréttindi falla vanalega niður þannig að skuldari innir af hendi til kröfuhafa þá greiðslu sem samið var um með þeim afleiðingum að krafan fellur niður. Þó er ekki sjaldgæft að kröfuréttindi falli niður án þess að efndir eigi sér stað. Kröfuréttindi geta liðið undir lok vegna fyrningar. Í lög... (1.054 stafir til viðbótar)


Hvaða atvik leiða til skipunar rannsóknarnefnda Alþingis?
Höfundur
Dagur Breki Júlíusson 2002-


Þrígreining ríkisvalds er grundvöllur íslensks stjórnskipan, markmið þess er að stuðla að því að handhafar ríkisvalds hafi aðhald með hvor öðrum og komi í veg fyrir misnotkun opinbers valds. Alþingi er sá handhafi ríkisvalds er fer með löggjafarvaldið, partur af eftirlitshlutverki Alþingis felst ... (485 stafir til viðbótar)


Sanngirnisbætur - Lög nr. 47/2010 um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum fyrir fötluð börn borin saman við frumvarp til laga um almennar sanngirnisbætur sem forsætisráðuneytið lagði fram 2023
Höfundur
Heba Bjarg Einarsdóttir 2002-


Í þessari ritgerð verða lög nr. 47/2010 um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum fyrir fötluð börn borin saman við frumvarp til laga um almennar sanngirnisbætur sem forsætisráðuneytið lagði fram árið 2023, en frumvarpið hefur einungis farið í gegnum eina umræðu.Sanngirnisbætur eru greiddar... (810 stafir til viðbótar)