ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Freydís Jóna Freysteinsdóttir'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
8.9.2014Að segja frá: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis og foreldra þeirra af frásögn af ofbeldinu og af meðferðarúrræðum Kristín Berta Guðnadóttir 1978
12.1.2015Afbrotahegðun kvenna. Refsingar og úrræði Lovísa María Emilsdóttir 1980
9.5.2014Afleiðingar kynferðislegs ofbeldis á karlkyns þolendur í æsku Linda María Jóhannsdóttir 1978
24.11.2014Afleiðingar kynferðisofbeldis; Alvarleiki, tengsl við geranda, tímalengd, tíðni, aldur og kyn þolenda Særún Ómarsdóttir 1987
9.5.2012Áhrif fjölmiðla á líkamsmynd unglingsstúlkna Helga Sara Henrysdóttir 1987
3.5.2010Áhrif fjölskyldugerðar á lífsgæði og öryggi barna Guðbjörg María Árnadóttir 1968
10.1.2014Áhrif frumbernsku á tengslamyndun í framtíðinni Hafdís Þorsteinsdóttir 1957
29.4.2009Áhrif líkamsþjálfunar á þunglyndi, kvíða og streitu Gunnar Ingi Guðmundsson 1982
7.9.2012Áhrif meðgöngu- og fæðingarþunglyndis á tengslamyndun móður og barns. Afleiðingar og úrræði Anna Björnsdóttir 1975
9.4.2013Áhrif vímuefnaneyslu foreldra á uppeldi barna Ástrós Jónsdóttir 1989
10.4.2013Áráttu- og þráhyggjuröskun á meðgöngu Emilia Christina Gylfadóttir 1983
10.1.2012Baráttan gegn vændi: Nauðarvændi ungmenna á Íslandi Þórdís Inga Þorsteinsdóttir 1983
12.12.2013Barnaverndartilkynningar sem fela í sér líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum og ofbeldi sem börn verða vitni að Þóra Árnadóttir 1986
14.12.2011Barnavernd og fjölmiðlar. Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til fjölmiðlaumræðu um barnaverndarmál Ingunn Hjördís Kristjánsdóttir 1973
10.5.2012Barnavernd og tilkynningarskylda Sólveig Ingólfsdóttir 1985; Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir 1988
2.9.2015Beiting dáleiðslu í parameðferð út frá hugmyndafræði Miltons H. Erickson. Starfendarannsókn Annetta A. Ingimundardóttir 1960
8.1.2013Börn sem beita kynferðislegu ofbeldi. Afleiðingar, einkenni og úrræði Ásta Sigurlaug Tryggvadóttir 1983
12.1.2012Börn sem upplifa heimilisofbeldi Jóhanna María Ævarsdóttir 1975
10.1.2012Börn sem verða vitni að heimilisofbeldi. Afleiðingar og áhrif á líf barns Eva Dögg Hafsteinsdóttir 1983
14.12.2012Brjóstastækkanir í fegrunarskyni: Upplifun og viðhorf kvenna með falsaða brjóstapúða Thelma Björk Guðbjörnsdóttir 1987
16.12.2013Drengir sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku af hálfu kvenna. Áhrif á líf og líðan karlkyns þolenda Hilmar Jón Stefánsson 1981
3.5.2010Dulda ýgin: Orsakir og afleiðingar systkinaofbeldis Kristný Steingrímsdóttir 1988
8.4.2013Duluth líkanið. Ofbeldi í nánum samböndum: Úrræði fyrir gerendur Agnes Þorsteinsdóttir 1985
24.11.2014„Ég held hún gæti verið betri.“ Samvinna barnaverndaryfirvalda og ungbarnaverndar Ólafía Helgadóttir 1972
16.12.2011„Ég þori að vera til.“ Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af þjónustu Sólstafa, sjálfshjálparsamtaka á Ísafirði Kristrún Helga Ólafsdóttir 1980
9.4.2013Eiga parasambönd líf eftir framhjáhald? Ágústa Ósk Óskarsdóttir 1979
19.11.2014Fangar sem afplána dóm fyrir ofbeldisbrot: Úrræði Agnes Þorsteinsdóttir 1985
6.1.2015Félagsráðgjöf, afbrot og refsingar: Mikilvægi félagsráðgjafar í fangelsismálum Salbjörg Tinna Ísaksen 1989
11.5.2015Félagsráðgjöf innan heilbrigðissviðs. Hlutverk félagsráðgjafa á kvennasviði LSH Elín Gestsdóttir 1986
3.5.2010Foreldrafærni: Reynsla foreldra af námskeiðinu Barnið komið heim Dagbjört Rún Guðmundsdóttir 1981; Dögg Guðnadóttir 1976
17.1.2014Fósturbörn og afbrot Freydís Aðalsteinsdóttir 1988
6.5.2015Gaman saman. Hópastarf barna með stuðningi hunda Dagný María Sigurðardóttir 1964
20.1.2011Hegðun, líðan og félagslegar aðstæður 11-18 ára barna innan barnaverndar á Íslandi. Sjónarhorn barna, foreldra, kennara og starfsfólks barnaverndar Halldór Sigurður Guðmundsson 1959
8.1.2015HIV, innflytjendur og félagsráðgjöf Helga Rún Jónsdóttir 1991
11.5.2015„Hvað ungur nemur, gamall temur.“ Er vanræksla barna lærð hegðun? Klara Kristjánsdóttir 1985
7.1.2016Konur sem gerendur í kynferðisafbrotamálum Berglind Þóra Haraldsdóttir 1992
16.12.2014Kvenmorð á Íslandi: Saga síðustu 20 ára Bjarndís Hrönn Hönnudóttir 1984
9.4.2013Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Afleiðingar og fyrning kynferðisbrota Elín Sif Welding Hákonardóttir 1990
11.5.2015Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Úrræði og löggjöf Melkorka Hrund Albertsdóttir 1987
25.2.2016Kynhegðun, kynheilbrigði og klámáhorf framhaldsskólanema Ástrós Erla Benediktsdóttir 1991
11.5.2015Lausnamiðuð nálgun í parameðferð. Söguleg þróun fjölskyldna og nálgunar Sigþrúður Birta Jónsdóttir 1986
11.9.2014Lífsgæði og þarfir sjúklinga eftir lokun deildar: Samanburður á lífsgæðum og þörfum fyrir og eftir lokun deildar Kristín Valgerður Ólafsdóttir 1948
6.5.2016„Maður reiknaði aldrei með því að þetta yrði bara dans á rósum“: Lykill fólks að langlífu og farsælu hjónabandi, einkenni þeirra og gildi Ásta Arnbjörg Pétursdóttir 1974
9.5.2012Menntun fósturbarna Íris Lind Björnsdóttir 1986
9.1.2014Nauðganir á Íslandi. Tíðni, afleiðingar og úrræði Guðrún Katrín Jóhannesdóttir 1979
9.12.2015Nauðganir og hópnauðganir. Hvar eiga þær sér stað og hverjar eru afleiðingarnar? Elsa Guðrún Sveinsdóttir 1990
9.4.2013NLP aðferðir. Verkfæri í kistu félagsráðgjafa? Kristjana Unnur Valdimarsdóttir 1947
8.1.2016Ofbeldi gagnvart barnshafandi konum Helena Vignisdóttir 1992
10.5.2012Ofbeldi gegn erlendum konum á Íslandi Sigríður Barbara Garðarsdóttir 1969
12.5.2014Ofbeldi gegn karlmönnum í nánum samböndum: Að stíga fram Selma Guðbrandsdóttir 1982
8.5.2012Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum Katrín Magnúsdóttir 1981; Matthildur Jóhannsdóttir 1981
10.5.2016Ofbeldi í nánum samböndum. Áhrif ofbeldis á mæður og börn Thelma Eyfjörð Jónsdóttir 1987
11.12.2015Ofbeldi í nánum samböndum: Reynsla og upplifun þolenda og gerenda Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir 1972
8.1.2014Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum: Úttekt á gerendum sem leita til Karlar til ábyrgðar Ingibjörg Þórðardóttir 1975
29.4.2011Ofbeldi og vanræksla barna. Löggjöf, afleiðingar og úrræði Kristrún Kristjánsdóttir 1988
9.1.2013Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum með fatlanir Halla Karen Guðjónsdóttir 1988; Svava Thordersen 1987
12.1.2016Ofbeldi unglinga gegn foreldrum Guðrún Andrea Maríudóttir 1990
9.1.2014Offita barna: Fjölskyldugerð, einkenni fjölskyldumeðlima og áhrif á félagslegan þroska Fjóla Dögg Blomsterberg 1987
17.12.2013Rafræn samskipti í rómantískum samböndum Brynja Bergmann Halldórsdóttir 1986
2.5.2011Samanburður á starfi félagsráðgjafa eftir búsetu: Áhersla á landsbyggðina Silja Rós Guðjónsdóttir 1987
3.5.2010Sameiginlegir áhættuþættir foreldra barna sem barnaverndarafskipti voru af í Fjarðabyggð árið 2009 Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986
9.1.2012Sérfræðiþjónusta við grunnskóla: Samanburður á Austurlandi og Vesturlandi Guðfinna Erla Jörundsdóttir 1986
14.12.2011Skilgreiningar- og flokkunarkerfi í barnavernd. Mat á flokkun tilkynninga hjá Barnavernd Reykjavíkur Kristný Steingrímsdóttir 1988
8.5.2012Staða þekkingar á starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur á árunum 2000 - 2011: Yfirlitsverkefni Svanhildur Sif Haraldsdóttir 1959
13.5.2016„Systir mín var eiginlega bara ófreskja á þessu tímabili.“ Upplifun og líðan systkina einstaklinga með vímuefnaröskun Bryndís Erna Thoroddsen 1975
20.4.2010Upplifun starfsfólks skóla og barnaverndarstarfsmanna á trúnaði og áhrifum hans á samstarf Margrét Þórarinsdóttir 1967; Sigurrós Ragnarsdóttir 1963
12.1.2015Vanræksla og flokkun hennar Lórey Rán Rafnsdóttir 1987
20.1.2014Vímuefnaneysla og önnur áhættuhegðun unglinga með þroskahömlun Ásgeir Pétursson 1984
23.11.2016Vinnuálag í barnavernd. Mæling á vinnu barnaverndarstarfsmanna Valgerður Rún Haraldsdóttir 1991
14.12.2012Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga Gylfi Jónsson 1983
21.4.2009„Þið mættuð kanna þetta meira hjá ykkur á Íslandi, ég bara hélt að þið væruð að gera það“: Upplifun Færeyskra foreldra af skynreiðumeðferð barna með ADHD einkenni Björg Ragnheiður Vignisdóttir 1980