ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Guðmundur Hálfdanarson'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur 'G'>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
17.4.2009Aðdragandi að friðun Þingvalla 1930. En hvers vegna er verið að stofna til þessarar friðuna, munu margir spyrja. Eiga ekki mennirnir að lifa á því sem náttúran framleiðir á Þingvallalandi, sem annarsstaðar. Torfi Stefán Jónsson 1983
20.10.2008Á ferðinni með Sisi. Elísabet keisaraynja af Austurríki í spegli tímans Ása María Valdimarsdóttir 1950
2.9.2015Á slóðum helfararinnar. Reynsla og lærdómur nemenda af vettvangsferðum Hallur Örn Jónsson 1980
10.5.2012„Auður og hagsæld vex og þróast heima fyrir, orðstýr og álit út á við.“ Samanburður á söguskoðun Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns J. Aðils Tryggvi Páll Tryggvason 1987
19.4.2010Bíldudalur, byggð og kvóti Hávarður Örn Hávarðsson 1971
8.8.2013Bolungarvík : að breyta þorpi í þjóðbraut : tengsl menningartengdrar ferðaþjónustu, sjávarþorpa og samfélagsfrumkvöðla Soffía Vagnsdóttir 1958
6.5.2016Djass og rokk. Ógn við stöðu Íslands sem siðmenntaðrar evrópskrar þjóðar 1935-1960? Hilmar Rafn Emilsson 1986
7.5.2010Doktor Schierbeck og Íslendingarnir Jón Páll Björnsson 1962
15.5.2017Druslugöngur og Brjóstabylting: Uppruni upprunasagna? Saga, minni og mótun sjálfsmynda í íslenskum samtíma Ægir Þór Jahnke 1988
3.5.2016Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar Gunnar Sveinbjörn Óskarsson 1944
16.1.2016Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926 Brynja Björnsdóttir 1957
10.5.2011Forvarnir með tómstundum. Tómstundauppbygging í Reykjavík 1890-1960 Katrín Lilja Jónsdóttir 1987
7.1.2016Frá Jena til Maastricht. Uppruni „Þýska vandamálsins“ og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992 Einar Einarsson 1978
14.12.2012Frá Kodokan til Íslands: Saga íslensku júdóhreyfingarinnar frá 1956-1975 Ragnar Logi Búason 1990
7.5.2012Goðsagnir, glansmyndir og sögulegur tilbúningur. Hugmyndir um menningararf og uppruni söguskoðunar Íslendinga. Íris Barkardóttir 1989
4.5.2012Heilsulindin. Hugmynd að sýningu um ímynd Íslands Sigrún Sól Ólafsdóttir 1968
26.9.2011Hótel Reykjavík og bruninn mikli árið 1915. Þróun brunamála í Reykjavík í tengslum við brunann mikla Ólöf Vignisdóttir 1989
9.11.2010Hugmynd nemur land. Lýðræðishugtakið og hugmyndir íslenskra stjórnmálamanna um lýðræði um og upp úr aldamótunum 1900 Hjörtur Hjartarson 1960
14.1.2010Íslensku handritin og Elgin-töflurnar: Hlutverk sjálfsmynda í deilum um þjóðminjar. Samanburður á handritadeilu Íslendinga og Dana og deilu Grikkja og Breta um Elgin-töflurnar. Sunnefa Völundardóttir 1985
10.9.2010„Land, þjóð og tunga - þrenning sönn og ein.“ Þjóðerni og sjálfsmynd á tímum hnattvæðingar Adda María Jóhannsdóttir 1967
10.5.2011Líf til fárra fiska metið. Fátækt fólk og fátækraframfærsla á Austurlandi 1850-1910 Hulda Sigurdís Þráinsdóttir 1971
18.1.2011Menn, haf og hraun. Saga í list og minnismerkjum á Heimaey Helga Hallbergsdóttir 1952
22.3.2011Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna Leifur Reynisson 1971
20.1.2009„Nú er hið síðasta brostið band.“ Borgfirsk börn í Vesturheimsferðum Fjóla Guðjónsdóttir 1979
10.9.2012Ólík sjónarhorn sagnfræðinga á orsakir bandarísku borgarastyrjaldarinnar. Frá samtímaskoðunum til nútímans Valur Magnússon 1988
5.9.2016Örnefni, Örnefnanefnd, sameinuð sveitarfélög og bæjanöfn. Vald og saga örnefnastýringar Hjördís Erna Sigurðardóttir 1982
10.5.2013Örvhentir á Íslandi. Um viðhorfsbreytingar til örvhentra á 20. öld Hólmfríður Magnúsdóttir 1989
6.5.2013„Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863 Guðmundur Már Ragnarsson 1973
10.5.2013„Sá er ég kyssi, hann er það.“ Notkun á ímynd Jóns Sigurðssonar í tengslum við hlutleysisstefnuna 1949-1951 Hilmar Rafn Emilsson 1986
6.5.2016Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940 Unnar Ingvarsson 1968
21.1.2011Sjálfstæði Nýja-Íslands. Sjálfstæðishugsun íslenskra innflytjenda í Ameríku á 19. öld Ólafur Arnar Sveinsson 1981
20.1.2011Skoðanir Mahatma Gandhis á erfðastéttakerfinu í Indlandi Gunnar Rúnar Eyjólfsson 1981
10.5.2012Staða doktorsmenntunar á Íslandi Edda Kristín Eiríksdóttir 1973
12.6.2009„Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi. Helgi Sigurðsson 1952
17.4.2009Táp og fjör og frískir menn: Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra. Andri Már Hermannsson 1976
18.1.2011Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu Kristín Svava Tómasdóttir 1985
19.1.2015The Paradoxical Origins of Modern Debt in Late Nineteenth Century Iceland. Revisiting the Landsbanki Tryggvi Rúnar Brynjarsson 1992
6.5.2009Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði. Félagsstarfsemi í strjálbýli og tengsl við byggðaþróun í Breiðdalshreppi 1937-2000 Birgir Jónsson 1984
21.1.2013„Út með dómarann!“ Íslenskir knattspyrnudómarar á alþjóðavettvangi Gylfi Már Sigurðsson 1987
20.1.2011Vottar Jehóva - aðvörun! Opinber gagnrýni á Votta Jehóva og viðbrögð safnaðarins Bára Brandsdóttir 1978
14.1.2014„Þótti lang-mest varið í að kunna hana af öllum málum.“ Viðhorf Íslendinga til Frakka og frönsku 1870–1920 María Þ. Gunnlaugsdóttir 1946