ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Gunnlaugur A. Jónsson'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
14.1.2010Af Lilit og Evu, eiginkonum Adams. Athuganir á uppruna þeirra, afdrifum og framhaldslífi í trú og menningu Sólveig Árnadóttir 1981
3.5.2016Altarið - Mizbeah. Rannsóknir á megintilgangi altara í Gamla testamentinu frá tíma Nóa, Abrahams og Móse Sóley Herborg Skúladóttir 1960
9.9.2011„Átti honum þá að líðast að fara með systur okkar eins og skækju?“ Sagan af Dínu í 1. Mósebók 34 Díana Ósk Óskarsdóttir 1970
13.9.2011Babel og biblía í nýju ljósi. Samanburður á tveimur fornum sköpunarsögum Ása Laufey Sæmundsdóttir 1979
7.5.2014„Bæn til Guðs lífs míns“ (Slm 42.9). Mikilvægi harmsálmanna í Biblíunni Þuríður Anna Pálsdóttir 1974
14.9.2010Brunnur þjáningar. Við vitum hvernig hann lítur út, við munum öll drekka af honum einhvern tímann en enginn hefur eða mun sjá til botns Kristný Rós Gústafsdóttir 1986
13.1.2010Davíðssáttmálinn. Loforð Drottins og von Ísraels Þórður Ólafur Þórðarson 1980
24.5.2017„Drottinn Guð talar – hver spáir ekki?”: Birtingarmynd texta Gamla testamentsins í ræðum Martin Luther King Jr. og áhrif þeirra á réttindabaráttu bandarískra blökkumanna. Stefanía Bergsdóttir 1991
7.9.2011„Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur óguðlegra endar í vegleysu.“ Guðfræðileg uppbygging í Saltaranum, einkanlega í ljósi Sálms 1 og Sálms 73 Fritz Már Jörgensson 1961
10.5.2011Eingyðistrú Ísraela og exodus. Uppruni trúarinnar og sannfræði exodus atburðanna Bryndís Böðvarsdóttir 1972
24.1.2017„Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður.” Erna Stefánsdóttir 1991
13.1.2014„Guð minn, Guð minn! Hví hefur þú yfirgefið mig?“ Áhrif Davíðssálma á Passíusálma Hallgríms Péturssonar, einkanlega í ljósi píslarsögunnar og sálms 22 Fritz Már Jörgensson 1961
12.9.2011Guðsmyndir í Davíðssálmi 89. Skoðaðar í ljósi Guðsmynda Gamla testamentisins Jónína Ólafsdóttir 1984
8.5.2014Gullni ljóminn kemur úr norðrinu. Notkun Ebenezar Henderson á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni Sigfús Jónasson 1989
16.9.2009Hann þjálfar hendur mínar til hernaðar. Athugun á hernaðarlegu málfari í Saltaranum Alfreð Örn Finnsson 1980
8.5.2017Hebreskar kvenhetjur. Umfjöllun um þrjár áhrifakonur í Gamla testamentinu Pétur Ragnhildarson 1993
9.5.2011Heyr spekin kallar! Um kennslu barna í hinum forna Ísrael í ljósi Orðskviðanna Hjördís Perla Rafnsdóttir 1986
16.2.2016„Himnarnir segja frá Guðs dýrð.“ 19. Davíðssálmur í sögu og samtíð Edda Hlíf Hlífarsdóttir 1985
10.9.2012Hrynja hamrar, hrapa klettar. Ævi og starf sr. Valdimars Briem með áherslu á náttúrulýsingar og heimfærslu í ljóðum hans úr Jobsbók Viðar Stefánsson 1989
19.10.2016Hvern djöfulinn er Satan að gera? Rannsókn á hlutverki og stöðu Satans í Gamla testamentinu Daníel Ágúst Gautason 1994
6.10.2008Ísrael. Hver er sagan og merkingin bakvið nafnið í Biblíunni og hver er merkingin í hugum manna í dag? Bryndís Svavarsdóttir 1956
10.9.2013Jeremía spámaður. Ef þér leitið mín munuð þér finna mig Guðbjörn Már Kristinsson 1983
10.9.2014Jesaja með gítar: Spámaðurinn Bob Dylan Snævar Jón Andrésson 1985
10.9.2014Job í kvikmyndum og bókmenntum. „Drottinn gaf og Drottinn tók“ Stefanía Steinsdóttir 1980
13.5.2014Jobsbók ספר איוב. Hvar varst þú þegar ég grundvallaði jörðina? Athugun á ræðu Guðs úr storminum og viðbrögð Jobs við henni Sóley Herborg Skúladóttir 1960
7.5.2014Konur, völd og Gamla testamentið. Áhrif Debóru, Huldu og hinnar dugmiklu konu Karen Hjartardóttir 1992
11.5.2012Kvengerð speki í karllægum heimi. Spekin í Orðskviðum og birtingarmynd hennar í aðferðafræði Montessori og nútímanum María Gunnarsdóttir 1971
15.1.2014„Lítið á Söru sem ól yður.“ Sara í Deutero-Jesaja í ljósi Genesis, rannsóknarsögunnar og nýrra viðhorfa í ritskýringu. Ninna Sif Svavarsdóttir 1975
27.4.2011Mósebækurnar og fjárhagsleg skjaldborg um heimilin. Um niðurfellingu skulda í 3. og 5. Mósebók og fjárhagsvanda heimila eftir efnahagshrun Páll Ágúst Ólafsson 1983
12.5.2014„Myrkrið er minn nánasti vinur.“ Sálmur 88 skoðaður í ljósi rannsókna á Saltaranum og þunglyndisprófs Becks Ingibjörg Hjaltadóttir 1966
12.9.2011Orð að vopni. Túlkun syndar Sódómu María Gunnarsdóttir 1971
18.4.2011Réttarhöldin yfir Guði. „Hvar er Guð núna?“ „Hann? Hann hangir þarna í gálganum“ (úr Nótt) Oddur Bjarni Þorkelsson 1971
20.1.2012„Sæll er sá maður...“ Fyrsti sálmur Saltarans. Dæmi um áhrif sálmsins á menningu og listir í vestrænu samfélagi Karen Lind Ólafsdóttir 1983
24.1.2017„Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður.” Erna Stefánsdóttir 1991
10.5.2011Þegar morgunstjörnurnar sungu saman gleðisöng og allir synir Guðs fögnuðu. Englar í Gamla testamentinu og Gyðingdómi Ásgerður Höskuldsdóttir 1987
21.1.2014Þeir brenndu öll guðshús í landinu. Áhrif Davíðssálma á líf og starf Dietrich Bonhoeffer Arnór Bjarki Blomsterberg 1981
12.5.2015„Þitt fólk er mitt fólk og þinn guð er minn guð.“ Rutarbók og þungamiðja hennar skoðuð í kanónísku ljósi með sérstakri áherslu á hebreska hugtakinu hesed Hilmar Kristinsson 1963
11.5.2015„Þótt bölvi þeir, þá blessa þú, gef blóm í þyrna stað.“ Um heimfærslu og aðlögun í þremur sálmum Valdimars Briem út af Davíðssálmum sem hafa að geyma bölbænir Bergþóra Ragnarsdóttir 1979