ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Ingólfur V. Gíslason 1956'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
5.5.2014Að stíga skrefið. Reynsla kvenna af því að slíta ofbeldissambandi Valgerður S. Kristjánsdóttir 1985
31.5.2013Að verða pabbi: Staða, hlutverk og upplifun verðandi feðra í barneignarferlinu Monika Schmidt 1977; Sigrún María Guðlaugsdóttir 1987
8.5.2013Áhrif geðsjúkdóma foreldra á börn Rakel Rós Sveinsdóttir 1984
14.9.2012Alþjóðavæðing klámsamfélagsins. Ógnir við kynlífsheilbrigði unglinga Elva Hreiðarsdóttir 1988
3.5.2012Á meðan það er eftirspurn er framboð. Klám- og kynlífsvæðing í vestraænni menningu Jónína Guðný Bogadóttir 1987
29.4.2010Anarkistar og aktívistar: Hugmyndafræði, lífstíll og mótmælaaðgerðir anarkista á Íslandi 2009 Kristján Páll Kolka Leifsson 1983
10.9.2012Ást á tímum rökhyggju. Skynsemisvæðing rómantískrar ástar Holton, Maryam, 1986-
7.1.2010Atvinnuleysi meðal karla og kvenna: Umfang, afleiðingar og úrræði Evgenyia Z. Demireva 1986; Rósa Siemsen 1985
5.5.2015Bann við kaupum á vændi á Íslandi: Aðdragandi lagasetningar Sveinbjörg Jónsdóttir 1977
5.5.2015Birtingarmyndir ofbeldis í íslenskum kvikmyndum Guðmundur Atli Steinþórsson 1987
29.4.2011Birtingarmynd kvenna í Nýju Lífi 1978-2009. Frelsandi? Íþyngjandi? Breytileg? Stöðnuð? Bára Jóhannesdóttir 1969
4.9.2015Börn og skilnaðir. Breytingar á barnalögum 2013 og áhrif sáttameðferðar á forsjármál Hildur Stefánsdóttir 1976
10.9.2013Breytingar á kenninöfnum. „Fólk er fast í hefðinni“ Karen Dögg Bryndísar- og Karlsdóttir 1986
7.5.2015Bundin við annað: BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson 1991
6.5.2013Ef strákar eru bara strákar, læra þá stelpur að vera fórnarlömb? Hefur uppeldi stráka áhrif á að þeir beiti kynferðislegu ofbeldi? Kristín Hlöðversdóttir 1989
12.9.2016„Ég hefði viljað vita“ Mikilvægi samfélagsfræðslu fyrir innflytjendur Ísól Björk Karlsdóttir 1972
6.5.2014Einstæðar mæður í háskólanámi. Gildi þess að hafa öflugt stuðningsnet Þórhildur Ýr Arnardóttir 1979
6.5.2015Erfið sambönd. Karlar sem beittir eru ofríki í nánum samböndum Aðalheiður Eiríksdóttir 1962
6.5.2015Eru karlar sýnilegri en konur í fjölmiðlum? Staða kvenna í tveimur helstu prentmiðlum Íslands Ragnheiður Hera Gísladóttir 1989; Kristín Ósk Elíasdóttir 1991
8.10.2009Fæðingarorlof: Samningaviðræður foreldra um ákvörðun á skiptingu orlofsins Auður Ósk Vilhjálmsdóttir 1983
14.1.2010Feður og fæðingarorlof: samanburður á Íslandi, Þýskalandi og Bretlandi Óskar Jón Óskarsson 1982
5.5.2015Félagsfræði án þátttöku dýra. Félagsfræðilegar rannsóknir á samskiptum manna og dýra Halldór Ragnarsson 1992
6.5.2015Framsetning sjálfsins á samfélagsmiðlum Kristín Björk Hilmarsdóttir 1992
14.1.2011Frá óttablandinni virðingu til vináttu. Föðurímyndir í völdum Walt Disney teiknimyndum Nanna Björk Rúnarsdóttir
4.5.2016Frá undirgefni til valdeflingar. Ferðalag kvenna undan viðjum útlitsdýrkunar Linda Björk Pálmadóttir 1977
10.9.2014„Geta pabbar ekki unnið?“ Forsjárdómar á Íslandi 2008 og 2013 Elínborg Erla Knútsdóttir 1979
9.9.2011Goffman á Facebook. Afhjúpun sjálfsins í rafheimum. Face to Facebook Sigrún Eva Rúnarsdóttir 1973
16.12.2013Græneygða skrímslið: Afbrýðisemi í parasamböndum Hildur Steinþórsdóttir 1990
9.9.2011„Hann sá um græjumálin.“ Kynjaskipting á almennum undirbúningi á meðgöngu, skipting fæðingarorlofs og tíminn eftir fæðingarorlof Íris Stefanía Neri Gylfadóttir 1988; Guðrún Elísa Sævarsdóttir 1983
6.5.2016Hin mörgu andlit manndrápa: Félagsfræðileg rannsókn á manndrápum á Íslandi 1913-2013 Soffía Sólveig Halldórsdóttir 1989
9.9.2011Hverjum getum við treyst. Vald á Íslandi frá sjónarhorni félagsfræðinnar Kristinn Loftur Karlsson 1972
14.1.2010Íslenska efnahagskreppan: Áhrifin á íslenska fæðingarorlofskerfið Björn Þór Hermannsson 1985
6.1.2014„Kannski maður dæmi síður.“ Reynsla foreldra barna með ADHD af greiningaferlinu Kristjana Þórey Guðmundsdóttir 1977
8.5.2014Konur í lögreglunni og bjargir þeirra: Staða kvenna í vinnustaðarmenningu lögreglunnar á Íslandi Kristján Páll Kolka Leifsson 1983
31.5.2013Kynbundnar birtingarmyndir ofbeldis í nánum samböndum Anna Tara Andrésdóttir 1987
30.4.2012Kynferði og kynhegðun. Kynáttunarvandi, transfólk og aðrir jaðarhópar Guðný Sigurðardóttir 1972
7.5.2013Kynferðisleg áreitni á vinnustað Harpa Dögg Þorsteinsdóttir 1988
20.12.2013Lífsgæðakapphlaup á kostnað fjölskyldu og frítíma Hjördís Rut Sigurjónsdóttir 1975
6.5.2016Líkamlegar breytingar á meðgöngu og eftir fæðingu. „Ég vildi aldrei setja inn bumbumynd af mér með beran magann því það mátti ekki sjást í slitin mín“ Freyja Hrund Ingveldardóttir 1991
9.1.2014Liverpool fram í rauðan dauðann: Eigindleg rannsókn á stuðningsmönnum Liverpool á Íslandi Bergsteinn Gunnarsson 1980
3.6.2009„Maður er þarna en samt á hliðarlínunni“ Karvel Aðalsteinn Jónsson 1977
2.5.2012Menning meiðir: Heimilisofbeldi í ólíkum menningarheimum Íris Dögg Björnsdóttir 1987
29.4.2009Mikilvægi, merking og tilgangur trúar og trúarbragða fyrir einstaklinga, hópa og samfélög Guðríður Þorkelsdóttir 1985; Malla Rós Ólafsdóttir 1986
6.5.2016Móðir með mæðrum. Áhrif mömmuhópa á sjálfsmynd mæðra með fyrsta barn Heiðdís Geirsdóttir 1994
7.5.2014Neikvæð áhrif skilnaða á börn og leiðir foreldra til að draga úr þeim Gunnhildur Guðjónsdóttir 1989
29.4.2010„Öll þessi konustörf.“ Um samskipti foreldra og úrræði til að brúa bilið frá fæðingarorlofi að leikskólavist Elva Björk Elvarsdóttir 1983
8.9.2016Óreiða og öráreitni í almennu rými: Ógn fötlunar við félagslegan stöðugleika Embla Guðrúnardóttir Ágústsdóttir 1990
5.9.2014Samfélagsleg staða kvenna og ofbeldi í nánum samböndum: Samanburður þriggja landa Erna Margrét Jóhannsdóttir 1975
7.5.2014Sitja konur við sama borð og karlar? Kynjamunur í ferli hælisumsókna Eyrún Ösp Ingólfsdóttir 1974; Guðný Svava Friðriksdóttir 1966
19.12.2014Sjálfið á tímum stafræns veruleika. Upplifun einstaklinga af samskiptum í gegnum samfélagsmiðla, togstreita, áhrifastjórnun og skert geta til alhæfingar um mótleikara í stafrænum samskiptum Hreiðar Már Árnason 1988
27.4.2016Sjálfsvíg ungra karlmanna og skaðlegar kynjahugmyndir Hrönn Ingólfsdóttir 1972
6.5.2016Staða feðra í íslensku samfélagi: Ítarleg skoðun á barna og fæðingarlöggjöf Atli Dagur Sigurðsson 1991; Dagur Hákon Rafnsson 1985
15.5.2009Staðgöngumæðrun: Lausn án lagalegrar stoðar Elísa María Oddsdóttir 1980
16.5.2013Stuðningur við flóttamenn á Íslandi. Aðlögun að íslensku samfélagi Júlíana Einarsdóttir 1986
9.1.2017Tak burt minn myrka kvíða Katrín Gunnarsdóttir 1990
8.5.2013„Taktu þessu eins og maður.“ Kynferðisofbeldi gegn körlum í gamanmyndum Tumi Úlfarsson 1984
8.5.2014Transfólk og tvíhyggjukynjakerfið. Sjúkdómsvæðing, jaðarsetning og transfemínismi Ugla Stefanía Jónsdóttir 1991
7.5.2015Ungar einstæðar mæður: Félagslegur stuðningur og Facebookhópar Regína Jónsdóttir 1991
13.5.2009Ungt fólk og giftingar á Íslandi: Eigindleg rannsókn María Rán Finnsdóttir 1986
23.12.2014Úr myrkrinu í dagsljósið. Karlmenn: hinir földu þolendur kynferðisofbeldis. Anna Lilja Karelsdóttir 1983
10.1.2017Vald og fagmennska í hjúkrun á tímum niðurskurðar Klara Þorsteinsdóttir 1954
12.5.2009Vanræksla barna: Orsakir og afleiðingar Vilborg Marteinsdóttir 1956
4.5.2012...það er ekkert sjálfgefið að þetta sé tækifæri. Eigindleg rannsókn á upplifun samkynhneigðra karla á atvinnuleysi Pedro Gunnlaugur Garcia 1983
9.1.2013„Það er engin bullandi karlmennska í því.“ Karlmennskuhugmyndir fatlaðra karla, uppbygging sjálfsmyndar og kvenlægt þjónustukerfi Sóley Ásgeirsdóttir 1989
8.5.2014Þögnin er einangrunin: Félagslegur og tilfinningalegur veruleiki unglingsstúlkna Aldís Anna Sigurjónsdóttir 1984
8.5.2013„Þú ert góður hvítur maður!“ Fordómar og staðalímyndir í Tinnabókunum Agnar Leó Þórisson 1987