ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Sigríður Þorgeirsdóttir'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
10.9.2013Áður óþekkt illska: Um illsku alræðis og venjulegs fólks í ljósi kenninga Hönnuh Arendt Snorri Rafn Hallsson 1991
11.9.2013Af holdi og blóði. Um það sem aðeins verður lýst Gestur Hrannar Hilmarsson 1984
17.1.2013Áhrif trúar á tilvistarstefnuna. Hugmyndir Sartres og Kierkegaards um eðli mannsins og frelsi Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989
11.9.2012Alþjóðleg lög um dýraréttindi Þuríður Jóna Steinsdóttir 1988
26.5.2009Anthropomorphism of belief: An attempt based on the works of Feuerbach, Freud and Guthrie Kjartan Þór Ingvarsson 1981
28.5.2014Development and its Discontents. From Postdevelopment to Post-Anarchist Critique Stakowski, Jakob Johann, 1986-
20.1.2017Dómgreind: Hið þögla skynbragð Ásdís Nína Magnúsdóttir 1993
12.12.2013Ferðin til tunglsins: Um íslam í Evrópu og sjálfsmyndavanda samtímans Anna Lára Steindal 1970
10.5.2013Firð og firring. Brosið í heimspeki Helmuth Plessners Marteinn Sindri Jónsson 1989
9.5.2014Frá náttúrunnar hendi. Um tilvistarmöguleika konunnar í heimspeki Søren Kierkegaard og Simone de Beauvoir Fríða Ísberg 1992
10.5.2012Fyrirbærafræðileg greining Simone de Beauvoirs á vændi í Síðara kyninu Guðrún Catherine Emilsdóttir 1963
5.10.2009Fyrirbærafræði samspils hugar og líkama í ljósi kenninga Merleau-Ponty og með hliðsjón af þjálfun íþróttamanna Ragna Björg Ingólfsdóttir 1983
10.9.2013Hagfræðileg hugsun á jaðrinum: Hugmyndir um breytt fjármála- og viðskiptakerfi með almannahag og sjálfbærni að leiðarljósi Sólveig Hauksdóttir 1988
13.9.2011Heimafæðingar: Femínískt andóf gegn karllægum valdastrúktúr heilbrigðisstofnana? Kristín Magnúsdóttir 1987
6.5.2013Heimspeki misskilningsins: Misskilningur milli menningarheima í flóknum veruleika Ylfa Björg Jóhannesdóttir 1984
21.4.2015Icelandic Landscapes: Beauty and the Aesthetic in Environmental Decision-Making Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir 1980
10.5.2010Kreppa stjórnmála og hlutverk borgaralegrar óhlýðni, í ljósi kenninga Hönnuh Arendt Hjalti Hrafn Hafþórsson 1982
11.9.2014Líkaminn og réttindi hans. Kenningar Hönnuh Arendt og Judith Butler um útilokun á grundvelli líkama Björg María Oddsdóttir 1989
10.5.2011Möguleiki möguleikans. Um sköpunarkraft angistarinnar Erla Karlsdóttir 1972
10.5.2013Pósthúmanismi Donnu Haraway. Hvernig er kenning Haraway um sæborgina pósthúmanísk kenningasmíð? Þóra Sigurðardóttir 1988
2.10.2012Samband þjóðríkis og mannréttinda. Gagnrýni Hönnuh Arendt Ásdís Ólafsdóttir 1989
10.5.2012Sannleikskenning Nietzsches. Gagnrýni á bjarghyggju um sannleika í ljósi túlkunar Luce Irigaray á hellislíkingu Platons Júlía Margrét Einarsdóttir 1987
20.10.2010Siðfræðileg álitamál tengd erfðabreyttum matvælum. Ógna erfðabreytt matvæli kröfunni um líffræðilega fjölbreytni? Lilja Bjargey Pétursdóttir 1986
20.5.2009Siðfræði samskipta í Pýrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986
5.11.2010Simone de Beauvoir um ást og jafnræði í Hinu kyninu Sunna Stefánsdóttir 1987
10.5.2016Sjálfsvíg, örvænting og rökvísi fjarstæðunnar. Sjálfsvíg í ljósi heimspeki Kierkegaards um sjálfið og örvæntingu Kristian Guttesen 1974
4.5.2012Skólar á grænni grein og menntun til sjálfbærni í ljósi siðfræði Elsa Ísberg 1979
8.6.2010Um tilgangsleysi allra hluta. Gagnrýni Friedrich Nietzsche á bölsýna tómhyggju Finnur Guðmundarson Olguson 1985
20.6.2014Um upplifun fegurðar í ljósi fagurfræði Kants Ásgeir Valur Sigurðsson 1977
10.5.2010Vandi og möguleikar hins pólitíska vettvangs. Rannsókn á stjórnmálaheimspeki Hönnuh Arendt og mögulegum áhrifum hennar á íslenska pólitík Elvar Geir Sævarsson 1976
10.5.2016Viljinn sem veltir steinum af gremju og heift. Hugtök Kierkegaard og Nietzsche um öfund og öfundarhatur sem greiningartæki á samfélagslega misbresti Friðrik Bjartur Magnússon 1992
28.5.2009Þjáning og leiðindi: Um svartsýni í heimspeki Schopenhauers Símon Elvar Rúnarsson 1982