ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Sigurður J. Grétarsson 1955'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
8.10.2010Að finna sjálfið, eða finna það upp. Viðmið um sjálfið í sálfræði og heimspeki Ingibjörg Sverrisdóttir 1960
5.10.2009Aðgerðarhyggja í sálfræði Hulda Hrafnkelsdóttir 1983
29.5.2012Afreksfólk í íþróttum og tónlist: Persónuleiki, uppeldishættir og lífsgæði Sylvía Hilmarsdóttir 1973
2.6.2017Áhrif tvítyngis á stýrifærni barna: Samanburður á eintyngdum og tvítyngdum börnum. Ásdís Kristjánsdóttir 1991; Eydís Perla Martinsdóttir 1991
27.1.2011Áhrif tvítyngis á vitsmuna- og málþroska barna Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986
16.2.2011Árangur níu vikna hugrænnar atferlismeðferðar í hópi við litlu sjálfsáliti Lilja Sif Þorsteinsdóttir 1982
3.10.2016Á sálfræði heima í grunnskólum? Gagnsemi og gildi sálfræðináms fyrir unglinga á efsta stigi grunnskóla Hugi Leifsson 1990
12.10.2012Ástæður skilnaða og sambúðarslita. Ýmsir tilgreindir áhættuþættir fráskilinna hjóna og para sem skildu eða slitu sambúð hjá sýslumanninum í Reykjavík Edda Hannesdóttir 1957
2.6.2014„Ég hætti ekki fyrr en ég skil.“ Sjálfstjórn í námi Kristín Edda Óskarsdóttir 1984; Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 1987
17.5.2011Erfðir, umhverfi og heilaþroski, með augum líffræðinnar en til gagns fyrir sálfræðina Elísa Eðvarðsdóttir 1986
27.5.2014Fastmótuð hugsun barna um notagildi hluta. Munur á fastmótaðri hugsun barna við þrautalausn eftir aldri Sólveig Birna Júlíusdóttir 1990
28.5.2014Félagsfærni sex til níu ára barna í leik. Mikilvægi sjálfsstjórnar og íþróttastarfs Eva Birna Ormslev 1990; Eyrún Sif Helgadóttir 1990
27.1.2017Gagnrýnin hugsun og efling hennar í námi Tómas Leifsson 1985
31.5.2016Geðheilbrigði og hugræn þjálfun íslenskra íþróttamanna: Kennsluefni um geðheilbrigði og hugræna þjálfun fyrir framhaldsskóla auk rannsóknar á notkun hugrænnar þjálfunar meðal íslenskra íþróttamanna Heiða Ingólfsdóttir 1991
18.5.2010Geðtengslaröskun og greining hennar með hliðsjón af rannsóknum á geðtengslum Anna Guðrún Sigurðardóttir 1983
2.6.2009Hvað einkennir þá sem ná árangri í hugrænni atferlismeðferð? Ósérhæfð hópmeðferð fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar Aðalbjörg Heiður Björgvinsdóttir 1982
5.6.2009Keppnisskap hjá ungum handboltaiðkendum: Kynjamunur og áhrif þjálfara Sigríður Herdís Hallsdóttir 1987
12.6.2009Kynjamunur barna í leik: Rannsókn á kynjaskiptum leikskóla Sigrún Lilja Jóhannesdóttir 1985
19.5.2010Kynjamunur í leik í miðbernsku Magnús Már Auðunsson 1980
29.1.2010Lífsgæði barna eftir kuðungsígræðslu. Sjónarmið foreldra Svava Björg Einarsdóttir 1982
30.5.2016Reliability and validity analyses of a new measure on infants' environment: Does fostering explain a fourth? Hildigunnur Anna Hall 1992
3.6.2016Reynsla af námsumhverfi Regína Petra Tryggvadóttir 1991
8.6.2010Sjálf, sjálfsmynd og geðshræringar. Bók Kristjáns Kristjánssonar, The Self and Its Emotions, frá sálfræðilegum sjónarhóli Björn Gauti Björnsson 1983
8.10.2013Sjálfsþroski fyrstu æviárin: Tvær kenningar Agnes Ólöf Pétursdóttir 1987
16.5.2012Skapgerð og líkamsrækt Anton Bjarnason 1987
16.11.2009Tengsl reiði og foreldrastuðnings við átköst unglinga Ásta Kristrún Ólafsdóttir 1958
6.6.2017Tengsl sjálfsstjórnar og áætlanagerðar grunnskólabarna við þrautalausnir Steinarr Ólafsson 1966; Tara Kristín Kjartansdóttir 1992
16.5.2014Tölvuleikir og athygli: Eru tengsl á milli tölvuleikjaspilunar og sjónrænnar athygli? Tómas Helgi Tómasson 1990
28.1.2011Tónlistarsmekkur: Hverjir eru áhrifavaldarnir? Alda Úlfarsdóttir 1986
31.1.2016Um nauðsyn þess að manneskjan sé grundvallareining í sálfræðilegri kenningasmíð: Dæmi úr þroskasálfræði Smedlund, Martin Bruss, 1986-
7.6.2010Undanlátssemi við notkun barna á ofbeldisefni Árni Rúnar Inaba Kjartansson 1977; Steinar Sigurjónsson 1983
4.5.2009Úrræði framhaldsskóla fyrir nemendur með ADHD Hildur Guðjónsdóttir 1982
31.1.2013Valdefling. Bylting í meðferð og bata fólks með langvarandi geðklofa? Jóna Jóhanna Sveinsdóttir 1968
5.6.2013Vitneskja fólks um áreiðanleika frásagna barna um kynferðisbrot. Er munur á vitneskju ólíkra starfsstétta? Helga Theodóra Jónasdóttir 1989
4.6.2014Vitsmunaþroski barna: Stigbundinn eða samfelldur? Svava Björk Hákonardóttir 1977