ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Ritgerðir með leiðbeinandann 'Unnur Dís Skaptadóttir 1959'í allri Skemmunni>Leiðbeinendur 'U'>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
7.1.2011Á að kenna móðurmál? Hlutverk tungumála skoðuð í skólum á Indlandi Kristín Inga Gunnlaugsdóttir 1983
8.9.2011Að fá aðild en mæta útilokun: Útlendingar eru velkomnir en enginn segir komdu og sestu hér Ólöf Júlíusdóttir 1976
6.5.2016„Að fæðast til frelsisins.“ Tilurð hinnar róttæku sjálfsveru í Marinaleda Unnur Edda Garðarsdóttir 1982
8.5.2017Að koma barni til manns: Vígsluathafnir og félagsmiðstöðvar Steinar Már Unnarsson 1991
6.5.2016Á ég heima hér? Staða barna með erlendan bakgrunn á Íslandi Svanlaug Björg Másdóttir 1982
8.1.2014An Idea and an Object: The Euro and its Effect on European Identity Oddur Sturluson 1989
6.5.2014Betl í nútímasamfélag: Ástæður, aðstæður og áhrif Sunna Rut Þórisdóttir 1987
10.9.2015Brottfall barna af erlendum uppruna úr japönskum skólum. Starf frjálsra félagasamtaka Saga Stephensen 1982
20.3.2015Cultural marginality among Asian women immigrants in Iceland : exploring the dimensions of cross-cultural adaptation and participation in social and educational settings Cynthia Trililani 1974
9.5.2012Dualism of Iranian Homosexuality. A way to dialogue Didziokas, Ugnius Hervar, 1975-
8.5.2013„Ég vildi ekki fá mér svona aftur af því það var einhver kall að like-a myndirnar mínar.“ Ungt fólk og Internetið Rannveig Einarsdóttir 1986
6.5.2013Eitt er mest, að ertu til, alt sem þú hefir lifað: Kenningar- og sagnfræðileg umfjöllun um fólksflutninga og menningarheim Vestur-Íslendinga út frá landnámi þeirra í Norður-Ameríku á árunum 1870-1914 Hrafnhildur Sigmarsdóttir 1982
9.5.2016Eru kynþættir til? Umfjöllun og gagnrýni á gamalgróið hugtak Marta Indriðadóttir 1991
12.10.2008Eru þeir nokkuð þar? Innflytjendur og möguleikar þeirra innan pólitíska vettvangsins á Íslandi Guðlaug Björnsdóttir 1960
11.9.2015Flóttafólk. Flótti, ótti og örlög Ragnhildur Björk Theodórsdóttir 1987
13.1.2012Fólksflutningar í hnattvæddum heimi: Mexíkanar í Bandaríkjunum og þverþjóðlegt fjölskyldulíf þeirra Sandra Björk Bjarkadóttir 1985
11.1.2013Hælisleitendur og andleg líðan þeirra í nýju landi Rut Hjálmarsdóttir 1986
4.5.2015Heimilishjálpir í Óman. „Börnin mín eru lífið“ Inga Gerða Pétursdóttir 1983
6.6.2013Hér lifi ég eðlilegu lífi. Pólskir innflytjendur á Íslandi Ásdís María Elfarsdóttir 1979
6.5.2015Hinn nýi óvinur: Ímyndasköpun íslam á Vesturlöndum Ólöf Sara Gregory 1990
27.4.2009Hnattvæðing: Kynjað eða kynblint ferli? Helga Benediktsdóttir 1981
8.5.2014Hver er siðferðileg skylda okkar neytenda? Siðferðileg neysla Katrín Helga Skúladóttir 1990
3.5.2012Hvernig hefur hnattvæðing haft áhrif á mansal og vændi á Íslandi? Stefán Veigar Stefánsson 1979
29.4.2016Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum Regína Márusdóttir 1988
6.5.2009Hver vegur að heiman er vegurinn heim. Líf innan tvíheima séð frá sjónarhorni Vesturfaranna Sigurrós Björg Sigvaldadóttir 1984
25.11.2014Innan veggja heimilisins Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 1985
13.9.2016Innflytjendur á Íslandi: Fjölmenning séð í ljósi aðgerða stjórvalda Stefanía Eir Ómarsdóttir 1985
3.5.2012Innflytjendur. Eru þeir allir eins? Aðalheiður Jónsdóttir 1973
12.1.2016Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild Þórunn Guðjónsdóttir 1991
2.5.2012Innflytjendur og stefnumótun í innflytjendamálum: Innsýn í íslenskar aðstæður Arnhildur Hálfdánardóttir 1988
5.5.2015Íslam og Karlmennska: Karlmennskuímyndir í Mið-Austurlöndum og í þverþjóðlegu samhengi Elín Valsdóttir 1991
4.5.2016Jafnrétti fyrir alla? Málefni innflytjenda í Skandinavíu Helga Laufey Ásgeirsdóttir 1988
29.4.2009Jón eða Séra Jón? Stefna Evrópusambandsins í fólksflutningum og sérmeðferð arðbærra innflytjenda Álfrún Sigurgeirsdóttir 1971
10.10.2008Konur eru konum bestar. Mikilvægi stuðnings við konur af erlendum uppruna Ása Kolbrún Hauksdóttir 1977
10.9.2010Konur og karlar í nefndum: „Við eigum að velja hæfasta fólkið“ Ásta Jóhannsdóttir 1978
8.5.2017Konur tala. Byltingar íslenskra feminista innan netheima Hanna María Gylfadóttir 1991
16.1.2015Kvótaflóttamenn og aðlögun í nýju landi. Hvernig tilheyrum við stað? Elín Vigdís Guðmundsdóttir 1985
7.5.2014„Kyngervisútlagar.“ Kyngervi, kvenleiki og karlmennska skoðuð útfrá kvenkyns vaxtarræktar keppendum Ingibjörg Magnúsdóttir 1988
30.4.2012Kynin í "réttum" klæðum. Áhrif auglýsingamarkaðs á kynímyndir og kynjahlutverk Sara Rebekka Davis 1982
7.5.2013Kynlífsferðamennska í Kenýa. Vændi eða rómantík? Ásrún Bjarnadóttir 1985
2.5.2014Leitin að fisknum: Viðhorf sjómanna og Hafrannsóknastofnunar Rúnar Már Bragason 1969
22.2.2010Lög um útlendinga á Íslandi: Mannfræðirýni á lagaumhverfi innflytjenda á Íslandi frá 1920-2009 Íris Björg Kristjánsdóttir 1973
5.5.2015Mannfræðingar á vettvangi viðskipta. Yfirlit yfir fræðasvið viðskiptamannfræði Brynja X. Vífilsdóttir 1973
20.2.2009Mansal í heimi karllægra yfirráða Birna María Ásgeirsdóttir 1983
28.4.2009„Mér er alveg sama þótt þeir séu hérna, svo framarlega að þeir láti mig í friði.“ Fordómar í garð ólíkra hópa einstaklinga Hlín Jóhannesdóttir 1983
9.1.2013Mikilvægi tungumála í fjölþjóðlegu samfélagi Karólína Helga Símonardóttir 1984
5.5.2015„Nú er ég orðin Íslendingur.“ Upplifun innflytjenda að taka upp íslenskan ríkisborgararétt Karólína Helga Símonardóttir 1984
28.4.2010Ólíkar hliðar mansals, með áherslu á Eystrasaltslöndin Ásgerður María Franklín 1986
29.4.2009Pólitísk neyslustefna eða „pólitísk neysla” Ingibjörg Kjartansdóttir 1958
14.9.2016Rasismi og flóttamenn í Grikklandi: Birtingarmyndir þjóðernishyggju á tímum kreppu og áhrif þeirra á flóttamenn í Aþenu Úlfhildur Ólafsdóttir 1985
6.5.2013Rauðsokkahreyfingin. Rými, vald og andóf Karitas Halldórsdóttir 1988
29.4.2011Regnbogaþjóðin: Suður Afríka og aðskilnaðarstefnan Kristín Ósk Guðjónsdóttir 1986
3.5.2012Róma. Etnísk skilgreining og sköpun Silja Lind Haraldsdóttir 1988
7.4.2009Samskipti á milli menningarheima út frá mannfræðilegum sjónarhorni Jóhanna Guðmundsdóttir 1984
29.4.2010„Sem kona hamla mér engin landamæri, sem kona er land mitt heimurinn allur“ Jónína Brá Árnadóttir 1986
13.1.2012Síðasti dropinn. Einkavæðing vatns undir regnhlíf Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans Sif Yraola 1987
29.4.2010Siðræn tíska í ljósi hnattvæðingar Harpa Lind Hrafnsdóttir 1973
6.5.2016Sjálfsmynd múslimskra kvenna: Feðraveldi, fordómar og femínismi Selma Kjartansdóttir 1990
10.1.2017Skilgreinum við sjálfsmynd okkar í gegnum tónlist? Anna Katrína Eyjólfsdóttir 1974
5.5.2015Spegilbrot þverþjóðleika: Innflytjendur, þverþjóðlegar fjölskyldur og sjálfsmyndir Hjördís Hjörleifsdóttir 1991
12.1.2016Svo er hver sem heitir? Hugmyndir og áhrifavaldar á nafngiftir á Íslandi og þau áhrif sem nöfn geta haft á einstakling Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir 1992
8.5.2014Svöngu börnin í Afríku: Orsakir, afleiðingar og óendanleiki vannæringar? Kristbjörg Una Guðmundsdóttir 1987
11.9.2013Tengsl hnattvæðingar, tungumáls og tvítyngis: Áhrif hnattvæðingar á tungumál og tvítyngi Dagný Tra Magnadóttir 1990
7.5.2013The People of Jamaica Reynir Grétarsson 1972
12.5.2014Tvíeggjað sverð þjóðernishyggju: Vandmeðfarin hugmyndafræði Harpa Pétursdóttir 1989
26.4.2010Úígúrar og réttindabarátta þeirra. Etnísk sjálfsmynd og myndun þjóðar Sigrún Kristínardóttir Valsdóttir 1985
29.4.2010Valdbeiting í skipulagi hins byggða umhverfis Jón Kjartan Ágústsson 1984
7.5.2014Vefurinn hverfuli: Mannfræði Internetsins Hrafnhildur Faulk 1978
10.9.2013Understanding Attitudes to Development. Public Perceptions of International Development and Support for Aid in Iceland: A Qualitative Enquiry Júlíana Ingham 1959
5.5.2017„Við komum til Íslands því þið voruð með fyrsta kvenforsetann“ Um konur sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir 1982
5.1.2015"This is survival, not living the life." Daily life of asylum seekers, opportunities, participation, health and well-being Lilja Ingvarsson 1958
17.9.2012„Þetta er ekki bara hlýðni.“ Sjálfsímyndarsköpun múslímakvenna Valdís Björt Guðmundsdóttir 1982
10.1.2017Þetta var kannski ekki svo slæmt: Nostalgía eftir hrun kommúnismans í Austur-Evrópu Jóna Björk Gunnarsdóttir 1978
6.5.2016Þjóðernishugmyndir í hnattvæddum heimi. Ný-rasismi í garð flóttafólks Ida Finnbogadóttir 1990; Þórey Birna Björnsdóttir 1990
29.4.2010Þjóðernishyggja og ímynd Íslands Áslaug Ármannsdóttir 1980
10.5.2017Þriðji póllinn bráðnar: Viðbrögð tíbetskra kvennasamtaka við hnattrænni hlýnun Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir 1973
10.5.2013Þú arkar aldrei einn. Um íslenska stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool Róbert Jóhannsson 1980
6.5.2013Þú ert það sem þú borðar. Matvælaiðnaður á tímum hnattvæðingar og nýjar félagslegar hreyfingar með áherslu á mat Hilda Ríkharðsdóttir 1976
8.5.2014Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Árangur í Vestur Afríku, Senegal Fatou N'dure Baboudóttir 1987