ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Lögfræði'Háskólinn í Reykjavík>Lagadeild>Efnisorð 'L'>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
3.7.201310 prósent regla félagaréttar: Tilgangur, markmið og sambærilegar reglur í öðrum ríkjum Ómar R. Valdimarsson 1977
28.1.201357. grein tekjuskattslaga nr. 90/2003 Erna Björnsdóttir 1985
30.6.2016Á að setja auknar reglur um skattaskjól? Eyjólfur Darri Runólfsson 1990
30.1.2014Ábyrgð endurskoðenda við áritun ársreikninga Unnar Freyr Jónsson 1988
30.6.2016Ábyrgð farsala á farþegum og farangri í sjóflutningum Arnór Egill Hallsson 1989
27.6.2012Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt Sævar Sævarsson 1981
30.1.2014Að hvaða marki eru sértækar aðgerðir lögmætar? Guðmundur Martinsson 1982
29.1.2013Aðilar sjóflutninga - skyldur og ábyrgð : samanburður á íslenskum og norrænum rétti. Helena Rós Friðþórsdóttir 1984
29.6.2015Aðild að barnaverndarmálum Sigríður Regína Valdimarsdóttir 1986
4.7.2013Aðskilnaður viðskipta- og fjárfestingabanka út frá 3. gr. laga nr. 161/2002 Rúnar Ágúst Svavarsson 1982
2.7.2014Afdrif nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu Snædís Ósk Sigurjónsdóttir 1988
2.7.2014Afleiðingar og áhrif af ólögmætri gengistryggingu lánssamninga Anna Björg Guðjónsdóttir 1989
30.6.2016Afmörkun íslenskra hafsvæða gagnvart nágrannaríkjum Hörður Þór Jóhannsson 1991
2.7.2013Agreement between Iceland and Norway on the Continental Shelf Between Iceland and Jan Mayen Agla Margrét Egilsdóttir 1985
26.6.2014Áhrif dóms Hæstaréttar í Toyota máli nr. 555/2012 á skattaskipulagningu fyrirtækja á Íslandi Ingólfur Örn Ingólfsson 1991
1.7.2014Áhrif flokkun virkjunarkosta í rammaáætlun á eignarréttindi handhafa orkuréttinda Huginn Rafn Arnarson 1987
30.1.2014Áhrif helstu annmarka á rannsókn lögreglu við meðferð sakamála Nína Björk Valdimarsdóttir 1987
25.6.2015Áhrif réttarfarslegra ákvarðana meiðyrðamála á vernd tjáningarfrelsis Baldur Karl Magnússon 1989
24.6.2015Áhrif sérfræðiþekkingar á refsiábyrgð og ákvörðun refsingar Íris Mist Arnardóttir 1988
26.6.2014Áhrif tengingar geranda og brotaþola á refsiákvörðun í dómum Hæstaréttar Þórdís Anna Þórsdóttir 1992
28.6.2012Áhrif verndar- og orkunýtingaráætlunar á lagaumhverfi orkunýtingar, lög nr. 48/2011 Sigtryggur Kolbeinsson 1980
29.6.2016Ákvæði 231. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um húsbrot Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988
23.1.2017Ákvæði um gerðarmeðferð í lögum nr. 129/1997 um lífeyrissjóði Fanny Ósk Mellbin 1991
27.1.2017Ákvörðun bótafjárhæða í skaðatryggingum : 1. mgr. 35. gr. laga um vátryggingarsamninga nr. 30/2004 Ingibjörg Briem 1989
27.6.2012Ákvörðun bótafjárhæðar og missir takmörkunarréttar á grundvelli 70. gr. siglingalaga nr. 34/1985 Magnea Friðgeirsdóttir 1988
3.7.2014Ákvörðun refsinga fyrir kynferðisbrot gegn börnum Halldóra Ólöf Brynjólfsdóttir 1977
28.6.2012Almannahagsmunir skv. 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála Hulda Björg Jónsdóttir 1986
26.6.2014Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála Eva Oliversdóttir 1991
1.7.2015Almenn hæfisskilyrði stjórnarmanna samkvæmt 66. gr. laga nr. 2/1995 Birna Arnardóttir 1991
25.6.2015Alþjóðlegur gerðardómsréttur og íslenskt viðskiptalíf : að hverju ber að huga við samningu áhrifaríkra gerðarsamninga í alþjóðlegum viðskiptasamningum? Ásdís Auðunsdóttir 1987
28.6.2012Árslaunahugtak skaðabótalaga Arnar Ingi Ingvarsson 1988
26.6.2012Auðlindastjórnun og leyfi til nýtingar jarðhita Árni Þór Óskarsson 1983
29.6.2015Heimildir til gjaldtöku fyrir för almennings um eignarlönd Jóhann Fannar Guðjónsson 1982
3.7.2014Avoiding Unnecessary Technical Barriers to Trade Arnar Sigurðsson 1988
30.6.2016Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Inga Rún Long Bjarnadóttir 1990
27.1.2017Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála : hvernig er fjárhæð miskabóta vegna þvingunarráðstafana ákveðin hjá dómstólum Hanna Guðmundsdóttir 1982
24.6.2015Beiting endurgreiðslureglna gjaldþrotalaga við riftun Ingólfur Vignir Guðmundsson 1961
28.6.2012Betri er mögur sátt en feitur dómur, sáttamiðlun til lausnar ágreiningi Eva Margrét Kristinsdóttir 1985
4.7.2013Birtingarmyndir skipulagðrar brotastarfsemi Viktoría Hilmarsdóttir 1988
30.6.2015Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá Sævar Guðmundsson 1984
3.7.2014Borgaraleg óhýðni í ljósi tjáningarfrelsisákvæða íslensks réttar Bjarni Freyr Rúnarsson 1989
26.6.2014Brot gegn vörumerkjarétti í tengslum við netviðskipti Jóhanna Edwald 1991
3.7.2013Brot sem tengjast greiðslukortum Eiríkur Ari Eiríksson 1981
26.6.2015Byggingarstjórar : ábyrgð og skyldur við mannvirkjagerð Guðmundur Garðar Gíslason 1982
4.7.2016Dagpeningagreiðslur úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga Sigrún Ísleifsdóttir 1985
27.4.2015Doctrine of implied powers as a judicial tool to build federal polities : comparative study on the doctrine of implied powers in the European Union and the United States of America Hodun, Milosz Marek, 1984-
28.6.2012Dulbúnar hegðunarreglur í vátryggingarsamningum Sara Rut Sigurjónsdóttir 1986
2.7.2014Dulsmál. Er 212. gr. hgl. úrelt? Þórunn Gunnlaugsdóttir 1981
2.7.2014Dublin Regulation: Rebutting the Presumption of Safe Third Country Claudie Ashonie Wilson 1983
3.7.2014Dyflinnarsamstarfið og bann við brottvísunum flóttamanna til staða þar sem líf þeirra eða frelsi kann að vera í hættu Böðvar Einarsson 1984
2.7.2014Efni og eðli lögreglusamþykkta og gildi þeirra sem refsiheimild Hermann Ragnar Björnsson 1987
27.6.2012Eftirlitshlutverk landlæknis með tilliti til mönnunar Unnur Berglind Friðriksdóttir 1968
30.1.2014Eiga lögmenn að fylgja siðferðisreglum? -Samanburður á engilsaxnesku og norrænu fagsiðferði Hulda Katrín Stefánsdóttir 1981
28.1.2013Eigin hlutir félaga og fjárhagsleg aðstoð Guðni Einarsson 1973
1.7.2014Einkaréttarlegar kröfur í sakamálum -með sérstöku tilliti til líkamsárása Pétur Johnson 1985
1.7.2015Einkaréttarleg úrræði vegna ófullnægjandi innleiðingar EES-reglna með áherslu á ógildingu fjármálagerninga Gísli Rúnar Gíslason 1990
2.7.2014Endurgreiðslukröfur í riftunarmálum samkvæmt XX. kafla laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. Þorsteinn Skúli Sveinsson 1987
3.7.2013Endurheimt ávinnings af brotum Margrét Kristín Pálsdóttir 1985
29.1.2013Endurupptaka sakamáls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti Úlfar Freyr Jóhannsson 1982
28.6.2012Er ástæða til að lögfesta forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu ? Ólafur G. Magnússon 1960
2.7.2014Erfingjarnir: Skylduarfur og ráðstöfunarréttur arfleifanda Karen Rúnarsdóttir 1987
30.6.2015Er meðferð heimilisofbeldismála á Íslandi í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu? Íris Gunnarsdóttir 1989
4.7.2013Er munur á þyngd refsinga fyrir nauðgun eftir því hvort verknaður fellur undir 1. eða 2. mgr. 194. gr. hgl? Rannsókn á dómum Hæstaréttar 2007-2012 Nanna Dröfn Björnsdóttir 1984
26.6.2015Eru girðingarlögin gallalaus? Sverrir Sigurjónsson 1981
29.1.2013Eru réttindi ADHD barna virt í skólakerfinu í raun? Jakob Ingi Jakobsson 1962
3.7.2013European Competition Law as Mandatory Law in International Commercial Arbitration Egill Daði Ólafsson 1984
3.7.2013Evrópskur samningaréttur: Samræmingarhugmyndir og samevrópsku kaupalögin Guðmundur Óli Blöndal 1989
30.1.2014Fagfjárfestasjóðir og tilkynningarskylda til opinberra yfirvalda Sigríður Björnsdóttir 1973
2.7.2013Félagaformin einkahluta- og samlagsfélag og skattlagning þeirra Kristín Ósk Óskarsdóttir 1990
28.6.2012Fjárfestavernd - flokkun viðskiptavina - Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir 1987
4.7.2013Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða Unnur Bachmann 1988
3.7.2013Forgangur innstæðna með hliðsjón af meginreglu gjaldþrotalaga um jafnræði kröfuhafa o.fl. Berglind Guðmundsdóttir 1983
28.6.2012Forræði yfir sjávarauðlindinni og hlutverk aðildarríkja ESB Birkir Guðlaugsson 1984
6.2.2014Frá forræði til sjálfræðis: Ný nálgun á lögræði fatlaðs fólks Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir 1981
29.6.2016Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt Birgitta Líf Björnsdóttir 1992
4.7.2016Framkvæmd rammasamninga Torfi Finnsson 1974
2.7.2013Framleiðsla kannabis, beiting 173. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um stórfelld fíkniefnalagabrot í málum er varða kannabis Kjartan Ægir Kristinsson 1978
26.6.2014Framsal sakamanna með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna Hildur Þorgeirsdóttir 1989
3.7.2013Frelsissvipting ungra hælisleitenda við ólögmæta landgöngu Elísabet Aagot Árnadóttir 1988
3.7.2014Fríverslunarsamningur Íslands og Kína: Vörur, þjónusta og fjárfestingar Dagný Jónsdóttir 1988
30.6.2015Frumskylda lánveitanda : um árlega hlutfallstölu kostnaðar Vilhjálmur Herrera Þórisson 1992
2.7.2013Fyrirtæki á fallandi fæti Guðmundur Haukur Guðmundsson 1990
26.6.2015Galli í skilningi laga um neytendakaup nr. 48/2003 Þorgeir Þorgeirsson 1985
2.7.2013Geðrænt sakhæfi - Þróun og birtingarmynd hugtaksins í íslenskum rétti. Linda Björg Arnardóttir 1989
2.7.2014Gerðarmenn - skipun, hlutverk og hæfi Lena Mjöll Markusdóttir 1989
11.2.2015Gildi uppljóstrunarákvæða í íslenskum rétti í tengslum við efnahagsbrot Berta Gunnarsdóttir 1989
29.6.2015Gjaldfærsla vaxtagjalda vegna lána sem tekin eru af móðurfélagi til að fjármagna kaup á hlutum í dótturfélagi : hvernig taka reglur skattalaga á slíkum vaxtafrádrætti annars vegar í kjölfar samruna og hins vegar eftir heimild til samsköttunar Kristín Ósk Óskarsdóttir 1990
26.6.2015Gjaldfærsla vaxta í atvinnurekstri Skúli Hakim Thoroddsen Mechiat 1976
3.7.2013Grunnskólinn sem vinnustaður nemenda – vernd gegn einelti Auður Hrefna Guðmundsdóttir 1980
29.6.2016Hagkvæmni sem sjónarmið við úrlausn samkeppnismála Óskar Sæberg Sigurðsson 1990
1.7.2014Hagsmunaárekstrar í hlutafélögum Elsa Eðvarðsdóttir 1978
29.6.2016Hagsmunaárekstrar við samruna hlutafélaga Adela Lubina 1991
3.7.2014Hagsmunir barna í brottnámsmálum Vala Hrönn Viggósdóttir 1971
3.7.2014Haldlagning og leit í rafrænum gögnum Ragnhildur Gylfadóttir 1988
4.7.2016Hefndarklám : er þörf á sérstöku refsiákvæði ? Líney Dan Gunnarsdóttir 1987
3.7.2013Hefur embætti landlæknis nægilegar eftirlitsheimildir samkvæmt lögum nr. 41/2007 um landlækni og lýðheilsu? Hrafnhildur Ágústsdóttir 1988
9.2.2016Hefur réttarríkið beðið hnekki? Björn Bragason 1979
28.1.2013Heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir, sbr. 19. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki Hildigunnur Jónasdóttir 1987
1.7.2015Heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá Aníta Auðunsdóttir 1988
29.6.2015Heimildir til gjaldtöku fyrir för almennings um eignarlönd Jóhann Fannar Guðjónsson 1982
1.7.2013Hjálparskylda 221. gr. almennra hegningarlaga Agnes Eir Önundardóttir 1989
28.6.2012Hlutdeild: mörkin á milli hlutdeildar, sbr. 22. gr. hgl., og samverknaðar, sbr. 2. mgr. 70. gr. hgl. Kristín Hrund Guðmundsd. Briem 1985
3.7.2013Hluthafalýðræði: Getur virk nýting réttinda hluthafa leitt til betri stjórnarhátta? Kristín Eva Geirsdóttir 1988
27.6.2012Hlutlægnisskylda sakamálaréttarfars - Inntak hennar á mismunandi stigum málsmeðferðar sakamáls Bjarki Ólafsson 1985
1.7.2014Hlutverk dómstóla í gerðarmeðferð Grímur Már Þórólfsson 1988
24.6.2015Hlutverk Hæstaréttar sem fordæmisgefandi dómstóls í hinu tveggja þrepa íslenska dómskerfi Hulda Klara Lárusdóttir 1982
11.2.2015Hugmyndir að breyttu skipulagi ákæruvalds með tilliti til kæruheimilda Katrín Viktoría Leiva 1988
28.6.2012Hugtakið slys í slysatryggingum á Íslandi Jóhannes Kristbjörnsson 1965
29.6.2015Húsleit : ákvæði 74. gr. og 75. gr. laga um meðferð sakamála 88/2008 Laufey Rún Ketilsdóttir 1987
30.6.2016Hver ber ábyrgð á líkamstjóni íþróttafólks? : gáleysi þjálfara Kristófer Fannar Guðmundsson 1991
26.6.2012Hvernig getur stjórnarskrá stuðlað að vandaðri lagasetningu? Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 1987
5.2.2015Hversu langt nær vernd vörumerkja? Ólögmæt notkun þriðja aðila á skráðu vörumerki með hliðsjón af samkeppnislegum sjónarmiðum Berglind Ýr Kjartansdóttir 1988
29.6.2016Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt? Helen Hergeirsdóttir 1990
29.1.2013Hylming og peningaþvætti : er beggja ákvæðanna þörf? Sæunn Magnúsdóttir 1987
3.7.2014Innherjar samkvæmt 121. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti Páll Arnar Guðmundsson 1986
26.6.2014Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988
27.1.2017Internetið : er takmörkun á aðgengi brot á mannréttindum? Halldór Smári Sigurðsson 1988
30.6.2015Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans Sigurjón Njarðarson 1979
29.6.2015Íslenskar og evrópskar lagaskilareglur um stofnun og slit hjúskapar Snorri Björn Sturluson 1980
30.6.2016Íslenskur bótaréttur vegna andláts Hildur Edda Gunnarsdóttir 1990
26.6.2014Ítrekunarákvæði í kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Svava Pétursdóttir 1986
26.6.2014Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur Ólafur Evert Úlfsson 1989
3.7.2013Í þágu byggðarþróunar: Eignarnámsheimild skipulagslaga Anna Þóra Þrastardóttir 1982
28.6.2012Jafnræði og samræmi í sönnunarkröfum Hæstaréttar í þjóðlendumálum Fanney Hrund Hilmarsdóttir 1987
29.6.2016Kælingaráhrif í samkeppnisrétti Guðmundur Hólmar Helgason 1992
30.6.2016Kennitöluflakk Árni Þórólfur Árnason 1990
4.7.2016Klefalausir fangar : fullnusta refsidóma, málsmeðferðarreglur og grundvallarmannréttindi dómþola Páll Bergþórsson 1990
26.6.2014Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti Hanna Guðmundsdóttir 1982
4.7.2013Kynferðisbrot gegn fötluðum og afleiðingar þeirra - Rannsókn á íslenskum dómum Vigdís Gunnarsdóttir 1980
27.6.2012Lækning án landamæra - reglur evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri Lena Mjöll Markusdóttir 1989
30.6.2016Lagaleg staða óhefðbundinna lækninga : er lagabreytinga þörf? Bryndís Axelsdóttir 1979
30.6.2016Landamæralaus viðskipti - Virðisaukaskattur í alþjóðlegum viðskiptum með sérstakri áherslu á rafrænt afhenta þjónustu Bríet Kristý Gunnarsdóttir 1988
3.7.2014Land haftanna, túlkun og skýring á helstu réttarheimildum gjaldeyrishafta Kristófer Jónasson 1988
26.6.2015Láréttir samstarfssamningar í samkeppnisrétti Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir 1990
26.6.2014Lögmæti reglna um reiknað endurgjald Bríet Kristý Gunnarsdóttir 1988
2.7.2013Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000: Er breytinga þörf? Anna Kristín Guðmundsdóttir 1986
30.1.2014Málsmeðferð barnaverndarnefnda í málum barna seinfærra foreldra Kolbrún Þorkelsdóttir 1975
27.6.2012Manndráp af gáleysi Fura Hjálmarsdóttir 1987
30.1.2014Markaðsmisnotkun í eigin bréfum Arndís Hrund Bjarnadóttir 1988
30.6.2015Markaðsmisnotkun í ljósi dómaframkvæmdar á Íslandi Jóhanna Lárusdóttir 1991
2.7.2013Markaðsmisnotkun - Refsiverð háttsemi skv. 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 107/2008 Magnús Ellert Bjarnason 1990
26.6.2012Mat á líkamstjóni íþróttamanna, lögfræðileg álitaefni Ögmundur Kristinsson 1989
26.6.2014Meðábyrgð tjónþola í vinnuslysum. Dómaframkvæmd fyrir og eftir gildistöku 23. gr. a. skaðabótalaga nr. 50/1993 Silja Stefánsdóttir 1990
27.6.2012Meðalhófsregla við forsjársviptingu : hönd þín skal leiða en ekki meiða Karen Rúnarsdóttir 1987
11.2.2015Meðferð og vernd persónuupplýsinga í Evrópurétti Olgeir Marinósson 1969
3.7.2013Hovedårsakslæren - årsaksprinsippets plass innen forskjellige rettsområder med fokus på erstatningsrett, forsikrings- og trygderett Drífa Friðriksdóttir 1984
26.6.2012Meginreglan um að eignarhaldi á landi fylgi veiðiréttur í vatni á eða fyrir því landi Pétur Örn Pálmarsson 1988
28.6.2012Meginreglan um hraða málsmeðferð í sakamálum: afleiðingar brota á reglunni Helga Reynisdóttir 1987
2.7.2013Meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis í EES-rétti : Skilyrðið nægilega alvarlegt Sigurður Már Eggertsson 1989
2.7.2013Meginreglur um lagaval við gjaldþrotaskipti og slitameðferð -takmarkanir á samningsfrelsi- Fríða Thoroddsen 1980
26.6.2014Minniháttarregla samkeppnisréttar Bergþóra Friðriksdóttir 1991
26.6.2012Miskabætur vegna kynferðisbrota gegn börnum Snædís Ósk Sigurjónsdóttir 1988
31.5.2016Miskabætur vegna kynferðisbrota og líkamsárása Guðríður Ásgeirsdóttir 1990
2.7.2014Mörkin á milli 4. mgr. 220. gr. og 211. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987
1.7.2013Mörkin á milli kynferðislegrar áreitni og blygðunarsemisbrota Stefanía Ellingsen 1990
26.6.2012Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987
1.7.2013Nafnleynd sakborninga við birtingu dóma á internetinu Erna Dís Gunnarsdóttir 1990
26.6.2014Ne bis in idem regla 4. gr 7. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 og tengsl reglunnar við álagningsheimild skattayfirvalda á Íslandi samkvæmt 108. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003 Eyjólfur Darri Runólfsson 1990
6.2.2014Neytendaréttur á íslenskum raforkumarkaði og væntanleg áhrif tilskipunar 2009/72/EB Andri Þór Tómasson 1979
27.1.2017Ný lög um neytendalán : áhrif breytinganna Ragna Lóa Sigmarsdóttir 1990
2.7.2014Ofbeldi og umgengnisréttur Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir 1973
11.2.2015Óhefðbundin vörumerki í alþjóðlegu samhengi og skráningarhæfni þeirra á Íslandi, með sérstakri áherslu á litmerki Dagný Fjóla Jóhannsdóttir 1990
25.6.2015Olíuleit á Drekasvæðinu - lagaumhverfi og milliverðsreglur Haraldur Rafn Pálsson 1987
1.7.2014Ólögmælt atvinnustarfsemi sveitarfélaga Jóhannes Stefánsson 1988
25.6.2015Opinber umræða í athugasemdakerfum fjölmiðla og ábyrgð á ummælum Margrét Þóroddsdóttir 1990
29.6.2016Ósamræmi í skattlagningu fjármálagerninga Sigurður Jakob Helgason 1991
27.1.2017Óupplýst mannshvörf : réttarstaða maka til að fá hjúskap lokið Tinna Dögg Guðlaugsdóttir 1983
30.6.2016Package travel in the EU: legal basis and legal reform from 1990 to 2015 Erlendina Kristjansson 1969
30.6.2016Pku-próf : er verið að varðveita lífsýni úr nær öllum Íslendingum og eru rannsóknir framkvæmdar með þessum sýnum? Halldór Sigurður Kjartansson 1975
30.6.2016Quis custodiet ipsos custodes? Hverjir eiga að gæta varðanna? : eftirlit með starfsháttum og starfsemi lögreglu: Gagnrýni og mögulegar úrbætur Emilía Ýr Jónsdóttir 1991
1.7.2015Rangar sakargiftir samkvæmt 148. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Atli Heiðberg 1990
26.6.2014Rannsókn á dómum Hæstaréttar um atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga vegna brota á 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 20. gr. sömu laga Fanny Ósk Mellbin 1991
30.6.2015Rannsókn á fjölda, eðli og einkennum ölvunarakstursbrota skv. gögnum lögreglu 2014 : hvaða leiðir eru færar til að fækka slíkum brotum? Vilhjálmur Árnason 1983
25.6.2015Rannsóknaraðferðir lögreglu með áherslu á samanburðarrannsóknir Tinna Lyngberg Andrésdóttir 1988
26.6.2014Rannsóknarregla stjórnsýsluréttar með áherslu á rannsókn barnaverndarmála Stella Hallsdóttir 1987
26.6.2012Rannsóknarúrræðið afhending undir eftirliti, lögmæti og réttarheimildaleg staða María Klara Jónsdóttir 1989
1.7.2014Rannsóknarúrræði og sönnun í fíkniefnamálum. Dómar Hæstaréttar 1992-2013 Sonja Hjördís Berndsen 1986
30.6.2015Refsiábyrgð einstaklinga samkvæmt samkeppnislögum Magnús Ingvar Magnússon 1992
27.6.2012Refsiákvarðanir dómstóla: Samanburður á málum er varða stórfelld fíkniefnabrot og nauðgunarbrot Sigrún Helga Holm 1984
26.6.2012Refsingar og önnur úrræði fyrir unga afbrotamenn á Íslandi og í Noregi - Samanburður á löndunum tveimur Margrét Rán Kjærnested 1986
4.7.2013Refsivernd óeinkennisklæddra lögreglumanna Rakel Guðmundsdóttir 1988
3.7.2014Reglur EES-réttar um ríkisaðstoð. Þýðing þeirra í íslenskum rétti, úrræði lögaðila og einstaklinga á markaðinum og grundvöllur endurgreiðslukröfu ríkisins Marteinn Áki Ellertsson 1987
30.6.2016Reglur samningalaga um ósanngjarna skilmála í stöðluðum neytendasamningum og áhrif tilskipunar nr. 93/13/EBE á íslenskan rétt Alfreð Sigurður Kristinsson 1964
28.6.2012Reglur um stórar áhættuskuldbindingar Helga Björk Helgadóttir Valberg 1986
4.7.2013Reglur um virkan eignarhlut í viðskiptabönkum Sigurgeir Kristjánsson 1982
1.7.2013Regluvarsla hjá útgefendum fjármálagerninga sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði Pálmi Aðalbjörn Hreinsson 1986
19.1.2017Religious Dresses and Symbols : are religions treated equally by the European Court of Human Rights? Bjarki Þórsson 1991
3.7.2013Réttaráhrif brostinna forsendna og annarra ófyrirséðra hindrana við verkframkvæmdir Lára Herborg Ólafsdóttir 1987
30.1.2014Réttarreglur um kröfuábyrgðir og ógilding kröfuábyrgða Margrét Hildur Steingrímsdóttir 1967
4.7.2016Réttarstaða burðardýra í sakamálum á Íslandi Þórdís Þórsdóttir 1992
28.6.2012The Legal Status of Palestine under International Law Elva Björk Barkardóttir 1981
2.7.2013Réttarstaða Seðlabanka Íslands sem kröfuhafa í kjölfar fjármálaáfalls Auðun Helgason 1974
28.6.2012Réttarstaða sjómanna í vinnuslysum - slysatrygging sjómanna Heiðmar Guðmundsson 1986
30.1.2014Réttindi og skyldur blaðamanna til tjáningar og miðlunar upplýsinga samkvæmt 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu Karítas Þráinsdóttir 1973
26.6.2014Réttindi og skyldur foreldra gagnvart barni Ingibjörg Garðarsdóttir Briem 1989
3.7.2013Réttur ákærða til að vera viðstaddur málsmeðferð. Áhrif 123. gr. sml. á réttláta málsmeðferð og jafnræði málsaðila Klara Baldursdóttir Briem 1987
30.6.2015Réttur almennings til opins þinghalds Þór Jónsson 1964
3.7.2014Réttur barna til að tjá sig í forsjár- og umgengnisdeilum Margrét Ása Eðvarðsdóttir 1983
6.2.2014Réttur geðsjúkra fanga til heilbrigðisþjónustu og skyldur ríkisins til að veita hana Elísa Sóley Magnúsdóttir 1979
3.7.2014Rétturinn til að gleymast og til afmáunar Heiðdís Lilja Magnúsdóttir 1972
2.7.2014Réttur til skaðabóta fyrir gæsluvarðhald að ósekju Hlynur Jónsson 1988
4.7.2016Réttur til uppsagnarverndar á meðgöngu og í fæðingarorlofi í orði og á borði : um 30. gr. laga nr. 95/2000 og vernd barnshafandi kvenna og foreldra í og á leið í fæðingarorlof gegn uppsögnum. Steinunn Gretarsdóttir 1970
1.7.2014Réttur verjanda til að segja sig frá verki María Klara Jónsdóttir 1989
2.7.2014Réttur viðsemjanda til þess að slíta gagnkvæmum samningi í kjölfar gjaldþrots skuldara Sandra Steinarsdóttir 1989
29.6.2015Ríkisútvarpið - þróun þess og lagaumgjörð : nauðsynlegur fjölmiðill í almannaþágu eða tímaskekkja? Karl Garðarsson 1960
3.7.2013Ritstjórnarlegt sjálfstæði og ábyrgðarreglur fjölmiðlalaga Hulda Ösp Atladóttir 1987
29.6.2016Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár Margrét Sara Oddsdóttir 1978
27.6.2012Saga samkeppnisreglna um bann við misnotkun á markaðsráðandi stöðu og leiðbeining framkvæmdastjórnar ESB um 82. gr. Rómarsáttmálans Magnús Þór Kristjánsson 1984
28.6.2012Sakarmat í skaðabótamálum Sveinbjörn Claessen 1986
26.6.2012Sakhæf börn og meðferð þeirra í refsivörslukerfinu Þóra Björk Gísladóttir 1984
3.7.2013Sakhæfismat í sakamálum Elva Benediktsdóttir 1979
26.6.2014Saknæmi í fíkniefnalöggjöf Kolbrún Pétursdóttir 1968
31.1.2011Samanburðarauglýsingar. 15. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu Jón Björnsson
27.6.2012Samkeppnisskilyrði á íslenskum markaði eftir bankahrun 2008 Berta Gunnarssdóttir 1989
3.7.2013Samkeppnisviðræður Helga Sigrún Harðardóttir 1969
2.7.2013Samningsbundin vanefndaúrræði - mörk þeirra. Magnús Már Leifsson 1990
4.7.2016Samræmist grunnlínukerfi Íslands hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna? Svava Pétursdóttir 1986
27.1.2017Samrýmist staðgöngumæðrun réttindum barna? Guðrún Sigurðardóttir 1961
11.2.2015Samrýmist túlkun Hæstaréttar Íslands, þann 16. júní 2010 á VI. kafla laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, 40. gr. EES-samningsins? Jóhann Sigurðsson 1981
3.7.2014Samspil riftunarreglna laga um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991 og skilasvikaákvæða almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Jóhanna Sveina Hálfdánardóttir 1986
29.6.2016Samspil samkeppnis-og búvörulaga, með sérstakri áherslu á sauðfjár-og nautgriparækt, ásamt ágripi af fyrirhuguðum breytingum Ragnhildur Eva Jónsdóttir 1991
4.7.2013Samspil sektarheimilda skattyfirvalda og 1. mgr 4. gr. 7. viðauka mannréttindasáttmála Evrópu Ragnar Tjörvi Baldursson 1983
28.6.2012Sanngjarnt endurgjald vegna uppfinninga sem starfsmenn kunna að gera í starfi sínu Gunnar Örn Harðarson 1959
27.6.2012Sérfræðiábyrgð fasteignasala (hvernig lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 99/2004 samræmast þeirri ábyrgð sem fasteignasalar bera sem sérfræðingar) Linda Stefánsdóttir 1966
30.6.2015Sérfræðiábyrgð lögmanna Símon Sævarsson 1992
3.7.2013Símahlustun - ákvæði 81. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 Elín Hrafnsdóttir 1987
28.6.2012Sjálfbær nýting orkuauðlinda með lögum Unnur Vilhjálmsdóttir 1984
2.7.2013Sjúkrakostnaðarákvæði 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Jóhann Fannar Guðjónsson 1982
2.7.2014Skaðabótaábyrgð vegna gjaldþrotaskipta á grundvelli ólögmætra gengistryggðra lána Hafdís Svava Níelsdóttir 1987
1.7.2013Skaðsemismörk einkakaupasamninga og skilyrtra afslátta markaðsráðandi fyrirtækja Anton Birkir Sigfússon 1990
30.1.2014Skattaleg álitaefni tengd gagnaverum á Íslandi Vala Sigrún Valþórsdóttir 1986
3.7.2013Skattalegur samruni og samsköttun móður- og dótturfélaga yfir landamæri innan EES Margeir Valur Sigurðsson 1982
27.1.2017Skattlagning eftirgefinna skulda : er íslenskt lagaumhverfi nægilega skilvirkt? Ómar Hvanndal Ólafsson 1991
30.6.2015Skattlagning fjármálafyrirtækja Hildur Karen Haraldsdóttir 1990
28.1.2013Skattlagning hluthafa vegna ólögmætra lána og arðgreiðslna Aníta Óðinsdóttir 1987
29.6.2016Skattlagning leigutekna af skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis Aníta Rögnvaldsdóttir 1992
26.6.2014Skattlagning söluhagnaðar Kristófer Fannar Guðmundsson 1991
28.6.2012Skattlagning tekna af matsbreytingum eigna Guðni Björnsson 1964
30.6.2015Skilin milli kynferðis- og ofbeldisbrota : greining á hrd. 521/2012 (Hells Angels) Linda Sif Leifsdóttir 1989
28.6.2012Skilyrði refsiábyrgðar og sönnun í sakamálum með áherslu á vafa sakborningi í hag og öfuga sönnunarbyrði Sverrir Halldórsson 1973
2.7.2014Skipulagsmál og sjókvíaeldi Kristín Helgadóttir 1967
3.7.2014Skipulögð brotastarfsemi. Tengsl vændis og mansals á Íslandi við skipulagða brotastarfsemi Heiða Björk Vignisdóttir 1988
28.1.2013Skipun ráðsmanns skv. IV. kafla lögræðislaga nr. 71/1997 Ásrún Harðardóttir 1983
30.6.2015Skoðunarskylda fasteignasala Helena Jónsdóttir 1985
1.7.2013Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda gagnvart galla í lausafjárkaupum Sverrir Sigurjónsson 1981
29.1.2013Skuldajöfnuður við gjaldþrotaskipti Stefán Sveinbjörnsson 1973
29.6.2015Skuldajöfnun afleiðusamninga við gjaldþrotaskipti eða slitameðferð : mörk 40. gr. vvl. og 100. gr. gþl. Haukur Hinriksson 1990
31.5.2016Skuldaröðin við slit fjármálafyrirtækja: kröfur um innstæður Sigurður Már Eggertsson 1989
19.1.2017Skuldbindingar Íslands samkvæmt samningi Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum Arnar Már Björgvinsson 1990
30.6.2015Skuldsett hlutabréfakaup Þórunn Ólafsdóttir 1988
27.6.2012Skylda félagsstjórnar til að afhenda bú félags til gjaldþrotaskipta Unnur L. Hermannsdóttir 1987
3.7.2014Skylda til sáttameðferðar samkvæmt barnalögum nr. 76/2003 Elín Dögg Ómarsdóttir 1982
27.6.2012Skyldur stjórnenda í fjármálafyrirtækjum Anna Kristín Kristjánsdóttir 1982
27.6.2012Skýrslutökur af börnum í kynferðisbrotamálum Heiða Björk Vignisdóttir 1988
28.1.2013Slysatrygging launamanna Helga Sæmundsdóttir 1987
2.7.2013Smálán og samningsfrelsi Ásgeir Skorri Thoroddsen 1990
2.7.2013Smámálameðferð - bættur aðgangur að dómstólum Aldís Geirdal Sverrisdóttir 1987
3.7.2014Sönnunargildi lögregluskýrslna fyrir dómi - með áherslu á breyttan framburð sakaðs manns Arna Þorsteinsdóttir 1987
26.6.2015Sönnunargildi lögregluskýrslu fyrir dómi - framburður vitna Agnes Eir Önundardóttir 1989
25.6.2015Sönnunarmat og sönnunarkröfur í efnahagsbrotamálum Kristín Lórey Guðlaugsdóttir 1982
11.2.2015Sönnun og sönnunargögn í fíkniefnamálum : núverandi rannsóknarúrræði lögreglu og beiting þeirra Eiríkur Benedikt Ragnarsson 1973
30.6.2016Sönnun orsakatengsla í líkamstjónum: til hvers er horft við sönnun orsakatengsla milli tjónsatburðar og afleiðinga hans? Birna Kristín Baldvinsdóttir 1990
2.7.2013Staðlaðir neytendasamningar - Óréttmætir skilmálar og réttarvernd neytenda Margrét Herdís Halldórsdóttir 1974
28.6.2012Starfsábyrgðartryggingar: áhrif þeirra á sakarmat í skaðabótarétti Haukur Gunnarsson 1986
2.7.2014Starfsemi rekstrarfélaga verðbréfasjóða með hliðsjón af kröfum um aðskilnað og óhæði Helga Kristín Harðardóttir 1987
27.6.2012Stéttarfélög og sjóðir þeirra Þorsteinn Skúli Sveinsson 1987
3.7.2014Stjórn fiskveiða og stjórnskipuleg álitaefni Arndís Bára Ingimarsdóttir 1985
30.1.2014Stjórnskipuleg umhverfisvernd í norrænum rétti Snjólaug Árnadóttir 1987
26.6.2012Stöðvun innflutnings á falsvarningi og eftirlíkingum - úrræði tollstjóraembættis skv. 132. gr. tollalaga nr. 88/2005 María Kristín Gunnarsdóttir 1974
28.6.2012Stórfellt eða stórkostlegt gáleysi? Ívar Þór Jóhannsson 1987
26.6.2012Stórkostlegt gáleysi í skilningi 2. mgr. 88. gr. umferðarlaga: Háttsemi og afleiðingar Anna Björg Guðjónsdóttir 1989
29.1.2013Svigrúm ríkja til áhrifa innan einkavæddra raforkuframleiðslufyrirtækja Sigurbjörn Ingimundarson 1986
26.6.2012Sýndarviðskipti sem markaðsmisnotkun, sbr. 2. tl. 1. mgr. 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 Dagný Jónsdóttir 1988
25.1.2017Tæknistaðlar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar Gunnar Þorbergur Gylfason 1984
26.6.2014Tæming vörumerkjaréttar og afleiðingar hennar Íris Björk Ármannsdóttir 1991
3.7.2014Taka verðbréfa til viðskipta á verðbréfamarkað – Samanburður á reglum Danmerkur, Íslands og Noregs Davíð Blöndal Þorgeirsson 1988
3.7.2013Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi Gunnar Ingi Ágústsson 1987
31.5.2016Tengsl hefðbundinna ofbeldisbrota skv. 217. og 218. gr. hgl. og kynferðisbrota skv. 1. mgr. 194. gr. hgl. Linda Björg Arnardóttir 1989
1.7.2014Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga Sigríður Marta Harðardóttir 1986
3.7.2014Tengsl vörumerkjaréttar við óréttmæta viðskiptahætti - með áherslu á stjórnsýsluframkvæmd Eygló Sif Sigfúsdóttir 1989
2.7.2013The Accession of the EU to the European Convention on Human Rights Guðríður Bolladóttir 1971
29.6.2015The evolving notion of 'investment' in investment law : governing the access to the international investment protection framework Magnús Ellert Bjarnason 1990
25.6.2015The fair and equitable treatment in international investment agreements Dagbjört Hauksdóttir 1987
30.6.2016The three step test of international copyright law : is fair use the key to balancing interests in the digital age? Jóhanna Edwald 1991
11.2.2015The use of financial instruments by criminal organisations for the purpose of money laundering Valerio Gargiulo 1979
30.6.2016Til hvers lítur Hæstiréttur við ákvörðun refsingar í ofbeldismálum? Kolbrún Pétursdóttir 1968
28.6.2012Tilkoma, inntak og framkvæmd tilkynningarfrests, skv. 1. mgr. 51. gr. og 1. mgr. 124. gr. vátryggingarsamningalaga, nr. 30/2004. Skúli Sveinsson 1974
25.6.2015Tilkynningarskylda heilbrigðisstarfsmanna um óvænt atvik við heilbrigðisþjónustu Arnar Birkir Björnsson 1990
11.2.2015Tilskipanir Evrópusambandsins Aðalsteinn Sigurðsson 1978
4.7.2016Tilskipun Ráðsins 2004/113/EB : áhrif meginreglunnar um jafna meðferð kvenna og karla að því er varðar aðgang að og afhendingu á vörum og þjónustu Reynir Garðarsson 1989
29.6.2015Tómlæti í kröfurétti Pálmi Aðalbjörn Hreinsson 1986
29.6.2015Trúnaðar- og þagnarskyldan : er þörf á frekari lagasetningu eða reglum um notkun heilbrigðisstarfsmanna á samfélagsmiðlum Guðbjörg Lísa Gunnarsdóttir 1974
1.7.2013Trúnaðarsamband sakbornings og verjanda Páll Bergþórsson 1990
1.7.2013Tryggðahvetjandi afslættir og vildarkerfi með hliðsjón af 11. gr. samkeppnislaga Árni Björn Kristjánsson 1987
30.1.2014Tryggja þær heimildir sem íslensk stjórnvöld hafa til að takmarka frjálsa för fólks á innri landamærum Schengen-svæðisins almannaöryggi jafn vel og hefðbundið landamæraeftirlit? Ingibjörg Lárusdóttir 1970
29.6.2015Tvöfeldni í skattarefsimálum : þarf að breyta tekjuskattslögum? Ásgeir Skorri Thoroddsen 1990
26.6.2014Umboðsmennska í knattspyrnu Halldór Smári Sigurðsson 1988
30.6.2016Umboðssvik fyrir og eftir hrun : mat á misnotkun og verulegri fjártjónshættu Inga Amal Hasan 1990
11.2.2015Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977
4.7.2013Um fjárfestingar erlendra aðila í atvinnurekstri og fasteignakaupum Stefán Bjarnason 1984
29.1.2013Um mat á áhrifum lagasetningar : með hvaða hætti eru lagafrumvörp metin á Íslandi? Sindri Sveinsson 1962
3.7.2014Um réttindi fyrirbura og foreldra þeirra Ingibjörg Erna Jónsdóttir 1981
2.7.2013Um takmarkaða ábyrgð í hlutafélögum og brottfall hennar: litið í gegnum lögpersónuna Halldór H. Gröndal 1988
3.7.2014Um trúfrelsi í lýðræðislegum ríkjum og hina pólitísku frjálslyndisstefnu John Rawls Ómar Berg Rúnarsson 1988
26.6.2014Um upplýsingaskyldu seljanda og aðgæsluskyldu kaupanda í tengslum við galla í fasteignakaupum Ragna Lóa Sigmarsdóttir 1990
26.6.2014Upphæð miskabóta í ærumeiðingamálum samkvæmt b. lið 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga Linda Björk Rögnvaldsdóttir 1991
4.7.2016Upphaf tilkynningarfrests og fyrningarfrests í vátryggingamálum Silja Stefánsdóttir 1990
4.7.2013Upplýsingaöflun skattyfirvalda Sandra Theódóra Árnadóttir 1986
1.7.2014Upplýsingaskipti á milli keppinauta: Hvar liggja mörk lögmætra og ólögmætra upplýsingaskipta? Hrefna Þórsdóttir 1988
3.7.2014Upplýsingaskylda fjarskiptafyrirtækja við rannsókn sakamála Pétur Örn Pálmarsson 1988
4.7.2016Uppsögn á vátryggingarsamningi : áhrif lögfestingar ákvæðis er heimilar flutning milli vátryggingafélaga á vátryggingartímabili Olga Dís Þorvaldsdóttir 1990
4.7.2013Upptaka reglna um nýtt eftirlitskerfi með fjármálamörkuðum inn í EES-samninginn Sunna Elvira Þorkelsdóttir 1987
28.6.2012Upptökuheimildir almennra hegningarlaga í ljósi Mannréttindasáttmála Evrópu Páll Heiðar Halldórsson 1979
1.7.2013Úrræði 55. gr. fjöleignarhúsalaga vegna brota á grenndarhagsmunum Haukur Hinriksson 1990
2.7.2013Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Inga Rún Bjarnadóttir 1990
28.6.2012Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum Hildur Sif Haraldsdóttir 1986
30.1.2014Utanaðkomandi aðstoð við rannsókn sakamála: Með áherslu á 55. og 86. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 Rósamunda Jóna Baldursdóttir 1974
30.6.2015Úthlutun verðmæta úr lögaðilum : skattalegar afleiðingar ólögmætra úthlutana Þröstur Laxdal Atlason 1992
26.6.2015Útilokunarreglan í sakamálaréttarfari : hvar draga íslenskir dómstólar mörkin vegna sönnunargagna sem aflað er á ólöglegan hátt? Húnbogi J. Andersen 1973
1.7.2014Vægi ráðgefandi álita EFTA-dómstólsins í niðurstöðum íslenskra dómstóla: Afstaða dómstóla hér á landi samanborið við Hæstarétt Noregs Ástríður Þórey Jónsdóttir 1985
4.7.2016Vændi og vændislöggjöf - Refsistefna, lögleiðing og afglæpavæðing Ólafur Evert Úlfsson 1989
3.7.2014Vafasamar umsóknir um hæli á grundvelli flóttamannahugtaksins Sigrún Inga Ævarsdóttir 1988
30.6.2016Valdbeitingarheimildir lögreglu Kjartan Ægir Kristinsson 1978
29.6.2015Valdheimildir Evrópusambandsins á sviði efnahags- og peningamála : um lögmæti aðgerða Seðlabanka Evrópu á skuldabréfamörkuðum Halldór H. Gröndal 1988
3.7.2013Varnaraðild hins opinbera: Um lægra sett og æðra sett stjórnvöld Hlynur Ólafsson 1988
30.1.2014Vátryggingasvik Magnús Davíð Norðdahl 1982
30.6.2016Veðsetning hugverkaréttinda : tillögur að réttarbótum Íris Björk Ármannsdóttir 1991
27.6.2012Verðmæti vinnu við heimilisstörf í skilningi 3. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Guðrún Lilja Sigurðardóttir 1989
30.6.2016Verkfallsréttur samkvæmt 14. gr. kjarasamningslaga: Beitt eða bitlaust vopn í kjarabaráttu opinberra starfsmanna Alexandra Guðjónsdóttir 1988
4.7.2016Vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi: samanburður á Jamaíka og Íslandi Lovísa Arnardóttir 1985
25.6.2015Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins Alfreð Ellertsson 1988
29.1.2013Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og innleiðing í íslenskan rétt. Samræmist upptaka viðskiptakerfis með losunarheimildir 2. gr. stjórnarskrárinnar? Jódís Skúladóttir 1977
31.1.2011Viðskiptakerfi ESB með tilliti til raforku Súsanna Björg Fróðadóttir 1971
23.1.2017Viðskiptavakt með hlutabréf Eva Oliversdóttir 1991
31.5.2016Vindorka - stjórnun hagnýtingar og eignarréttarleg staða Brynjólfur Magnússon 1988
27.1.2017Vinnumansal og mansalsákvæði 227. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Júlíana Guðmundsdóttir 1970
2.7.2014Virðisaukaskattur vegna sölu á þjónustu til erlendra aðila og kaupa á þjónustu erlendis frá Guðrún Lilja Sigurðardóttir 1989
1.7.2014Vistun sakhæfra barna með hliðsjón af c. lið 37. gr. Barnasáttmálans Theodóra Sigurðardóttir 1988
23.6.2015Þættir úr MAR : efnisbreytingar á 119.-122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 vegna innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 596/2014 (MAR) Magnús Már Leifsson 1990
4.7.2013Þagnarskylda lögmanna Sigurgeir Bárðarson 1988
6.2.2014Þegar frægðin verður vörumerki að falli : vörumerki sem þróast í almenn heiti yfir vöru og missa um leið vörumerkjavernd Sif Steingrímsdóttir 1987
23.2.2016Þróun laga um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa : framkvæmd fyrirtækjasölu Þóra Sif Friðriksdóttir 1987