ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Lögfræði'Háskólinn í Reykjavík>Lagadeild>BA verkefni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
26.6.2014Áhrif dóms Hæstaréttar í Toyota máli nr. 555/2012 á skattaskipulagningu fyrirtækja á Íslandi Ingólfur Örn Ingólfsson 1991
26.6.2014Áhrif tengingar geranda og brotaþola á refsiákvörðun í dómum Hæstaréttar Þórdís Anna Þórsdóttir 1992
29.6.2016Ákvæði 231. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um húsbrot Þóra Kristín Sigurðardóttir 1988
26.6.2014Almennar skilgreiningar um viðskipti innherja og valdmörk dómstóla við úrlausn slíkra mála Eva Oliversdóttir 1991
1.7.2015Almenn hæfisskilyrði stjórnarmanna samkvæmt 66. gr. laga nr. 2/1995 Birna Arnardóttir 1991
26.6.2014Brot gegn vörumerkjarétti í tengslum við netviðskipti Jóhanna Edwald 1991
1.7.2015Einkaréttarleg úrræði vegna ófullnægjandi innleiðingar EES-reglna með áherslu á ógildingu fjármálagerninga Gísli Rúnar Gíslason 1990
30.6.2015Er meðferð heimilisofbeldismála á Íslandi í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu? Íris Gunnarsdóttir 1989
2.7.2013Félagaformin einkahluta- og samlagsfélag og skattlagning þeirra Kristín Ósk Óskarsdóttir 1990
29.6.2016Framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar í málum er varða líkamsrækt Birgitta Líf Björnsdóttir 1992
2.7.2013Framleiðsla kannabis, beiting 173. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um stórfelld fíkniefnalagabrot í málum er varða kannabis Kjartan Ægir Kristinsson 1978
26.6.2014Framsal sakamanna með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna Hildur Þorgeirsdóttir 1989
30.6.2015Frumskylda lánveitanda : um árlega hlutfallstölu kostnaðar Vilhjálmur Herrera Þórisson 1992
2.7.2013Fyrirtæki á fallandi fæti Guðmundur Haukur Guðmundsson 1990
2.7.2013Geðrænt sakhæfi - Þróun og birtingarmynd hugtaksins í íslenskum rétti. Linda Björg Arnardóttir 1989
29.6.2016Hagkvæmni sem sjónarmið við úrlausn samkeppnismála Óskar Sæberg Sigurðsson 1990
1.7.2015Heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá Aníta Auðunsdóttir 1988
1.7.2013Hjálparskylda 221. gr. almennra hegningarlaga Agnes Eir Önundardóttir 1989
29.6.2016Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt? Helen Hergeirsdóttir 1990
26.6.2014Innleiðing alþjóðlegs umhverfisréttar í íslenskan landsrétt Hanna Lísa Hafsteinsdóttir 1988
30.6.2015Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans Sigurjón Njarðarson 1979
26.6.2014Ítrekunarákvæði í kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Svava Pétursdóttir 1986
26.6.2014Ítrekun og núverandi refsistefna: samræmi, gagnrýni og mögulegar úrbætur Ólafur Evert Úlfsson 1989
29.6.2016Kælingaráhrif í samkeppnisrétti Guðmundur Hólmar Helgason 1992
26.6.2014Krafan um sérkenni í vörumerkjarétti Hanna Guðmundsdóttir 1982
27.6.2012Lækning án landamæra - reglur evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri Lena Mjöll Markusdóttir 1989
26.6.2014Lögmæti reglna um reiknað endurgjald Bríet Kristý Gunnarsdóttir 1988
30.6.2015Markaðsmisnotkun í ljósi dómaframkvæmdar á Íslandi Jóhanna Lárusdóttir 1991
2.7.2013Markaðsmisnotkun - Refsiverð háttsemi skv. 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 107/2008 Magnús Ellert Bjarnason 1990
26.6.2012Mat á líkamstjóni íþróttamanna, lögfræðileg álitaefni Ögmundur Kristinsson 1989
26.6.2014Meðábyrgð tjónþola í vinnuslysum. Dómaframkvæmd fyrir og eftir gildistöku 23. gr. a. skaðabótalaga nr. 50/1993 Silja Stefánsdóttir 1990
27.6.2012Meðalhófsregla við forsjársviptingu : hönd þín skal leiða en ekki meiða Karen Rúnarsdóttir 1987
26.6.2012Meginreglan um að eignarhaldi á landi fylgi veiðiréttur í vatni á eða fyrir því landi Pétur Örn Pálmarsson 1988
2.7.2013Meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis í EES-rétti : Skilyrðið nægilega alvarlegt Sigurður Már Eggertsson 1989
26.6.2014Minniháttarregla samkeppnisréttar Bergþóra Friðriksdóttir 1991
26.6.2012Miskabætur vegna kynferðisbrota gegn börnum Snædís Ósk Sigurjónsdóttir 1988
1.7.2013Mörkin á milli kynferðislegrar áreitni og blygðunarsemisbrota Stefanía Ellingsen 1990
26.6.2012Munurinn á ólögmætri nauðung og frelsissviptingu Katrín Harpa Ásgeirsdóttir 1987
1.7.2013Nafnleynd sakborninga við birtingu dóma á internetinu Erna Dís Gunnarsdóttir 1990
26.6.2014Ne bis in idem regla 4. gr 7. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 og tengsl reglunnar við álagningsheimild skattayfirvalda á Íslandi samkvæmt 108. gr. laga um tekjuskatt nr. 90/2003 Eyjólfur Darri Runólfsson 1990
29.6.2016Ósamræmi í skattlagningu fjármálagerninga Sigurður Jakob Helgason 1991
1.7.2015Rangar sakargiftir samkvæmt 148. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 Atli Heiðberg 1990
26.6.2014Rannsókn á dómum Hæstaréttar um atriði sem áhrif hafa á þyngd refsinga vegna brota á 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 20. gr. sömu laga Fanny Ósk Mellbin 1991
26.6.2014Rannsóknarregla stjórnsýsluréttar með áherslu á rannsókn barnaverndarmála Stella Hallsdóttir 1987
26.6.2012Rannsóknarúrræðið afhending undir eftirliti, lögmæti og réttarheimildaleg staða María Klara Jónsdóttir 1989
30.6.2015Refsiábyrgð einstaklinga samkvæmt samkeppnislögum Magnús Ingvar Magnússon 1992
1.7.2013Regluvarsla hjá útgefendum fjármálagerninga sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði Pálmi Aðalbjörn Hreinsson 1986
26.6.2014Réttindi og skyldur foreldra gagnvart barni Ingibjörg Garðarsdóttir Briem 1989
30.6.2015Réttur almennings til opins þinghalds Þór Jónsson 1964
29.6.2016Sætir lagasetningarvald til skerðingar úthlutuðum aflaheimildum á grundvelli laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða takmörkunum með tilliti til eignarréttarákvæðis og atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrár Margrét Sara Oddsdóttir 1978
26.6.2014Saknæmi í fíkniefnalöggjöf Kolbrún Pétursdóttir 1968
27.6.2012Samkeppnisskilyrði á íslenskum markaði eftir bankahrun 2008 Berta Gunnarssdóttir 1989
2.7.2013Samningsbundin vanefndaúrræði - mörk þeirra. Magnús Már Leifsson 1990
29.6.2016Samspil samkeppnis-og búvörulaga, með sérstakri áherslu á sauðfjár-og nautgriparækt, ásamt ágripi af fyrirhuguðum breytingum Ragnhildur Eva Jónsdóttir 1991
30.6.2015Sérfræðiábyrgð lögmanna Símon Sævarsson 1992
2.7.2013Sjúkrakostnaðarákvæði 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Jóhann Fannar Guðjónsson 1982
1.7.2013Skaðsemismörk einkakaupasamninga og skilyrtra afslátta markaðsráðandi fyrirtækja Anton Birkir Sigfússon 1990
30.6.2015Skattlagning fjármálafyrirtækja Hildur Karen Haraldsdóttir 1990
29.6.2016Skattlagning leigutekna af skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis Aníta Rögnvaldsdóttir 1992
26.6.2014Skattlagning söluhagnaðar Kristófer Fannar Guðmundsson 1991
30.6.2015Skilin milli kynferðis- og ofbeldisbrota : greining á hrd. 521/2012 (Hells Angels) Linda Sif Leifsdóttir 1989
30.6.2015Skoðunarskylda fasteignasala Helena Jónsdóttir 1985
1.7.2013Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda gagnvart galla í lausafjárkaupum Sverrir Sigurjónsson 1981
27.6.2012Skýrslutökur af börnum í kynferðisbrotamálum Heiða Björk Vignisdóttir 1988
2.7.2013Smálán og samningsfrelsi Ásgeir Skorri Thoroddsen 1990
2.7.2013Staðlaðir neytendasamningar - Óréttmætir skilmálar og réttarvernd neytenda Margrét Herdís Halldórsdóttir 1974
27.6.2012Stéttarfélög og sjóðir þeirra Þorsteinn Skúli Sveinsson 1987
26.6.2012Stórkostlegt gáleysi í skilningi 2. mgr. 88. gr. umferðarlaga: Háttsemi og afleiðingar Anna Björg Guðjónsdóttir 1989
26.6.2012Sýndarviðskipti sem markaðsmisnotkun, sbr. 2. tl. 1. mgr. 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 Dagný Jónsdóttir 1988
26.6.2014Tæming vörumerkjaréttar og afleiðingar hennar Íris Björk Ármannsdóttir 1991
1.7.2013Trúnaðarsamband sakbornings og verjanda Páll Bergþórsson 1990
1.7.2013Tryggðahvetjandi afslættir og vildarkerfi með hliðsjón af 11. gr. samkeppnislaga Árni Björn Kristjánsson 1987
26.6.2014Umboðsmennska í knattspyrnu Halldór Smári Sigurðsson 1988
2.7.2013Um takmarkaða ábyrgð í hlutafélögum og brottfall hennar: litið í gegnum lögpersónuna Halldór H. Gröndal 1988
26.6.2014Um upplýsingaskyldu seljanda og aðgæsluskyldu kaupanda í tengslum við galla í fasteignakaupum Ragna Lóa Sigmarsdóttir 1990
26.6.2014Upphæð miskabóta í ærumeiðingamálum samkvæmt b. lið 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga Linda Björk Rögnvaldsdóttir 1991
1.7.2013Úrræði 55. gr. fjöleignarhúsalaga vegna brota á grenndarhagsmunum Haukur Hinriksson 1990
2.7.2013Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Inga Rún Bjarnadóttir 1990
30.6.2015Úthlutun verðmæta úr lögaðilum : skattalegar afleiðingar ólögmætra úthlutana Þröstur Laxdal Atlason 1992
27.6.2012Verðmæti vinnu við heimilisstörf í skilningi 3. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Guðrún Lilja Sigurðardóttir 1989
26.6.2014Þróun réttarreglna um sameiginlega forsjá Karen Björnsdóttir 1989