ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Félagsráðgjöf'í allri Skemmunni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
10.5.2012Á bakvið hvern fanga er fjölskylda Klara Hjartardóttir 1989; Guðlaug Dagmar Jónasdóttir 1987
22.9.2009Að alast upp við alkóhólisma. Áhrif á börn og uppkomin börn alkóhólista Gerður Sif Stefánsdóttir 1986
9.5.2016Að byggja örkina áður en flóðið hefst, Hamfarafélagsráðgjöf: Hamfarir, slys og ferðamenn María Bjarnadóttir 1993
9.1.2012Að eiga samtal við barn þegar foreldri greinist með krabbamein Valgerður Hjartardóttir 1961
12.5.2014„Aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ Tilfinningalegt ofbeldi gegn börnum Íris Guðmundsdóttir 1985
20.1.2011Að greinast með krabbamein. Upplýsingar og stuðningur sem fólk fær innan heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi Gunnjóna Una Guðmundsdóttir 1951
21.12.2015„Að halda glugganum opnum.“ Reynsla starfsmanna félagsþjónustu af samstarfi við lögreglu um heimilisofbeldi á Suðurnesjum Helga Rósa Atladóttir 1975
28.4.2009ADHD og skólagangan. Þjónustuúrræði í framhaldsskólum Sigurlaug Jónsdóttir 1973
10.1.2017Aðkoma félagsráðgjafa, einhverf börn og hestamennska Ragnheiður Hallgrímsdóttir 1993
9.1.2012Að koma út úr tveimur skápum. Ungar fatlaðar lesbíur Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir 1987
11.1.2011Að leggja inn í „ósýnilegan banka“. Sjálfboðastarf á Grensásdeild Karólína Markúsdóttir 1977
21.12.2010Að lifa með eyrnasuð. Reynsla, upplifun og lífsgæði Margrét Ófeigsdóttir 1980
11.1.2012Að lifa og deyja með reisn. Félagsráðgjöf í líknarmeðferð Sigurbjörg Erna Halldórsdóttir 1985
10.5.2012Aðlögun að nýju lífi eftir mænuskaða, með áherslu á heildarsýn Kristín Þórðardóttir 1968
29.4.2010Aðlögun langveikra ungmenna að breyttu spítalaumhverfi Anna Sigrún Ingimarsdóttir 1986
14.12.2015Að missa félagslegt húsnæði í Reykjavík: Einkenni hópsins, ástæður og afdrif Svanbjörg Berg Sigmarsdóttir 1989
8.9.2014Að segja frá: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis og foreldra þeirra af frásögn af ofbeldinu og af meðferðarúrræðum Kristín Berta Guðnadóttir 1978
2.5.2011Að sníða sér fjölskyldu eftir viðmiðum samfélagsins: Ættleiðingar á Íslandi Elsa Rós Smáradóttir 1987; Sigrún Alda Sigfúsdóttir 1988
24.11.2014Aðstæður aldraðra sem fengu synjun á færni- og heilsumati fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu árið 2013 Guðbjörg Garðarsdóttir 1956
10.4.2013Aðstandendur Alzheimerssjúklinga: Aðstæður og úrræði Rakel Ósk Axelsdóttir 1989; Thelma Rut Guðmundsdóttir 1989
12.1.2016Aðstandendur geðfatlaðra. Þjónusta og stuðningur Rósa Huld Sigurðardóttir 1974
11.5.2015Aðstoð við áfengissýki Stefán Örn Kárason 1983
10.5.2016Aðstoð við börn sem syrgja. Staða barns við andlát foreldris út frá gildandi lögum og verkferlum í reynd Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987
9.9.2016Að vera fósturforeldri: Hvernig er undirbúningi og stuðningi við fósturforeldra háttað á Íslandi? Kristín Ómarsdóttir 1981
10.1.2017Að vera hluti af hversdagsleikanum. Áhrif náms og atvinnu á meðan afplánun stendur Torfey Rós Jónsdóttir 1993
7.5.2012Að vera við stjórnvölinn í eigin lífi: Notendastýrð persónuleg aðstoð á Íslandi og í Svíþjóð Drífa Andrésdóttir 1989
12.9.2016Að verða faðir í fyrsta skipti Sigríður Guðný Gísladóttir 1986
29.4.2011Ættleiðingarþunglyndi. Vanlíðan kjörforeldra í kjölfar ættleiðingar Heiða Hraunberg Þorleifsdóttir 1975
11.5.2015Áfallastreituröskun og vímuefnafíkn: Tengsl áfalla og vímuefnafíknar Guðrún Helga Andrésdóttir 1986
12.1.2015Afbrotahegðun kvenna. Refsingar og úrræði Lovísa María Emilsdóttir 1980
12.5.2014Afbrotamenn á aldrinum 18-21. Staða ungra afbrotamanna á Íslandi, í Danmörku og Noregi Elínborg Hulda Gunnarsdóttir 1989
9.5.2014Afbrot og fangelsun ungmenna. Félagslegar afleiðingar Sjöfn Guðlaugsdóttir 1989
23.11.2016Afdrif foreldra sem hafa verið tilkynntir til barnavernar vegna vímuefnavanda Elísa Óðinsdóttir 1989
9.5.2012Áfengisdrykkja á meðgöngu. Langtímaáhrif á börn Kolbrún Ýr Guðmundsdóttir 1977
12.5.2014Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga: Áhættuhegðun og úrræði Steinunn Jónsdóttir 1990
9.5.2014Áfengis- og vímuefnasýki í fjölskyldum Diljá Ólafsdóttir 1991
8.5.2012Áfengissýki Anna Sigríður Jónsdóttir 1963
10.4.2013Af hverju við? Andleg, líkamleg og samfélagsleg áhrif ófrjósemi á parasambönd Lilja Hrönn Gunnarsdóttir 1989
9.5.2014Afleiðingar kynferðislegs ofbeldis á karlkyns þolendur í æsku Linda María Jóhannsdóttir 1978
24.11.2014Afleiðingar kynferðisofbeldis; Alvarleiki, tengsl við geranda, tímalengd, tíðni, aldur og kyn þolenda Særún Ómarsdóttir 1987
11.4.2013Afleiðingar ofbeldis á börn og einkenni ADHD Gunnar Gíslason 1985
21.12.2011Áföll af völdum sjálfsvígs og sjálfsvígstilrauna ungmenna. Forvarnir og aðstoð innan grunnskóla Hafnarfjarðar Ægir Örn Sigurgeirsson 1970
21.12.2010Áföll barna á aldrinum 13-18 ára. Viðbrögð skólakerfisins Sólrún Haraldsdóttir 1984
10.5.2016Áföll í æsku og áhættuhegðun ungmenna: Tengsl, umhverfi og samfélag Árný Edda Guðjónsdóttir 1990
10.5.2012Af stofnun út í samfélagið: Þróun búsetuúrræða geðfatlaðs fólks Írena Guðlaugsdóttir 1987
12.1.2015Áhættuhegðun barna og ungmenna. Áhrif foreldra og fjölskylduaðstæðna Sigrún Birgisdóttir 1986
7.5.2012Áhættuhegðun unglinga. Áfengis- og vímuefnaneysla Jónína Sveinbjarnardóttir 1987
10.5.2016Áhrif ADHD á nám barna og unglinga Guðný Helena Guðmundsdóttir 1977
9.1.2014Áhrif áfengissýki á heimilisofbeldi gagnvart börnum Tara Lind Jónsdóttir 1986
30.4.2010Áhrif atvinnuleysis á áfengis- og fíkniefnaneyslu Eva Ólafsdóttir 1973
3.5.2010Áhrif atvinnuleysis á foreldrahlutverk Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir 1986; Sigríður Rún Steinarsdóttir 1984
19.9.2009Áhrif atvinnuleysis og fjárhagserfiðleika á heimilisofbeldi Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987
30.4.2011Áhrif efnahagskreppu á stöðu kvenna á Íslandi. Vinnumarkaður og heimilislíf Ragna Dögg Þorsteinsdóttir 1987
 Áhrif fangelsisvistar á kvenfanga og fjölskyldur þeirra Þórunn Bergdís Heimisdóttir 1990
9.5.2012Áhrif fjölmiðla á líkamsmynd unglingsstúlkna Helga Sara Henrysdóttir 1987
7.5.2012Áhrif fjölmiðla og kláms á kynheilbrigði unglinga Erla Dögg Kristjánsdóttir 1985; Þóra Árnadóttir 1986
3.5.2010Áhrif fjölskyldugerðar á lífsgæði og öryggi barna Guðbjörg María Árnadóttir 1968
6.10.2008Áhrif forvarnarstarfs á barnaverndartilkynningar í Hafnarfirði og Kópavogi Þóra Þorgeirsdóttir 1981
10.1.2014Áhrif frumbernsku á tengslamyndun í framtíðinni Hafdís Þorsteinsdóttir 1957
11.1.2012Áhrif langtímaatvinnuleysis á fjölskyldur á Akureyri. Í kjölfar efnahagshrunsins Sigríður Ásta Hauksdóttir 1978
29.4.2009Áhrif líkamsþjálfunar á þunglyndi, kvíða og streitu Gunnar Ingi Guðmundsson 1982
7.9.2012Áhrif meðgöngu- og fæðingarþunglyndis á tengslamyndun móður og barns. Afleiðingar og úrræði Anna Björnsdóttir 1975
9.1.2013Áhrif ofbeldis í fjölmiðlum á árásarhneigð barna og unglinga Arna Pétursdóttir 1988
7.5.2015Áhrif samfélagsmiðla á mótun sjálfsmyndar hjá unglingum Sjöfn Ólafsdóttir 1991
2.5.2011Áhrif skertrar félagsfærni á tengslamyndun barna og unglinga Kristrún Oddsdóttir 1984
10.1.2017Áhrif skilnaðar á samskipti foreldra og barna á fullorðinsárum. Unnur Friðriksdóttir 1992
10.1.2017Áhrif skilnaðar foreldra á börn, andlega, líkamlega og félagslega Ingibjörg Guðmundsdóttir 1986
24.11.2014Áhrif tíðra flutninga á börn og ungmenni Ísabella Theodórsdóttir 1978
9.4.2013Áhrif vímuefnaneyslu foreldra á uppeldi barna Ástrós Jónsdóttir 1989
9.4.2013Áhrif vímuefnasýki karla á börn þeirra og aðra fjölskyldumeðlimi Ingibjörg Rafnsdóttir 1990; Herdís Borg Pétursdóttir 1989
8.5.2015Áhrif þátttöku í skipulögðu íþróttastarfi á félagshæfni unglinga Ásta María Guðmundsdóttir 1983
29.10.2012Álag á umönnunaraðila aldraða og viðhorf þeirra til þjónustu Ásta Guðmundsdóttir 1982; Sigurveig H. Sigurðardóttir 1954
11.5.2015Aldraðir innflytjendur og opinber þjónusta Guðrún Helle Hermannsdóttir 1965
21.5.2012Aldraðir innflytjendur. Sýn til framtíðar Ásdís Magnea Þórðardóttir 1966
12.12.2013Aldraðir í upplýsingaleit. Kennsla á rafræna þjónustusíðu Thelma Rós Ólafsdóttir 1986
9.5.2016Aldraðir með þunglyndi. Hvaða úrræði eru í boði önnur en lyf? Theodóra Jóhannsdóttir 1970
11.5.2015Aldraðir og áfengissýki Guðrún Jóhannsdóttir 1970
11.1.2016Aldraðir og kynlíf. Viðhorf og viðmót gagnvart kynhegðun aldraðra Asmir Þór Þórsson 1991
23.11.2016Aldraðir og stjúptengsl. Stuðningur við aldraða í stjúptengslum Hildur Eva Guðmundsdóttir 1988
9.9.2010Aldraðir sem búa einir Jenný Olga Pétursdóttir 1951
20.12.2011Aldrei aftur. Betrun eftir afplánun í fangelsi Drífa Birgitta Gunnlaugsdóttir 1975
10.5.2012Algengi húðkroppunaráráttu og líkamsmiðaðra áráttuhegðana meðal íslenskra háskólanema Ástríður Halldórsdóttir 1980
6.5.2016Almenn kvíðaröskun á meðal ungmenna Alda Björt Gísladóttir 1993
10.1.2014Alzheimerssjúkdómur: Meðferðar- og stuðningsúrræði Hjördís Lilja Lorange 1989
12.5.2014Alþjóðleg ættleiðing. Börn með skilgreindar sérþarfir Natalie Rut Don 1990
9.1.2013Alþjóðlegar ættleiðingar og siðferðileg álitamál Telma Hlín Helgadóttir 1985
9.5.2014Andfélagsleg og afbrotahegðun barna: Áhættuþættir og úrræði Svanbjörg Berg Sigmarsdóttir 1989
8.5.2014Andvanafæðingar: Hlutverk félagsráðgjafa Edda Sigurjónsdóttir 1990
9.5.2012Árangur af stofnana- og fjölkerfameðferð við meðferð barna með áhættuhegðun Magnea Guðrún Guðmundardóttir 1981
10.4.2013Áráttu- og þráhyggjuröskun á meðgöngu Emilia Christina Gylfadóttir 1983
5.1.2016Áráttu- og þráhyggjuröskun. Hver eru lífsgæði barna og fullorðinna með áráttu-og þráhyggjuröskun? Anna Kristín Jóhannesdóttir 1988
9.5.2016Ástæður afbrotahegðunar ungmenna. Áhættuhegðun, kenningar og fyrri rannsóknir Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir 1993
10.12.2015ÁTAK, stuðningsúrræði vegna skólasóknar: Upplifun-reynsla-árangur Þórey Guðmundsdóttir 1983
2.5.2011Athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD): Önnur úrræði en lyfjagjöf í meðferð ADHD Freydís Aðalsteinsdóttir 1988
9.4.2013Átröskunardeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Hugmyndafræði og starfsemi Jenný Halldórsdóttir 1977
10.1.2013Átröskunarsjúkdómar. Meðferðir á Íslandi Guðrún Helga Ágústsdóttir 1990
24.11.2014Áttan - uppeldisráðgjöf barnaverndar Kópavogs. Mat og viðhorf tilvísenda Hildur Aðalsteinsdóttir 1983
10.4.2013Atvinna eða atvinnuleysi, afleiðingar og áhrif á ungt fólk Vilborg Þórey Styrkársdóttir 1984
13.12.2013Atvinnuleitendur 50+. „Þetta er engan veginn eðlilegt ástand“ Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969
3.5.2010Atvinnuleysi og afleiðingar þess: Umfjöllun á Íslandi frá árinu 1990 til 2010 Nanna Bára Maríasdóttir 1963
25.11.2014Atvinnutengd starfsendurhæfing á geðheilbrigðissviði. Samvinna fagaðila og notenda Sigrún Heiða Birgisdóttir 1979
11.4.2017Atvinnuþátttaka karla og kvenna, með og án barna á heimili Helga Kristín Magnúsdóttir 1981
9.4.2013Austurríska leiðin: Leið til þess að sporna við heimilisofbeldi? Anna Rut Tryggvadóttir 1989
9.5.2014„Á valdi líkama og hugar.“ Helstu meðferðarúrræði Tourette heilkennis og hlutverk félagsráðgjafa Þórunn Þórsdóttir 1991
11.5.2015Banaslys í umferðinni: Orsök og afleiðing. Hrönn Ásgeirsdóttir 1963
9.9.2014„Bara fimm mínútur í viðbót.“ Lýsing unglinga af samskiptum um netnotkun Ólína Freysteinsdóttir 1968
9.5.2014„Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar Brynhildur Arthúrsdóttir 1969
29.4.2011Baráttan gegn einelti. Aðkoma félagsráðgjafa Árný Yrsa Gissurardóttir 1987
10.1.2012Baráttan gegn vændi: Nauðarvændi ungmenna á Íslandi Þórdís Inga Þorsteinsdóttir 1983
10.5.2016Barnaliðagigt. Afleiðingar, úrræði og aðkoma félagsráðgjafa Íris Hrönn Hreinsdóttir 1991
11.5.2015Barnasáttmáli og aðskilið réttarkerfi: Brýtur það gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að börn undir 18 ára aldri eru vistuð með fullorðnum afbrotamönnum Erla Guðmundsdóttir 1990
19.2.2010Barnaverndarnefndir á Íslandi: Rannsókn á bakgrunni og viðhorfi nefndarmanna ásamt sjónarhorni starfsmanna Arndís Tómasdóttir 1981
12.12.2013Barnaverndartilkynningar sem fela í sér líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum og ofbeldi sem börn verða vitni að Þóra Árnadóttir 1986
27.12.2013Barnavernd í fámennum sveitarfélögum. Mörkin á milli persónulegs og faglegs lífs starfsmanna í barnavernd Ingveldur Eyþórsdóttir 1967
20.12.2013„Barnaverndin horfir alltaf fyrst til fjölskyldunnar sem mögulegs baklands.“ Um aðild fjölskyldna að barnaverndarmálum Sigrún Yrja Klörudóttir 1985
9.5.2014Barnavernd og fjölmenning Harpa Rut Hallgrímsdóttir 1987; Elínborg Þorsteinsdóttir 1977
14.12.2011Barnavernd og fjölmiðlar. Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til fjölmiðlaumræðu um barnaverndarmál Ingunn Hjördís Kristjánsdóttir 1973
10.5.2012Barnavernd og tilkynningarskylda Sólveig Ingólfsdóttir 1985; Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir 1988
12.5.2014Barnavernd: Samanburður á löggjöf Íslands og Danmerkur Sandra Mjöll Aradóttir 1986
10.5.2016Barneignir samkynhneigðra karlmanna Anný Rós Ævarsdóttir 1982
2.9.2015Beiting dáleiðslu í parameðferð út frá hugmyndafræði Miltons H. Erickson. Starfendarannsókn Annetta A. Ingimundardóttir 1960
15.12.2011Bið eftir afplánun: Áhrif á líf dómþola. „Biðin er eins og viðbótarrefsing“ Ólöf Karitas Þrastardóttir 1986
11.12.2015Biðlisti eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg: Hverjir ílengjast á biðlista? Svanhildur Sif Haraldsdóttir 1959
9.5.2014Birtingarmyndir barna í klámi. Áhrif kynlífsvæðingar barna í klámi á kynferðisbrot gegn þeim Salvör Sæmundsdóttir 1990
9.5.2014Birtingarmyndir líkamlegs og tilfinningalegs ofbeldis gegn börnum. Skammtíma- og langtíma einkenni og afleiðingar Nína Jacqueline Becker 1973
11.1.2016Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir 1983
9.4.2013Börn án fylgdarmanns í hælisleit. Staða þeirra á Íslandi og áskoranir félagsráðgjafa Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989
12.5.2014Börn án fylgdarmanns: Staða þekkingar og afdrif barnanna Kristín Björg Hrólfsdóttir 1990
2.5.2011Börn fanga. Áhrif fangelsunar foreldra á börn þeirra Sigríður Valdimarsdóttir 1983
9.5.2014Börn í fóstri: Mikilvægi tengslamyndunar ungra barna Margrethe Þórhildur Andreasen 1968
7.5.2015Börn í stjúpfjölskyldum: Samskipti og tengsl stjúpsystkina Katrín Reimarsdóttir 1991
11.5.2015Börn í þverþjóðlegum fjölskyldum. Áhrif aðskilnaðar Lilja Sif Þórisdóttir 1989
30.4.2009Börn og fátækt: Staða barna í íslenska velferðarkerfinu Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir 1976; Thelma Þorbergsdóttir 1981
8.12.2015Börn og greiningar. Greiningar barna innan sérfræðiþjónustu skóla Eyrún Hafþórsdóttir 1978
9.5.2012Börn og skilnaðir. Áhrif skilnaðar á börn og leiðir til úrbóta Margrét Arnbjörg Valsdóttir 1980
2.5.2011Börn og skilnaðir foreldra. Áhrif skilnaða og leiðir til að draga úr þeim Íris Dögg Lárusdóttir 1982
11.1.2016Börn og unglingar með sjálfskaðandi hegðun: Áhættuþættir og úrræði Rakel Leifsdóttir 1988
11.1.2016Börn og ungmenni með tvíþættan vanda: Úrræði og áherslur í meðferð Karen Sturludóttir 1989
8.5.2015Börn sem alast upp hjá vímuefnasjúkum foreldrum Elísa Óðinsdóttir 1989
8.1.2013Börn sem beita kynferðislegu ofbeldi. Afleiðingar, einkenni og úrræði Ásta Sigurlaug Tryggvadóttir 1983
11.10.2008Börn sem beita kynferðislegu ofbeldi: eigindleg nálgun. Reynsla og sýn fagfólks á Íslandi Hildigunnur Árnadóttir 1978
12.1.2012Börn sem upplifa heimilisofbeldi Jóhanna María Ævarsdóttir 1975
10.1.2012Börn sem verða vitni að heimilisofbeldi. Afleiðingar og áhrif á líf barns Eva Dögg Hafsteinsdóttir 1983
11.5.2015Börn sem verða vitni að ofbeldi á heimili Ásta Kristinsdóttir 1990
20.12.2013Börn vímuefnaneytenda: Barnaverndartilkynningar í Hafnarfirði Drífa Andrésdóttir 1989
24.11.2014Börn vímuefnaneytenda: Barnaverndartilkynningar í Reykjanesbæ Ása Margrét Helgadóttir 1987
29.4.2009Börn vímuefnasjúkra. Þjónusta og úrræði Sigríður Rafnsdóttir 1984
29.10.2010Breytingar á tekjum félagasamtaka í velferðarþjónustu í kjölfar efnahagshrunsins Steinunn Hrafnsdóttir; Ómar H. Kristmundsson
19.12.2013Breytingar í parsambandi eftir fæðingu fyrsta barns: Ytri og innri áhrifaþættir Brynja Rut Vilhjálmsdóttir 1983
14.12.2012Brjóstastækkanir í fegrunarskyni: Upplifun og viðhorf kvenna með falsaða brjóstapúða Thelma Björk Guðbjörnsdóttir 1987
3.1.2014Brottfall úr Samvinnu: Reynsla notenda sem hættu í starfsendurhæfingu á Suðurnesjum Jóhanna María Ævarsdóttir 1975
10.5.2016Búseta aldraðra í heimahúsum. Sjálfræði, þátttaka og virkni á efri árum Jóna Hulda Pálsdóttir 1987
3.5.2010Búsetuúrræði fyrir heimilislausar konur í neyslu byggð á hugmyndafræði skaðaminnkandi nálgunar Katrín Guðný Alfreðsdóttir 1957
18.12.2013Býr fólk í næturathvörfum? Gistinætur í Gistiskýlinu og Konukoti. Þjónusta sem veitt er utangarðsfólki. Selma Björk Hauksdóttir 1981
8.1.2016Dæmdir kynferðisbrotamenn: Meðferð og úrræði Soffía Hjördís Ólafsdóttir 1991
11.1.2016Dans á rósum? Áhrif vímuefnasýki á parasamband Ólafía Lilja Sævarsdóttir 1973
9.1.2013Downs heilkenni og fósturgreiningarferlið Sigrún Lilja Traustadóttir 1986
16.12.2013Drengir sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku af hálfu kvenna. Áhrif á líf og líðan karlkyns þolenda Hilmar Jón Stefánsson 1981
3.5.2010Dulda ýgin: Orsakir og afleiðingar systkinaofbeldis Kristný Steingrímsdóttir 1988
8.4.2013Duluth líkanið. Ofbeldi í nánum samböndum: Úrræði fyrir gerendur Agnes Þorsteinsdóttir 1985
19.12.2011Dvöl barna í Kvennaathvarfinu. Starfsemi Kvennaathvarfsins með tilliti til barna, upplifun barna á dvöl sinni og óskir mæðra um þjónustu þeim til handa Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986
21.12.2011„Ef mig vantar stuðning...“ Líðan, reynsla og viðhorf ungra atvinnuleitenda Hólmfríður Ingvarsdóttir 1985
16.12.2013Ég er enn sami einstaklingurinn. Félagsleg reynsla og upplifun transeinstaklinga Anna Guðrún Norðfjörð 1965
22.11.2016„Ég fór þetta bara á hnefanum“ Reynsla og upplifun barna af því að eiga foreldri í fangelsi Svava Davíðsdóttir 1968
22.11.2016Ég held að Ísland hafi verið stóri lottóvinningurinn. Upplifun ættleiddra einstaklinga erlendis frá af því að alast upp á Íslandi Kristín Skjaldardóttir 1975
24.11.2014„Ég held hún gæti verið betri.“ Samvinna barnaverndaryfirvalda og ungbarnaverndar Ólafía Helgadóttir 1972
17.12.2013„Ég mæli með þessu fyrir alla.“ Viðhorf, upplifun og reynsla starfsmanna sem sinna einstaklingsþjálfun fyrir einhverf börn á landsbyggðinni Magnea Guðrún Guðmundardóttir 1981
12.12.2012„Ég myndi vilja sjá miklu meiri stuðning en þann sem hefur verið fyrir hendi." Undirbúningur og stuðningur við fósturforeldra Silja Rós Guðjónsdóttir 1987
22.11.2016„Ég óska þess að óskin mín rætist“: Upplifun barna af sýningunni Óskir íslenskra barna Martha María Einarsdóttir 1990
17.12.2012„Ég sest til borðs eins og hver annar starfsmaður skólans.“ Samstarf grunnskóla og Þjónustumiðstöðvarinnar í Breiðholti Sædís Arnardóttir 1984
22.11.2016„Ég var bara eins og eitthvað jó-jó“ Jöfn búseta barna í stjúpfjölskyldum Jónína Rut Matthíasdóttir 1990
6.1.2015„Ég veit hvað ég vil.“ Lífsgæði geðfatlaðs fólks Eðna Hallfríður Huldarsdóttir 1975
29.10.2012Ég þori að vera til Kristrún Helga Ólafsdóttir 1980; Freydís Jóna Freysteinsdóttir
16.12.2011„Ég þori að vera til.“ Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af þjónustu Sólstafa, sjálfshjálparsamtaka á Ísafirði Kristrún Helga Ólafsdóttir 1980
9.4.2013Eiga parasambönd líf eftir framhjáhald? Ágústa Ósk Óskarsdóttir 1979
10.5.2016Einelti: Afleiðingar, úrræði og staða barna með erlendan bakgrunn Bylgja Sigmarsdóttir 1991
8.1.2016Einelti á vinnustað. „Hvað er til ráða?“ Sonja Sigríður Gylfadóttir 1991
9.4.2013Einelti á vinnustað: Notagildi hugmyndafræði og aðferða félagsráðgjafar Ingibjörg Aðalheiður Gestsdóttir 1986
7.5.2012Einelti í grunnskólum. Aðkoma félagsráðgjafa Guðný María Sigurbjörnsdóttir 1988
24.6.2011Einelti og eineltisáætlanir. Aðkoma félagsþjónustu og barnaverndar Hjördís Árnadóttir 1966
21.12.2015„Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu Telma Hlín Helgadóttir 1985
12.9.2016Einhverfa: Greiningarferli og upplifun foreldra Lilja Marta Jökulsdóttir 1991
10.5.2012Einhverfa og íslenska kerfið: börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra Súsanna Reinholdt Sæbergsdóttir 1976
2.5.2011Einhverfa: Þjónusta og úrræði fyrir einstaklinga á einhverfurófi á Íslandi Guðrún Hilmarsdóttir 1986
24.11.2014Einkenni mála í þjónustu á göngudeild BUGL: Fjölskyldugerð, tilvísunarástæður, fyrri þjónusta o.fl. Arna Arinbjarnardóttir 1986
2.5.2011Einkenni þróunar húsnæðisúrræða í Reykjavík frá 1916-2008 Oddný Jónsdóttir 1985
8.5.2009Einmanaleiki eldri borgara í Reykjavík. Hvað hefur áhrif á einmanaleika? Sigrún Þórarinsdóttir 1962
30.4.2010Einsemd eða ævintýr? Aðstæður og upplifun erlends vinnufólks á íslenskum sveitabæjum Anna Ingibjörg Opp 1984
20.12.2013Einstakar mæður. Tæknifrjóvganir einhleypra kvenna Katrín Magnúsdóttir 1981
9.5.2012Einstaklingar með heilabilun: Störf félagsráðgjafa og þjónustuúrræði Erla Brynjólfsdóttir 1985
3.5.2010Eitt bros - getur dimmu í dagsljós breytt. Að eiga þunglynda móður Margrét Rósa Friðbjörnsdóttir 1984
15.12.2014Ekki á minni vakt. Þáttur foreldra í vernd barna sinna gegn andlegu og kynferðislegu ofbeldi í íþróttum Hafdís Inga Hinriksdóttir 1981
22.11.2016Eldri borgarar vita hvað hentar þeim best. Upplifun eldri borgara í notendaráði Sigurborg Íris Vilhjálmsdóttir 1972
9.5.2014Eldri karlmenn sem veita óformlega aðstoð við maka á heimilum: Hvernig formlegri aðstoð við þá er háttað Hrefna Dóra Jóhannesdóttir 1979
21.1.2014„Enginn er sterkari en baklandið sem hann hefur til þess að styðjast við.“ Eftirlit með þjónustu við fatlað fólk Sigríður Elfa Þorgilsdóttir 1973
21.12.2015„Enginn getur gripið barnið annar en ég.“ Upplifun foreldra af því að eiga barn greint með Tourette Syndrome Klara Hjartardóttir 1989
9.1.2015„Er hægt að kenna gömlum hundi að sitja?“ Sjálfsmótun einstaklings Solveig Silfá Sveinsdóttir 1984
9.4.2013Er stjúpfeðrum ætlað að ganga stjúpbörnum í föðurstað? Bergey Stefánsdóttir 1990
20.12.2012Eru sjómenn virkir þátttakendur í umönnun og uppeldi barna sinna: Sjómenn og föðurhlutverkið Hafdís Erla Jóhannsdóttir 1988
11.1.2011Er þörf fyrir sértæka kynheilbrigðisþjónustu ætlaða unglingum á Íslandi? Linda Sæberg 1982
9.12.2011Facebook - breytt staða? Áhrif samskiptasíðunnar Facebook á parasambönd Helga Fríður Garðarsdóttir 1980
30.10.2015Fæðingarorlof og þátttaka feðra í umönnun barna sinna þremur árum eftir fæðingu fyrsta barns Ásdís Aðalbjörg Arnalds 1977; Guðný Björk Eydal 1962; Ingólfur V. Gíslason 1956
14.5.2012Fæðingarþunglyndi. Áhrif, afleiðingar og þjónusta Marta Joy Hermannsdóttir 1985
14.4.2010Fæðingarþunglyndi og tengslamyndun Sara Dögg Gylfadóttir 1976
9.4.2013Fæðingarþunglyndi. Tengsl meðgöngu og fæðingarþunglyndis og áhrif þess á tengsl milli móður og barns Svanhildur Anna Gestsdóttir 1984
10.1.2012Fæðing barns inn í stjúpfjölskyldu Særún Ómarsdóttir 1987; Thelma Rut Morthens 1986
19.11.2014Fangar sem afplána dóm fyrir ofbeldisbrot: Úrræði Agnes Þorsteinsdóttir 1985
30.10.2015Fangar sem afplána dóm fyrir ofbeldisbrot: Úrræði Freydís Jóna Freysteinsdóttir 1966; Agnes Þorsteinsdóttir 1985
9.5.2014Fangelsismál á Íslandi: Þróun refsiaðferða, félagsleg þjónusta við fanga og helstu álitamál Lísa Margrét Þorvaldsdóttir 1990
8.6.2009Fangelsisvist og fjölskyldutengsl: líðan, þarfir og óskir aðstandenda fanga. „...eins og við værum eitthvað auka...“ Berglind Ósk Filippíudóttir 1980
13.5.2015Farsæld og frelsi. Reynsla hjóna af starfslokum Olga Ásrún Stefánsdóttir 1963
8.5.2012Fátækar barnafjölskyldur á Íslandi: Umfjöllun á árunum 2001 til 2012 Halla Karen Jónsdóttir 1983
5.5.2015Fatlað fólk og listgreinar. Í litlu skrefunum felast stóru sigrarnir Skúli Ragnar Skúlason 1964
9.5.2014Fatlaðir verða líka aldraðir. Mismunandi réttindi Steinunn Helga Óskarsdóttir 1975
12.5.2014Fegurðarsamkeppni barna: Áhrif og afleiðingar Steinunn Pétursdóttir 1990
12.12.2014Félagshæfni og tengslanet: Áhrif á líðan fullorðinna Ólöf Alda Gunnarsdóttir 1988
8.5.2012Félagslegar þarfir kvenfanga Klara Guðjónsdóttir 1964; Sunna Ólafsdóttir 1965
10.1.2013Félagsleg einangrun fatlaðs fólks Ástrós Una Jóhannesdóttir 1985
9.5.2016Félagsleg einangrun og einmanaleiki aldraðra: Áhrif á lífsgæði og heilsu Elínbjörg Ellertsdóttir 1992
22.12.2010Félagsleg einangrun og lífsgæði: Starfsendurhæfing Norðurland Þóra Ingimundardóttir 1983
3.5.2010Félagsleg hegðun sem færni Lora Elín Einarsdóttir 1984
10.5.2016Félagsleg staða barna með ADHD Ingunn Björg Halldórsdóttir 1987
24.11.2014Félagsleg staða karlkyns fanga á Íslandi Björgvin Heiðarr Björgvinsson 1983
10.1.2014Félagsleg staða sakhæfra ungmena á aldrinum 15 til 18 ára: Réttarkerfið og meðferðarúrræði Thelma Hrund Guðjónsdóttir 1968
22.9.2009Félagsleg tengsl aldraðra Hlín Pétursdóttir 1982
11.5.2015Félagsleg virkni aldraðra. Virkni til aukinna lífsgæða Sigurborg Íris Vilhjálmsdóttir 1972
19.12.2011Félagsleg þátttaka einstaklinga með þroskahömlun sem búa á sambýlum. Mat forstöðumanna sambýla Eva Ólafsdóttir 1973
9.1.2013Félagsleg þátttaka þroskahamlaðra ungmenna. Þátttaka í skólum og aðkoma félagsráðgjafa Lovísa Jónsdóttir 1989
2.5.2011Félagsleg þjónusta í Sveitarfélaginu Árborg. Viðhorf eldri borgara til þjónustunnar Svanhildur Inga Ólafsdóttir 1979
22.9.2009Félagsleg þjónusta við aldraða: Viðhorf aldraðra í Reykjanesbæ Sandra Sif Jónsdóttir 1980
5.1.2017Félags- og tómstundastarf aldraðra: Mikilvægi virkni og þátttöku. Katrín Ósk Þorsteinsdóttir 1991
13.12.2011Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Viðhorf og afdrif brautskráðra BA nema frá 2008 til 2011 Anna Guðrún Halldórsdóttir 1986
9.5.2014Félagsráðgjafar í framhaldsskólum: Starf félagsráðgjafa með nemendum af erlendum uppruna Ellen Hong Van Truong 1988
9.5.2012Félagsráðgjafar í grunnskólum. Eiga félagsráðgjafar erindi í grunnskólana? Elva Dögg Guðbjörnsdóttir 1976
6.1.2015Félagsráðgjöf, afbrot og refsingar: Mikilvægi félagsráðgjafar í fangelsismálum Salbjörg Tinna Ísaksen 1989
12.5.2014Félagsráðgjöf á hjúkrunarheimilum: Helstu hlutverk og verkefni Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir 1986
20.12.2011Félagsráðgjöf á öldrunarstofnun. Hlutverk og vinnuaðferðir félagsráðgjafa á Landakoti Guðbjörg María Árnadóttir 1968
7.4.2009Félagsráðgjöf, félagsauður og íbúalýðræði Ella Kristín Karlsdóttir 1952
16.5.2011Félagsráðgjöf í fjölmiðlum frá 2007 til júlí 2010 Sigurjón Árnason 1976
2.5.2011Félagsráðgjöf í grunnskólum. Aðkoma félagsráðgjafa að persónulegri ráðgjöf í skólum Kolbrún Halla Ingólfsdóttir 1982
11.5.2015Félagsráðgjöf innan heilbrigðissviðs. Hlutverk félagsráðgjafa á kvennasviði LSH Elín Gestsdóttir 1986
3.5.2010Félagsráðgjöf og áfallastreituröskun meðal flóttamanna Dóra Guðlaug Árnadóttir 1985
22.11.2016Félagsráðgjöf og fóstureyðingar. Fóstureyðingarráðgjöf félagsráðgjafa 1975-2016 Sædís Ösp Valdemarsdóttir 1988
11.9.2010Félagsráðgjöf og reynslunám Sturlaugur J. Ásbjörnsson 1979
20.12.2012Félagsþjónusta og fjölskyldustefna sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga Sigríður Rósa Laufeyjardóttir 1976
16.6.2016Félagsþjónusta sveitarfélaga á Íslandi á tímum breytinga. Tilviksathugun á áhrifum lagabreytinga á störf og starfsumhverfi starfsmanna félagsþjónustunnar árin 1991-2005 Unnur Valgerður Ingólfsdóttir 1952
12.1.2015Ferli kynleiðréttingar á Íslandi. Heildarsýn stöðunnar á Íslandi Páll Einarsson 1979
4.4.2013Fíflabörnin. Börnin sem spjara sig Erna María Jónsdóttir 1971
20.12.2012Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk Sigurjón Árnason 1976
21.11.2014Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Ástæða skerðingar grunnfjárhæðar Guðrún Svala Gísladóttir 1984
7.1.2011Fjárhagsaðstoð, virkni og velferð Lena Hrönn Marteinsdóttir 1987
7.5.2012Fjölbreytileiki í hlutverki fósturforeldra. Undirbúningur og stuðningur Guðfinna Jakobsdóttir 1987
19.12.2011Fjölkerfameðferð. Mat félagsráðgjafa innan barnaverndar á meðferðarúrræðinu MST Thelma Þorbergsdóttir 1981
11.1.2010Fjölskyldan og áfengissýki Jóna Margrét Ólafsdóttir 1969
19.12.2011Fjölskyldubrúin. Upplifun þátttakenda og markmið Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir 1985
12.1.2015Fjölskyldulíf fatlaðra foreldra Tinna Birgisdóttir 1986
10.5.2013Fjölskyldumatslisti McMasters (FML); Mat á próffræðilegum eiginleikum Guðlaug María Júlíusdóttir 1975
11.1.2016Fjölskyldumeðferð: Uppruni, áherslur og íslenskur veruleiki Magnea Steiney Þórðardóttir 1993
9.1.2015Fjölskyldur einstaklinga með geðraskanir. Áhrif og stuðningur Fanney Svansdóttir 1990
29.10.2012Fjölskyldur og framfærsla barna Guðný Björk Eydal 1962; Heimir Hilmarsson 1966
9.5.2014Fjölskyldur samkynhneigðra foreldra Aníta Kristjánsdóttir 1992
17.5.2010Fjölskyldur - sterkar á heimavelli. Laugarásvegur: Greining og uppeldisráðgjöf. Rannsókn á nýju úrræði á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar Auður Ósk Guðmundsdóttir 1973; Helena Unnarsdóttir 1962
17.12.2009Fjölskyldur ungmenna sem leiðast út í neyslu áfengis og fíkniefna - eru sameiginleg einkenni? Erla Guðrún Sigurðardóttir 1982
29.10.2010Fjölskyldusamráð. Leið barna til virkrar þátttöku Hervör Alma Árnadóttir
17.12.2012Fjölskyldustefna fyrirtækja og stofnana á Suðurnesjum: Samþætting vinnu og fjölskylduábyrgðar Sæunn Hafdís Oddsdóttir 1986
11.9.2014Fjölskyldustefna: Námsmaður og launamaður - samanburður Guðbjartur Karlott Ólafsson 1975
22.11.2016Fjölþættur vandi barna: Baráttan um úrræði Salbjörg Tinna Isaksen 1989
8.5.2015Flóttabörn: Félagsleg aðlögun flóttabarna Maja Loncar 1990
11.5.2015Flóttabörn. Starfsaðferðir félagsráðgjafa í vinnu með flóttabörnum Valgerður Ágústsdóttir 1987
10.4.2013Flutningur á hjúkrunarheimili. Aðkoma félagsráðgjafa Freyja Þöll Smáradóttir 1989
10.1.2013„Fokið er í flest skjól.” Áfengis- og vímuefnaúrræði fyrir konur Hrafnhildur Aradóttir 1986
11.5.2015Földu fórnarlömbin. Aðstandendur afbrotamanna Helga Jónína Kristjánsdóttir 1967; Svava Davíðsdóttir 1968
10.4.2013Fölir skuggar. Áhrif skilnaðar á börn, ábyrgð foreldra og samfélags Arnbjörg Edda Kormáksdóttir 1988
3.5.2010Foreldrafærni: Reynsla foreldra af námskeiðinu Barnið komið heim Dagbjört Rún Guðmundsdóttir 1981; Dögg Guðnadóttir 1976
10.1.2017Foreldrafræðsla fyrir einhleypa foreldra: Tekur fræðsla fyrir verðandi foreldra mið af þörfum einhleypra foreldra? Sóley Rós Guðmundsdóttir 1990
12.1.2017Foreldrar sem vilja börnin sín veik Hrafnhildur Þórólfsdóttir 1992
29.4.2009Forprófun á CANE Anna Guðrún Halldórsdóttir 1986
6.5.2015Forsenda forsjársviptingar í barnaverndarmálum Jenný Ósk Óskarsdóttir 1990
13.12.2011Forsjárdeilumál sem fara fyrir dómstóla. Rannsókn á umfangi og eðli dóma í héraðsdómstólum á Íslandi Helena Konráðsdóttir 1985
22.11.2016Forsjársviptingar í barnaverndarmálum, með hagsmuni barns að leiðarljósi Thelma Hrund Guðjónsdóttir 1968
10.5.2012Forvarnargildi íþróttaiðkunar fyrir unglinga á Íslandi Ruth Þórðar Þórðardóttir 1988; Ragna Björg Einarsdóttir 1986
17.5.2010Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum Karen Inga Schulin Elvarsdóttir 1982
18.9.2009Forvarnir í baráttunni gegn HIV og alnæmi Valgerður Helga Valgeirsdóttir 1968
17.1.2014Fósturbörn og afbrot Freydís Aðalsteinsdóttir 1988
5.1.2017Fóstureyðingar: Hlutverk félagsráðgjafa í ákvarðanatökuferli Thelma Björk Ottesen 1995
12.5.2014Fóstureyðingar og félagsráðgjöf. Ákvörðunartökuferli og líðan kvenna Alexandra Ólöf Gunnarsdóttir 1990
10.4.2013Fósturforeldrar. Hlutverk og staða Unnur Sveinsdóttir 1986
20.1.2016Fósturmissir á fyrsta þriðjungi meðgöngu: Þjónusta og þarfir kvenna á Kvennadeild Landspítalans Alexandra Ólöf Gunnarsdóttir 1990
9.1.2010Fósturráðstafanir barna, umfang og fagmennska Helga Fríður Garðarsdóttir 1980
11.5.2015Fötluð börn innflytjenda. Tækifæri og ógnir í lífi innflytjendafjölskyldna með fötluð börn. María Katrín Sveinbjörnsdóttir 1989
29.10.2010Framfærsluskyldur foreldra. Meðlagskerfi Norðurlanda Hrefna Friðriksdóttir; Guðný Björk Eydal
10.5.2012Framfærsluskyldur foreldra sem ekki búa saman. Opinber stuðningur við barnafjölskyldur Heimir Hilmarsson 1966
10.1.2017Framkvæmd fjárhagsaðstoðar í Hafnarfirði. Aðstoð til virkni, vinnu og sjálfshjálpar Henný Úlfarsdóttir 1988
9.5.2012Framlag frumkvöðla til félagsráðgjafar. Saga og sýn Guðrúnar Jónsdóttur fyrsta félagsráðgjafans á Íslandi Kristín Jónsdóttir 1961
12.5.2014Framtíðarþing um farsæla öldrun. „Hún er farsæl ef maður er sáttur“ Ragnheiður Kristjánsdóttir 1975
18.12.2012Frjáls er fjötralaus maður: Lífskjör barnafjölskyldna í kjölfar efnahagshrunsins 2008 Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir 1986
20.12.2012Fullkomin lausn eða skást fyrir alla. Reynsla fullorðinna skilnaðarbarna af jafnri búsetu Greve Rasmussen, Marie, 1977-
9.5.2016Fylgdarlaus börn: Afdrif barna og aðkoma félagsráðgjafa Ólöf Sjöfn Júlíusdóttir 1992
2.5.2011Gagnkvæm aðlögun. Innflytjendur og íslenskt samfélag Þórdís Anna Garðarsdóttir 1985
9.4.2013Gagnkynhneigð er ekki eðlileg, hún er algeng: Áherslur í kynfræðslu og jákvætt starf með samkynhneigðum Arna Arinbjarnardóttir 1986
19.11.2014Gagnreyndar aðferðir við félagslega ráðgjöf í málefnum aldraðra Sirrý Sif Sigurlaugardóttir 1986
6.5.2015Gaman saman. Hópastarf barna með stuðningi hunda Dagný María Sigurðardóttir 1964
2.5.2011Geðfatlaðir, afbrot og úrræði Kolbrún Tinna Guttormsdóttir 1987
9.5.2012Geðræn vandkvæði barna og unglinga: Greining og þjónusta Ísabella Theodórsdóttir 1978
8.1.2016Geðraskanir barna. Forvarnir og úrræði Margrét Rós Einarsdóttir 1988
7.5.2012Geðraskanir. Félagsráðgjöf og úrræði Sædís Ösp Valdemarsdóttir 1988
9.4.2013Geðsjúkir afbrotamenn. Þjónusta og úrræði Diljá Dagbjartsdóttir 1990
10.5.2012Gerendur eineltis Edda Magnúsdóttir 1977; Ragnar Þór Friðjónsson 1985
10.1.2012Gerum okkur lífið léttara. Þróunarverkefni, fræðsla fyrir stjúpfjölskyldur Valborg Hlín Guðlaugsdóttir 1973
9.4.2013Gildi sjálfboðastarfa: Áhrif félagsauðs á sjálfboðastörf og góðgerðarsamtök Arna Bergrún Garðarsdóttir 1990
10.9.2015Gleymda fólkið: Aðstæður palestínskra flóttamanna í flóttamannabúðum Guðný Björnsdóttir 1989
10.1.2017Gleym Mér Ei. Alzheimers-sjúkdómur og áhrif hans á aðstandendur. Þjónusta og úrræði. Kristín Sunna Tryggvadóttir 1992
12.5.2014Græn félagsráðgjöf og sjálfbærni Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966
24.11.2016Grá svæði í þjónustu við börn Soffía Guðrún Guðmundsdóttir 1966
15.12.2015Greiðsluþátttaka krabbameinssjúkra: Kostnaður og áhrif Elva Dögg Baldvinsdóttir 1990
18.12.2013Grettistak. Afdrif þátttakenda í Grettistaki Margrét Edda Yngvadóttir 1986
17.12.2013Hamingja, velferð og sálfræðilegur auður. Sjónarhorn sálfræði, AA samtakanna og félagsráðgjafar Lora Elín Einarsdóttir 1984
9.5.2014Handleiðsla í félagsráðgjöf: Ævilangt ferli í faglegu starfi félagsráðgjafa Sigrún Elva Benediktsdóttir 1983
19.12.2013„Hann er ekki nógu lélegur til að fá stuðninginn sem hann þarf.“ Viðhorf foreldra til stuðnings og þjónustu innan grunnskólans Erla Dögg Kristjánsdóttir 1985
21.11.2014Háskólanemar og barneignir. Viðhorf fyrsta árs nema í grunnnámi við Háskóla Íslands til barneigna Anna Elísa Gunnarsdóttir 1989
12.12.2014Hefðbundin meðferð eða skaðaminnkandi nálgun: Hver eru viðhorf og þekking félagsráðgjafanema? Ástríður Halldórsdóttir 1980
18.12.2014Hefur orðið faglegur ávinningur við tilfærslu málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Sveitarfélög undir 8000 manns Freyja Þöll Smáradóttir 1989
10.1.2012Hefur trú áhrif á bata? Skoðun á tengingu trúar við árangur af áfengis- og vímuefnameðferð ásamt þróun meðferðar hjá SÁÁ Valdimar Þór Svavarsson 1973
20.1.2011Hegðun, líðan og félagslegar aðstæður 11-18 ára barna innan barnaverndar á Íslandi. Sjónarhorn barna, foreldra, kennara og starfsfólks barnaverndar Halldór Sigurður Guðmundsson 1959
20.12.2012Hegðun og líðan unglinga í 9. og 10. bekk grunnskóla. Hver eru áhrif vina og eineltis? Bjarney Rós Guðmundsdóttir 1983
10.5.2012Heilabilun: Áhrif á aðstandendur sem sinna umönnun Júlía Margrét Rúnarsdóttir 1988
9.4.2013Heilbrigð sál í hraustum líkama: Áhrif hreyfingar á líðan og félagsþroska barna Orka Kristinsdóttir 1990
11.5.2015Heilsuefling í forvörnum unglinga: Þátttaka og fræðsla í stað hræðslu Skúli Ingibergur Þórarinsson 1986
22.11.2016Heilsutengd lífsgæði: Starfsendurhæfing og geðræn vandamál Jón Hjalti Brynjólfsson 1984
10.5.2012Heimilislausar konur og skaðaminnkandi nálgun: þjónusta og úrræði við heimilislausar konur á Íslandi og hugmyndafræði skaðaminnkandi nálgunar Valgerður Ósk Ásbjörnsdóttir 1988
10.1.2014Heimilisleysi á Íslandi: „Sérhver manneskja er borin frjáls og jöfn öðrum að virðingu og réttindum“ Dagrún Fanný Liljarsdóttir 1981
12.5.2016Heimilisofbeldi. „Að halda glugganum opnum.“ Aðkoma barnaverndar í heimilisofbeldismálum Laufey Bjarnadóttir 1975
7.1.2016Heimilisofbeldi: Er aðgerðaráætlun lögreglu í tengslum við nálgunarbann og brottvísun af heimili að virka sem skyldi? Björn Már Sveinbjörnsson 1979
21.12.2010Heimsóknarþjónusta Rauða krossins. Áhrif heimsókna á líðan aldraðra einstaklinga sem búa í heimahúsum Sigurlaug Jónsdóttir 1973
9.5.2014Heimsóknir barna í fangelsi Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987
10.1.2014Helstu áhrifaþættir í bataferli einstaklinga með geðrænan vanda: Þjónusta og úrræði hérlendis Ásrún Ýr Rúnarsdóttir 1985; Rakel Pálsdóttir 1987
8.1.2016Hið óvænta fósturlát. Afleiðingar og þjónusta Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir 1989
9.5.2012Hin gleymdu börn: Börn foreldra með áunninn heilaskaða Svava Guðrún Hólmbergsdóttir 1981
10.12.2015„Hinn dæmigerði félagsráðgjafi“: Bakgrunnur og starfsvettvangur félagsráðgjafa Emilía Jónsdóttir 1982
29.4.2011Hinn fullkomni stuðningur. Þarfir foreldra barna með skarð í vör og/eða góm Kristjana Þrastardóttir 1987
22.11.2016Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV Skúli Ragnar Skúlason 1964
8.1.2015HIV, innflytjendur og félagsráðgjöf Helga Rún Jónsdóttir 1991
7.5.2012HIV-jákvæðir sprautufíklar. Staða þeirra og úrræði erlendis og á Íslandi Helga Bryndís Kristjánsdóttir 1986
12.1.2010HIV og alnæmi. Umfjöllun prentmiðla, fordómar og félagsráðgjöf Þórður Þór Sigurjónsson 1973
10.5.2016HIV og atvinnuþátttaka í ljósi sögunnar Þrúður Kristjánsdóttir 1990
2.5.2011Hjóna- og parameðferð. Vandamál í parsamböndum og meðferðarnálganir Brynja Bergmann Halldórsdóttir 1986
9.4.2013Hlutverk barnaverndarnefndar gagnvart starfsmönnum sínum Katrín Ósk Guðmundsdóttir Busk 1985
13.1.2015Hlutverk félagsmálastjóra: Áherslumunur í starfi eftir stærð sveitarfélaga Sara Lind Kristinsdóttir 1991
2.5.2011Hlutverk félagsráðgjafa á tímum samfélagslegra áfalla Thelma Björk Guðbjörnsdóttir 1987
11.5.2015Hlutverk stjúpfeðra gagnvart stjúpbörnum Maren Stefánsdóttir 1989
2.5.2011Hlutverk stjúpmæðra. Kröfur og væntingar Ólöf Lára Ágústsdóttir 1981
4.5.2010Hópastarf með foreldrum barna með röskun á einhverfurófi. Öll á sama báti? Guðrún Þorsteinsdóttir 1970
24.11.2014Hugmyndafræði að baki vímuefnameðferð ungmenna. Eru notaðar gagnreyndar aðferðir? Elísabet Bjarnadóttir 1962
10.4.2013Hugmyndafræði í þjónustu við fólk með geðfötlun. Leiðir að auknu valdi notenda Thelma Björk Guðmundsdóttir 1987
8.9.2014Hugtakið fjarbúð. Forsendur, kostir og ókostir Fanney Jónsdóttir 1968
18.12.2015„Hún er ekkert meira mömmustelpa en pabbastelpa.“ Mat foreldra á mikilvægi þess að báðir foreldrar taki fæðingarorlof Snjólaug Aðalgeirsdóttir 1972
21.12.2015„Hún var tekin af mömmu sinni og ég af mömmu minni og búið til heimili fyrir okkur.“ Reynsla fólks af því að hafa alist upp á fjölskylduheimili Brynhildur Arthúrsdóttir 1969
26.3.2013Hvaða áhrif getur fjárhagsstaða foreldra haft á velferð barna? Með áherslu á tómstundaþátttöku barna Anita Ragnarsdóttir 1983
9.4.2013Hvaða áhrif hefur það á líðan barna að vera þátttakendur á neytendamarkaði? Theodór Francis Birgisson 1967
21.9.2009Hvaða ferli fer af stað þegar barn greinist með fötlun við fæðingu? Gylfi Jónsson 1983
8.5.2015Hvað áttu við með sexting? Orsakir og afleiðingar af stafrænum kynferðislegum samskiptum unglinga Sævar Jökull Björnsson 1986
9.1.2014Hvaða þjónustu og stuðning þurfa afbrotamenn með hegðunarraskanir á að halda? Fríða Margrét Sigvaldadóttir 1988
2.5.2011Hvað er í matinn? Rannsókn á umfjöllun fjölmiðla um mataraðstoð á árunum 2006-2010 Sigríður Tinna Árnadóttir 1987
19.3.2012Hvað geri ég nú? Rannsókn á verklagsreglum um tilkynningarskyldu starfsmanna leikskóla Elín Guðný Gunnarsdóttir 1983; Elín Jóhannsdóttir 1986
3.5.2010„Hvað gerir gott foreldri?“ Hreyfihamlaðar konur og barneignir Aðalbjörg Gunnarsdóttir 1984
26.1.2010Hvað svo? Upplýsingagjöf til eftirlifandi Margrét Arngrímsdóttir 1978
2.5.2011Hvað tekur við? Þjónusta og úrræði í kjölfar heilaáverka Anna Guðrún Norðfjörð 1965
11.5.2015„Hvað ungur nemur, gamall temur.“ Er vanræksla barna lærð hegðun? Klara Kristjánsdóttir 1985
9.1.2012Hvar á ég heima; hver hlustar á mig? Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir 1971
9.4.2013Hvar er „heima“? Þriðjumenningarbörn, sjálfsmynd og úrræði Kristín Rut Ragnarsdóttir 1989
18.12.2013Hver á að borga? Væntingar um greiðsluþátttöku í stjúpfjölskyldum Ólöf Lára Ágústsdóttir 1981
7.5.2014Hver er ég, hvaðan kem ég? Um rétt barna til að þekkja uppruna sinn Snjólaug Aðalgeirsdóttir 1972
27.4.2009Hver er reynsla stjúpforeldra af útgjöldum vegna framfærslu barna? Herdís Þóra Snorradóttir 1978
13.12.2013Hver eru lífskjör eftir Kvennasmiðju? Sunna Ólafsdóttir 1965
25.1.2010Hverjir eru atvinnulausir, hvaða áhrif hefur atvinnuleysi og hvaða úrræði eru í boði? Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir 1985
29.4.2011Hvernig gagnast SMT skólafærni nemendum í grunnskóla? Skólafélagsráðgjöf Dagný Björg Gunnarsdóttir 1985
12.9.2016Hvernig hefur réttur barna til verndar gegn ofbeldi þróast? Inda Björk Alexandersdóttir 1976
6.10.2008Hverra manna ert þú? (stjúpættleiðingar á lögráða einstaklingum) Guðbjörg Elsa Sveinbjörnsdóttir 1980
24.11.2014Hvert á ég nú að fara? Staða kvenna sem ílengjast í Kvennaathvarfinu Thelma Björk Guðmundsdóttir 1987
29.10.2010Hver veitir eldra fólki aðstoð? Eldri borgarar, aðstandendur og opinberir þjónustuaðilar Sigurveig H. Sigurðardóttir
21.11.2014„Í dag gekk vel og boltinn fór að rúlla ...“ Líðan og aðstæður ungra kvenna sem framfleyta sér á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga Bára Daðadóttir 1983
4.1.2012Ill meðferð á börnum. Nýjar víddir og vaxandi margbreytileiki Þorleifur Kristinn Níelsson 1978
10.5.2016Innflytjendur og félagslegar áskoranir: Starf félagsráðgjafa með innflytjendum Helga Guðrún Henrysdóttir 1978
8.5.2014Innflytjendur og félagsleg einangrun Elva Dögg Baldvinsdóttir 1990
4.5.2010Innleiðing fjölskyldusamráðs á Íslandi Greve Rasmussen, Marie, 1977-
2.5.2011Íslenskir feður og aukin þátttaka þeirra í uppeldi barna Hafdís Erla Jóhannsdóttir 1988
21.12.2015„Jafnan er dimmast undir dögun.“ Viðbrögð, líðan og stuðningur í kjölfar sjálfsvígs Hanna Björg Margrétardóttir 1977
18.12.2009Jöfn búseta barna hjá báðum foreldrum eftir skilnað Sólveig Sigurðardóttir 1984
9.1.2014Kannabis og geðklofi. Ýtir neysla kannabis undir einkenni geðklofa? Sandra Salvör Kjartansdóttir 1987
29.10.2010Karlanefnd Jafnréttisráðs 1994-2000 Ingólfur V. Gíslason
18.12.2015Karlasmiðjan: Afdrif þátttakenda í Karlasmiðjunni Anna Sigríður Jónsdóttir 1963
9.4.2013Kjörfjölskyldan: Ættleidd börn og foreldrar þeirra Ester Gunnarsdóttir 1984
18.12.2012Kjörforeldrar á Íslandi. Einkenni þunglyndis og stuðningur í kjölfar alþjóðlegra ættleiðinga Heiða Hraunberg Þorleifsdóttir 1975
24.11.2014Klínísk meðferðarvinna á Íslandi. Hjónabands- og fjölskylduráðgjöf Theodór Francis Birgisson 1967
9.1.2014Klippt og skorið. Umskurður karlmanna, ástæður, sagan og HIV Einar Andrésson 1990
5.12.2012Könnun á stöðu og þjónustu félagsráðgjafar við bráðadeildir FSA Brynja Óskarsdóttir 1950
9.5.2012Konur í fangelsum: Mæður í fangelsum og börn þeirra Hildigunnur Jónasdóttir 1986
10.1.2012Konur í hættu: Flóttakonur og félagsráðgjöf Guðrún Brynhildur Árnadóttir 1971; María Guðmunda Pálsdóttir 1980
10.1.2017Konur í kjölfar hamfara. Staða og hlutverk kvenna í almannavörnum Halldóra Fanney Jónsdóttir 1992
12.5.2014Konur, ofbeldi og áfengissýki. Kynjaskipt áfengis- og vímuefnameðferð Helga Rósa Atladóttir 1975
11.5.2015Konur og afplánun: Aðsteðjandi vandi Inda Björk Alexandersdóttir 1976
7.1.2016Konur og vímuefnaneysla: Áhrif á börn Dagný Baldursdóttir 1986
7.5.2014Konur og vímuefnasýki: Einkenni og þróun sjúkdóms Guðrún Ósk Traustadóttir 1981
7.1.2016Konur sem gerendur í kynferðisafbrotamálum Berglind Þóra Haraldsdóttir 1992
20.12.2012Kulnun: Rannsókn á kulnun meðal félagsráðgjafa á Íslandi Una Björk Kristófersdóttir 1982
16.12.2014Kvenmorð á Íslandi: Saga síðustu 20 ára Bjarndís Hrönn Hönnudóttir 1984
8.5.2015Kvíði á meðal ungs fólks. Áhrif samfélagsmiðla Tanja Karen Salmon 1991
4.4.2013Kynáttunarvandi barna og unglinga Inga Dóra Jónsdóttir 1959
11.5.2015Kynbundið heimilisofbeldi: Gegn erlendum konum og börn sem verða vitni af því Íris Camilla Andrésdóttir 1991
2.5.2011Kynferðisleg misnotkun á barni: frásögn og afleiðingar Halla Dröfn Jónsdóttir 1982
3.5.2010Kynferðisleg misnotkun gegn barni. Afleiðingar fyrir barnið og aðstandendur þess Kolbrún Guðjónsdóttir 1969
10.5.2012Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum Dagbjört Steinarsdóttir 1987
9.4.2013Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Afleiðingar og fyrning kynferðisbrota Elín Sif Welding Hákonardóttir 1990
11.5.2015Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Úrræði og löggjöf Melkorka Hrund Albertsdóttir 1987
9.5.2014Kynferðisofbeldi. Áhrif á daglegt líf þolenda Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir 1972
8.5.2015Kynferðisofbeldi í æsku: Afleiðingar og kynjamunur Elfa María Geirsdóttir 1978
14.5.2012Kynferðisofbeldi í æsku og parasambönd: Tilraunaverkefni með fræðslustarf Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir 1981
9.5.2012Kynferðisofbeldi í íþróttum. Siðareglur og fræðsla Hafdís Inga Hinriksdóttir 1981
19.9.2009Kynfræðsla: Grunnur að góðu kynheilbrigði Helga Lind Pálsdóttir 1982
10.5.2016Kynfræðsla í íslenskum grunn- og framhaldsskólum: Kynheilbrigði og ótímabærar þunganir Rakel Ýr Waage 1992
12.11.2009Kynfræðsla nemenda í 1.-4. bekk Guðbjörg Gréta Steinsdóttir 1980
25.2.2016Kynhegðun, kynheilbrigði og klámáhorf framhaldsskólanema Ástrós Erla Benediktsdóttir 1991
22.11.2016Kynlíf og kynheilbrigði: Viðhorf félagsráðgjafa sem vinna með hjónum og pörum Júlía Margrét Rúnarsdóttir 1988
21.5.2010Kynverund fólks með þroskahömlun: Rannsókn um kynfræðslu María Jónsdóttir 1966
17.12.2009„Lækningin er að fá að vita... hvernig þér líður er eðlilegt." Upplifun af áfallaröskun og leiðir að bættri líðan Elísabet Þorgeirsdóttir 1955
25.9.2013Langtímaafleiðingar eineltis. Úrræði grunnskóla og aðkoma skólafélagsráðgjafa Anna Karen Ellertsdóttir 1987
9.4.2013Langtímaatvinnuleysi. Afleiðingar og úrræði Pálína Valdimarsdóttir 1987
17.12.2012Langtímanotendur fjárhagsaðstoðar: Ungir Reykvíkingar í kjölfar kreppu Klara Valgerður Brynjólfsdóttir 1989
11.5.2015Lausnamiðuð nálgun í parameðferð. Söguleg þróun fjölskyldna og nálgunar Sigþrúður Birta Jónsdóttir 1986
19.12.2011Leikskólar og barnavernd. Þekking, reynsla og samstarf leikskólastjóra við barnaverndarnefndir Sigrún Steinsdóttir 1985
2.5.2011Lengi lifi ástin. Kynheilbrigði og kynfræðsla ungs fólks á Íslandi og í Hollandi Erna Harðardóttir 1983
3.5.2010Lesblinda. Skilgreiningar, einkenni og úrræði Ólöf Karitas Þrastardóttir 1986
30.6.2009Líðan lögreglumanna út frá starfsumhverfi: Er þörf á félagsráðgjafa? Arndís Tómasdóttir 1981
19.6.2009Líf eftir starfslok Sigrún Steinsdóttir 1985
9.4.2013Lífið með MS. Andleg og félagsleg áhrif Anna Margrét Ingólfsdóttir 1987
9.5.2014Lífið sem aðeins lifði í móðurkviði: Aðkoma félagsráðgjafa Ester Bergmann Halldórsdóttir 1988
30.9.2009Lífsgæði eldra fólks, sextíu ára og eldra Laufey Böðvarsdóttir 1966
11.9.2014Lífsgæði og þarfir sjúklinga eftir lokun deildar: Samanburður á lífsgæðum og þörfum fyrir og eftir lokun deildar Kristín Valgerður Ólafsdóttir 1948
8.4.2013Lífsgæði systkina langveikra og fatlaðra barna Harpa Ríkarðsdóttir 1968
9.4.2013Líknardráp möguleiki á Íslandi? Aðkoma félagsráðgjafa Guðný Rós Ámundadóttir 1990
2.5.2011Ljáðu mér eyra! Félagslegar afleiðingar heyrnarskerðingar Elín Ýr Arnardóttir 1976
23.9.2009Lyfjaskiptameðferð við ópíumfíkn, reynsla notenda Valur Bjarnason 1960
21.4.2009Lyklavöld í eigin lífi: Innflytjendakonur og opinber þjónusta Guðrún Helga Elvarsdóttir 1980
27.4.2009„Maður er bara alveg týndur.“ Samkynhneigðir unglingar: að koma út úr skápnum, mótun sjálfsmyndar og aðstoð sem í boði er Hilmar Valur Gunnarsson 1984
9.5.2014Maðurinn einn er ei nema hálfur. Aldraðir og einmanaleiki Eydís Þórunn Sigurðardóttir 1975
6.5.2016„Maður reiknaði aldrei með því að þetta yrði bara dans á rósum“: Lykill fólks að langlífu og farsælu hjónabandi, einkenni þeirra og gildi Ásta Arnbjörg Pétursdóttir 1974
29.4.2009„Maður þarf bara pínu stuðning og styrk.“ Nemendur með sértæka námsörðugleika Þóra Ingimundardóttir 1983
9.5.2012Mansal barna á Norðurlöndum Sigrún Yrja Klörudóttir 1985
4.5.2010Mansal: Konur í kynlífsþrælkun Helena Konráðsdóttir 1985
10.1.2012Mansal: Mansal og vændi íslenskur veruleiki Bjarndís Hrönn Hönnudóttir 1984
10.1.2014Mansal og félagsráðgjöf Silja Rún Reynisdóttir 1989
8.1.2016Mansal og Vændi; Birtingarmyndir á Íslandi Eygló Hallgrímsdóttir 1990
30.4.2010Mansal: sívaxandi samfélagsmein Sigrún Helgadóttir 1984
7.5.2014Mansal til nauðungarvinnu: Þrælahald nútímans Hilmar Einarsson 1989
13.12.2013Mansal: Viðhorf og þekking Þórdís Inga Þorsteinsdóttir 1983
11.5.2015Mansal. Yfirlit á þekkingu Þórveig Traustadóttir 1988
10.1.2012Markaðslæsi fjölskyldna. Umfjöllun og drög að fræðsluefni Halldóra Björnsdóttir 1958
10.1.2014Markþjálfun, ADHD og félagsráðgjöf Nanna Mjöll Markúsdóttir 1979
29.4.2011Markþjálfun og handleiðsla. Leiðir til árangurs Unnur Ósk Pálsdóttir 1987
7.5.2012Markþjálfun. Verkfæri í kistu félagsráðgjafa? Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1969
2.5.2011Matarúthlutun hjálparsamtaka Íris Ösp Helgudóttir 1986
22.11.2016Mat á þörfum umönnunaraðila aldraðra í heimahúsum. Forprófun á InterRAI mælitæki Lovísa Jónsdóttir 1989
14.12.2011Mat fagfólks á áhrifum átröskunar á einstaklinga og ástvini þeirra Herdís Skarphéðinsdóttir 1986
12.5.2014Matslistinn Af hverju lífið – unglingar. Könnun á próffræðilegum eiginleikum Heiða Ösp Kristjánsdóttir 1981
21.4.2009Meðferðargangur á Litla-Hrauni: Betrun í stað refsinga Diljá Kristjánsdóttir 1982; Una Lára Lárusdóttir 1981
10.5.2012Meðferð fyrir börn með ADHD. Lyfjameðferð og önnur úrræði Karen Einarsdóttir 1988
2.5.2011Meðferð við hegðunarvanda unglinga á heimavelli Guðrún Ásta Bergsteinsdóttir 1987
12.5.2014„Með klám á heilanum.“ Þróun kynlífsfíknar í nútímasamfélagi Gunnhildur Kjartansdóttir 1985
27.4.2009Með seiglu að vopni Margrét Ófeigsdóttir 1980
10.1.2013Meðvirkni. Er meðvirkni sjúkdómur? Anna Steinunn Árnadóttir 1990
12.5.2014Meira í orði en á borði: Notendasamráð í félagsráðgjöf Helga Kristín Magnúsdóttir 1981
2.5.2011Menntun er máttur. Hvaða félagslegu þættir í æsku hafa áhrif á menntunarstig fanga? Klara Valgerður Brynjólfsdóttir 1989
9.5.2012Menntun fósturbarna Íris Lind Björnsdóttir 1986
9.4.2013Menntun fyrir alla? Mikilvægi snemmtækrar íhlutunar fyrir skólagöngu og framtíð þroskahamlaðra Telma Dögg Stefánsdóttir 1989
16.1.2017Mentorverkefnið Vinátta Hólmfríður Rós Rúnarsdóttir 1978
15.12.2011„Mér finnst ég örugg hjá þeim." Upplifun notenda af Þjónustumiðstöð Breiðholts Dóra Guðlaug Árnadóttir 1985
11.1.2010„Mig langar bara að lifa eðlilegu lífi.“ Upplifun og aðstæður hælisleitenda á Íslandi Helena N. Wolimbwa 1985
11.5.2015Migration and its impact on children’s lives: A literature review Gomez, Laura Carolina Acosta, 1982-
2.5.2014Misbrestur í uppeldi barna. Getur vanræksla talist til ofbeldis? Þórunn Lísa Guðnadóttir 1981
9.4.2013MST á Íslandi: Innleiðing og árangur Dagný Jóhanna Friðriksdóttir 1986
5.4.2013Námsörðugleikar barna: Áhrif og stuðningur Ólöf Alda Gunnarsdóttir 1988
7.9.2010Nánd í parsamböndum. Innri og ytri áhrifaþættir Brynja Rut Vilhjálmsdóttir 1983
8.1.2010Náttúruhamfarir á Íslandi, áhrif á einstaklinga og þróun viðbragða Sigríður Inga Björnsdóttir 1984
9.1.2014Nauðganir á Íslandi. Tíðni, afleiðingar og úrræði Guðrún Katrín Jóhannesdóttir 1979
9.12.2015Nauðganir og hópnauðganir. Hvar eiga þær sér stað og hverjar eru afleiðingarnar? Elsa Guðrún Sveinsdóttir 1990
21.11.2014Nauðungarvistanir vegna geðraskana: Viðhorf aðstandenda Gunnar Þór Gunnarsson 1990
11.5.2015Nauðungarvistun/þvingun barnshafandi kvenna í neyslu. Samanburður á löggjöf Íslands og Noregs Olga Huld Gunnarsdóttir 1972
29.10.2010New faces of poverty. Debt as a sociological category Kowzan, Piotr
9.4.2013NLP aðferðir. Verkfæri í kistu félagsráðgjafa? Kristjana Unnur Valdimarsdóttir 1947
10.1.2013Notendasamráð í geðheilbrigðiskerfinu: Áhrif hugmyndafræðinnar á stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum fólks með alvarlegar geðraskanir Gunnhildur Vala Valsdóttir 1986
8.4.2013Notendasamráð í þjónustu við fólk með fötlun Gunnar Þór Gunnarsson 1990
8.1.2016Ofbeldi gagnvart barnshafandi konum Helena Vignisdóttir 1992
29.4.2011Ofbeldi gegn börnum. Samfélagsleg vernd Eyrún Hafþórsdóttir 1978
10.5.2012Ofbeldi gegn erlendum konum á Íslandi Sigríður Barbara Garðarsdóttir 1969
12.5.2014Ofbeldi gegn karlmönnum í nánum samböndum: Að stíga fram Selma Guðbrandsdóttir 1982
8.5.2012Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum Katrín Magnúsdóttir 1981; Matthildur Jóhannsdóttir 1981
9.5.2014Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum: Áhættuþættir ofbeldismanna og skýringar á beitingu þess Bryndís Guðmundsdóttir 1990
10.9.2014Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Áhrif, afleiðingar og úrræði Jóhanna Margrét Sigurgeirsdóttir 1986
11.1.2010Ofbeldi gegn öldruðum. Viðhorf, þekking og reynsla starfsfólks í heimaþjónustu Sigrún Ingvarsdóttir 1971
29.10.2010Ofbeldi gegn öldruðum. Viðhorf, þekking og reynsla starfsfólks í heimaþjónustu Sigrún Ingvarsdóttir 1971; Sigurveig H. Sigurðardóttir 1954
10.5.2016Ofbeldi í nánum samböndum. Áhrif ofbeldis á mæður og börn Thelma Eyfjörð Jónsdóttir 1987
11.12.2015Ofbeldi í nánum samböndum: Reynsla og upplifun þolenda og gerenda Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir 1972
8.1.2014Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum: Úttekt á gerendum sem leita til Karlar til ábyrgðar Ingibjörg Þórðardóttir 1975
29.4.2011Ofbeldi og vanræksla barna. Löggjöf, afleiðingar og úrræði Kristrún Kristjánsdóttir 1988
9.1.2013Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum með fatlanir Halla Karen Guðjónsdóttir 1988; Svava Thordersen 1987
11.5.2015Ofbeldi og vanræksla gegn öldruðum. „Það þarf að tryggja öldruðum líf þar sem lífið einkennist af reisn, heilindum og sjálfstæði án alls ofbeldis“ Elín Arnbjörnsdóttir 1981
12.1.2016Ofbeldi unglinga gegn foreldrum Guðrún Andrea Maríudóttir 1990
10.1.2013Offita barna. Áhrif og afleiðingar Sæunn Svanhvít Viggósdóttir 1980
9.1.2014Offita barna: Fjölskyldugerð, einkenni fjölskyldumeðlima og áhrif á félagslegan þroska Fjóla Dögg Blomsterberg 1987
12.5.2014Offita barna: Orsakir, meðferðarform og hlutverk félagsráðgjafa Agnes Ferro 1988; Hanna Lind Garðarsdóttir 1988
12.1.2012Óformleg aðstoð við aldraða: Félagsráðgjöf með aðstandendum Þorbjörg Birgisdóttir 1984
3.5.2010Ófrjósemi og úrræði. Upplifun kvenna af ítrekuðum tæknifrjóvgunum á Íslandi Anna Lóa Aradóttir 1976
21.11.2014Ófrjósemi: Upplifun og viðhorf kvenna sem að eru í tæknifrjóvgunarmeðferð Oddný Jónsdóttir 1985
13.1.2010Ófrjósemi: Þróun og áhrif úrræða til barneigna Sædís Arnardóttir 1984
4.5.2012Öldrunarþjónusta og gæðaviðmið Sirrý Sif Sigurlaugardóttir 1986; Selma Björk Hauksdóttir 1981
29.4.2011Orðræðan um starfshætti barnaverndar í fjölmiðlum. Hvað einkennir orðræðuna og hvernig birtist hún almenningi? Sigríður Rósa Laufeyjardóttir 1976; Una Björk Kristófersdóttir 1982
21.9.2009Orsakir og afleiðingar lélegrar líkamsmyndar Bjarney Rós Guðmundsdóttir 1983
18.12.2012„Pepsi max fituhlunkar." Samfélagsleg greining á fitufælni og afleiðingum hennar Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 1987
24.1.2014Persónulegur ráðgjafi í barnaverndarmálum. Notkun, framkvæmd og markmið Kristrún Kristjánsdóttir 1988
17.12.2013Rafræn samskipti í rómantískum samböndum Brynja Bergmann Halldórsdóttir 1986
10.4.2013Rafrænt eftirlit fanga. Í þágu samfélags, fanga og aðstandenda þeirra Sandra Ósk Grímsdóttir 1986
9.3.2012Rafrænt eftirlit sem afplánunarúrræði. Möguleikar þess við fullnustu dóma á Íslandi til lengri tíma Bjarni Freyr Borgarsson 1984
13.12.2011Rafrænt einelti. Skilningur og þekking unglinga Helga Lind Pálsdóttir 1982
18.12.2012Rannsókn á líðan foreldra í kjölfar andláts barns Guðrún Gísladóttir 1979
9.9.2011Rannsókn á ofbeldi í samböndum meðal unglinga. Námsefnið Örugg saman Guðbjörg Björnsdóttir 1982
3.5.2010Refsing og betrun. Starf réttarfélagsráðgjafa með dómþolum Herdís Skarphéðinsdóttir 1986
9.1.2013Réttarstaða fatlaðs fólks: Vinnumarkaður og atvinnutengd úrræði Karitas Hrund Harðardóttir 1987
10.5.2016Réttindi barna á Íslandi: Þróun og úrræði Birna Sif Kristinsdóttir 1990
12.5.2014Réttindi móður Edda Jóhannsdóttir 1976
11.1.2016Réttindi og rödd barna: Með áherslu á börn í fátækt Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir 1990
10.5.2016Réttur útlendinga utan EES með áherslu á starfsmenntun Þórunn Benný Birgisdóttir 1981
24.11.2014Reynsla feðra sem ekki deila lögheimili með barni. „Þú átt engin börn“ Heimir Hilmarsson 1966
24.1.2012Reynsla kvenna af heilbrigðisþjónustu í Reykjavík í kjölfar fósturláts Berglind Kristjánsdóttir 1980
18.12.2015Reynsla kvenna af því að nota þunglyndislyf í flokki SSRI á meðgöngu. Með tilliti til fræðslu, stuðnings og viðhorfs Árný Yrsa Gissurardóttir 1987
11.1.2012Reynsla og upplifun náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum af náms- og starfsfræðslu og ávinningi hennar. „Þetta opnar augu fyrir þeim að það er svo margt þarna úti“ Aðalheiður Skúladóttir 1972
22.11.2016Reynsla ungs flóttafólks á Íslandi: Tækifæri, áskoranir og vonir og væntingar í nýju landi. Maja Loncar 1990
10.5.2016Röskun barns á einhverfurófi: Áhrif á fjölskylduna Ingibjörg Björnsdóttir 1980
10.5.2012Saga og þróun barnaverndarnefnda á Íslandi: Hefur ólík uppbygging áhrif á störf þeirra? Ingveldur Eyþórsdóttir 1967; Guðfinna Rúnarsdóttir 1983
12.5.2014Saga og þróun félagsþjónustu á Grænlandi Vera Mjöll Kristbjargardóttir 1991
2.5.2011Sakhæf börn. Fullnusta refsinga og úrræði sem í boði eru Ásgeir Pétursson 1984
11.5.2012Sakhæfir geðsjúkir fangar: Úrræði og úrræðaleysi Sunnefa Burgess 1981; Þorbjörg Valgeirsdóttir 1971
2.5.2011Samanburður á starfi félagsráðgjafa eftir búsetu: Áhersla á landsbyggðina Silja Rós Guðjónsdóttir 1987
22.12.2010Samanburður neyslu unglinga á Stuðlum og unglinga innan grunnskólakerfisins og afleiðingar neyslu unglinganna á Stuðlum Inga Lára Helgadóttir 1981
9.5.2016Samband barnaverndarnefnda og starfsmanna þeirra Katrín Ósk Guðmundsdóttir Busk 1985
15.4.2013Sameiginleg forsjá í daglegu lífi. Um tvöfalt lögheimili skilnaðarbarna Ívar Schram 1985
3.5.2010Sameiginlegir áhættuþættir foreldra barna sem barnaverndarafskipti voru af í Fjarðabyggð árið 2009 Bergdís Ýr Guðmundsdóttir 1986
22.12.2011Samfélagsleg áföll: Viðbrögð félagsráðgjafa Anna Sigrún Ingimarsdóttir 1986
22.11.2016Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd? Ester Guðlaugsdóttir 1989
9.5.2012Samráð við notendur Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: innleiðing notendasamráðs Þórey Guðmundsdóttir 1983
10.1.2017Samskiptahæfni barna, hvaða félagslegu þættir hafa áhrif Regína Sigurðardóttir 1984
31.3.2010Samskipti aðstandenda og starfsfólks á hjúkrunarheimilum: Að dansa í takt Soffía Stefanía Egilsdóttir 1953
16.12.2011Samstarf barnaverndarnefnda og grunnskóla. Sjónarhorn skólastjórnenda Gerður Sif Stefánsdóttir 1986
8.1.2016Samstarf barnaverndaryfirvalda og grunnskóla. Friðhelgi einkalífs og fjölskyldu Emilía Lilja Gilbertsdóttir 1982
9.5.2014Samstarf heimilis og skóla. Börn sem búa á tveimur heimilum Margrét Hanna 1977
22.11.2016Samstarf leikskólakennara og barnaverndrastarfsmanna á Akureyri. Upplifun og væntingar. Katrín Reimarsdóttir 1991
29.10.2010Samvinna í barnavernd. Sjónarhorn starfsmanns Anni G. Haugen 1950
3.5.2010Samvinna til hjálpar flóttamönnum. Sveitarfélögin og Rauði krossinn Birgir Freyr Birgisson 1974
7.7.2010Samþætting heilbrigðis- og félagsþjónustu. Heimaþjónusta við aldraða Guðrún Björk Reykdal 1957
29.4.2014Samþætting heimaþjónustu. Þjónusta við aldraða Íris Þóra Júlíusdóttir 1988
3.5.2010Sáttamiðlun: Félagsráðgjafinn sem sáttamiðlari Oliver Bjarki Ingvarsson 1984
21.9.2009Sáttamiðlun. Úrræði í málum ungra afbrotamanna Kristrún Helga Ólafsdóttir 1980
19.12.2013Seigla. Að sigrast á mótlæti í æsku Kristín Jónsdóttir 1961
11.5.2015Seinfærir foreldrar og velferð barna Hanna Björk Vigfúsdóttir 1989
2.5.2011„Seint er að byrgja brunninn, þá barnið er dottið ofan í.“ Hvernig má hugsanlega draga úr brottfalli í framhaldsskólum? Styrmir Magnússon 1975
24.11.2014Sérfræðingur í málefnum barna, 74. gr. barnalaga Svanhildur Inga Ólafsdóttir 1979
9.1.2012Sérfræðiþjónusta við grunnskóla: Samanburður á Austurlandi og Vesturlandi Guðfinna Erla Jörundsdóttir 1986
1.2.2012Sér gefur gjöf sem gefur. Rannsókn um nýragjöf lifandi gjafa Anna Dóra Sigurðardóttir 1960
30.10.2009Sérhannað húsnæði aldraðra. Stefnumótun og löggjöf á Íslandi 1983-2008 Steinunn Kristín Jónsdóttir 1959
9.5.2012Sérstaða kvenfanga Berghildur Pálmadóttir 1986
23.11.2016„Siðareglurnar hanga á veggnum fyrir aftan þig“: Viðhorf félagsráðgjafa í félagsþjónustu til einstaklinga sem hafa afplánað dóm fyrir kynferðisbrot gegn barni Sævar Jökull Björnsson 1986
9.4.2013Sjálfræði aldraðra Sara Mist Jóhannsdóttir 1989
11.5.2015Sjálfsákvörðunarréttur þroskahamlaðra. Um hvað stendur valið? Gunnrún Theodórsdóttir 1970
11.5.2015Sjálfsmynd unglinga: Áhrif sjálfsmyndar á átröskun Auður Ósk Hálfdánsdóttir 1991
28.4.2009Sjálfsmynd unglinga: Helstu áhrifaþættir Inga Vildís Bjarnadóttir 1964
4.1.2011Sjálfsmynd unglinga og tengsl hennar við sjálfsvígshegðun þeirra Hjördís Rós Jónsdóttir 1983
9.9.2011Sjálfstæð búseta aldraðra. Einstaklingsmiðaður stuðningur við aldraða í heimahúsum Kristbjörg Hjaltadóttir 1974
10.4.2013Sjálfstjórn og fjármálavandi: Viljinn til að framkvæma Haukur Hilmarsson 1972
21.12.2010Sjálfsvanræksla aldraðra. Frá sjónarhorni félagsráðgjafa Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir 1976
30.4.2009Sjúkdómsvæðing og félagsráðgjöf Lena Hrönn Marteinsdóttir 1987
17.12.2012Skaðaminnkun á Íslandi: Viðhorf og þekking Ísabella Björnsdóttir 1981
10.5.2016Skaðaminnkun í vímuefnamálum. Samanburður á stefnum, úrræðum og árangri Íslands, Hollands og Noregs Svanur Heiðar Hauksson 1956
10.4.2013Skaðsemi af völdum kannabisneyslu og kannabisneysla unglinga á Íslandi Sara Sif Sveinsdóttir 1990; Sunneva Einarsdóttir 1990
11.5.2015Skapandi aðferðir í barnavernd Soffía Guðrún Guðmundsdóttir 1966
23.11.2015Skilar skylduvirkni árangri? Upplifun og reynsla langtímaatvinnuleitenda með háskólamenntun af skylduvirkniúrræðum Margrét Anna Guðmundsdóttir 1987
14.12.2011Skilgreiningar- og flokkunarkerfi í barnavernd. Mat á flokkun tilkynninga hjá Barnavernd Reykjavíkur Kristný Steingrímsdóttir 1988
18.12.2012Skilnaðarráðgjöf. Reynsla og þörf skilnaðarforeldra Íris Dögg Lárusdóttir 1982
3.5.2010Skilnaðir og áhrif þeirra á börn Rakel María Oddsdóttir 1978
29.10.2010Skilnaður og jöfn búseta barna. Sýn ömmu og afa Sigrún Júlíusdóttir; Sólveig Sigurðardóttir
11.1.2016Skólafélagsráðgjöf. Hlutverk og markmið Íris Williamsdóttir 1969
9.1.2013Skólafélagsráðgjöf við áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga í grunnskóla Birna Karlsdóttir 1986
22.11.2016„Skóli án aðgreiningar, innistæðulaus mannúð“ Reynsla og upplifun foreldra barna með námserfiðleika á stuðningi í grunnskólum Olga Huld Gunnarsdóttir 1972
22.11.2016Skólinn sem velferðarstofnun "Það vantar spýtur og það vantar sög" Gunnrún Theodórsdóttir 1970
9.5.2014Skömm: Hin dulda meingjörð Anna Rós Jensdóttir 1969
6.1.2012Skuldsetning og fátækt. Fjölskyldan á tímamótum Signý Ingibjörg Hjartardóttir 1955
24.4.2009Social work and coaching within the framework of Solution Focused Brief Therapy Kristín Guðmundsdóttir 1973
9.5.2014Sorgarferli eldra fólks eftir makamissi Sara Lind Kristjánsdóttir 1987
16.12.2015Staða barns við andlát foreldris. Staða þekkingar, þjónustu og löggjafar. Edda Jóhannsdóttir 1976
10.5.2016Staða einstaklinga með tvíþættan vanda í Reykjavík Ágústa Sól Pálsdóttir 1990
9.5.2014Staða grænlenskra barna. Áhættuþættir og afleiðingar misbrests Kristín Erla Benediktsdóttir 1983; Inga Jara Jónsdóttir 1988
7.5.2014Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta Hanna Rún Smáradóttir 1989
10.1.2017Staða nemenda af erlendum uppruna í framhaldsskólum á Íslandi Biljana Boloban 1993
24.11.2014Staða og kjör einstæðra mæðra í háskólanámi eftir efnahagshrunið árið 2008 Ragnar Þór Risten Friðjónsson 1985
27.12.2013Staða og líðan aldraðra einstaklinga í dagþjónustu. Að eigin mati, mati aðstandenda og mati starfsfólks Hrafnhildur Thorarensen 1971
19.12.2011Staða og líðan fanga við lok afplánunar Valur Bjarnason 1960
9.5.2016Staða og líðan flóttafólks: Áskoranir félagsráðgjafa í vinnu með flóttafólki Valgerður Dís Gunnarsdóttir 1991
8.5.2012Staða þekkingar á starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur á árunum 2000 - 2011: Yfirlitsverkefni Svanhildur Sif Haraldsdóttir 1959
11.1.2010Staðgöngumæðrun Hólmfríður Ingvarsdóttir 1985; Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir 1985
22.11.2016Starf félagsráðgjafa í barnavernd með fjölskyldum af erlendum uppruna Nadía Borisdóttir 1981
21.4.2009Starfsánægja og streita hjá starfsmönnum Barnaverndar Reykjavíkur Valgerður María Friðriksdóttir 1984
8.5.2014Starfsendurhæfing: Geðræn vandamál og félagsráðgjöf Jón Hjalti Brynjólfsson 1984
21.5.2010Starfsmenn barnaverndarnefnda á Íslandi. Athugun á starfsánægju og streitu Helga Rut Svanbergsdóttir 1982
21.11.2014Starfsþjálfun í félagsráðgjöf „ ... raunveruleikinn er bara allt allt öðruvísi ...“ Kolbrún Ýr Guðmundsdóttir 1977
3.5.2010Stefna og úrræði gegn einelti á vinnustað. Einkarekin fyrirtæki á Íslandi Guðrún Svala Gísladóttir 1984; Sæunn Hafdís Oddsdóttir 1986
16.12.2009Stig af stigi. Áhrif á félagshæfni og vanda barna Katrín Árnadóttir 1985
11.5.2015Stjórnsýslulögin og starf félagsráðgjafa Þóra Ívarsdóttir 1989
10.4.2013Stjúpsystkinatengsl. Búin að prufa það Eva Grétarsdóttir 1987
2.5.2011Stjúptengsl. Gagnsemi námskeiða hönnuð stjúpfjölskyldum. „Ég leit bara á þetta sem andlega hjálp fyrir mig“ Karen Dögg Karlsdóttir 1986
9.1.2015Stjúptengsl. Tengsl milli stjúpforeldra og barna Eva Grétarsdóttir 1987
29.10.2012Stormarnir meitluðu mig hraðar en veðraleysa áhyggjulauss lífs Kristín Lilliendahl 1955
12.12.2012Strákar og tölvuleikir: Rannsókn á líðan, sjálfstjórn og notkun Eva Rós Ólafsdóttir 1984
7.5.2012Straumar og stefnur BA-ritgerða í félagsráðgjöf, frá 2002 - 2011 Sigríður Elfa Þorgilsdóttir 1973
9.1.2013Straumhvörf: Sjálfsvígstíðni og ofneysla áfengis á Grænlandi Unnur Helgadóttir 1988
22.12.2011Stuðningsfjölskyldur í Reykjavík. Umfang, markmið, framkvæmd og málalok Anna Ingibjörg Opp 1984
16.12.2015Stuðningsúrræði barnaverndar Inga Dóra Jónsdóttir 1959
22.11.2016Stuðningsúrræðið Morgunhani. Upplifun, reynsla og hugmyndir um úrbætur Sjöfn Ólafsdóttir 1991
7.9.2011Stuðningsúrræðið tilsjón í barnaverndarmálum María Gunnarsdóttir 1970
24.11.2014Stuðningsúrræði starfsmanna barnaverndar. „Þetta er í raun bara það sem hefur alltaf verið gert“ Halla Dröfn Jónsdóttir 1982
7.1.2013Stuðningur fyrir fjölskyldur einstaklinga með geðræna sjúkdóma Eydís Ösp Eyþórsdóttir 1986
19.12.2012Stuðningurinn heim - Uppeldisráðgjöf: Viðhorf og upplifun notenda Marta Joy Hermannsdóttir 1985
12.5.2014Stuðningur og atvinnumál fatlaðra í Reykjanesbæ Birna Ármey Þorsteinsdóttir 1984
18.5.2010Stuðningur og meðferð fyrir aðstandendur í kynferðisbrotamálum gegn börnum. Samanburður milli Íslands og Noregs Ægir Örn Sigurgeirsson 1970
10.4.2013Stuðningur sveitarfélaga til barna og unglinga vegna íþrótta- og tómstundaþátttöku. Hvernig er stuðningi háttað? Agnes Helga Sigurðardóttir 1988
10.1.2017Stuðningur við fjölskyldur Hildur Rán Andrésdóttir 1991
20.1.2016Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987
11.1.2016Stuðningur við seinfæra foreldra Eyrún Inga Gunnarsdóttir 1990
11.5.2015Styrkleikar og veikleikar í parasambandi Erla Dögg Sigurðardóttir 1985
30.12.2015Sumardvöl í sveit. Upplifun og reynsla fólks sem tóku á móti börnum í sveit á árunum 1985-2005 Sara Lind Kristjánsdóttir 1987
24.11.2014Svefn og sálfélagslegir erfiðleikar leikskólabarna Guðbjörg Björnsdóttir 1982
2.5.2011Sveitarfélögin Árborg og Reykjanesbær. Þjónusta við börn og barnafjölskyldur í kjölfar efnahagshrunsins Lilja Dögg Magnúsdóttir 1985; Una Dögg Guðmundsdóttir 1986
22.11.2016„Svona gerum við, svona hefur þetta alltaf verið“ Sumardvöl í sveit sem úrræði félagsmála- og barnaverndaryfirvalda Reykjavíkurborgar Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979
8.9.2010Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009 Guðrún Jónsdóttir 1967
13.5.2016„Systir mín var eiginlega bara ófreskja á þessu tímabili.“ Upplifun og líðan systkina einstaklinga með vímuefnaröskun Bryndís Erna Thoroddsen 1975
22.12.2009Systkinasmiðjan. Mat þátttakenda Hanna Ragnheiður Björnsdóttir 1960
27.12.2013Tengsl Facebook notkunar og félagshæfni unglinga Guðrún Ásta Bergsteinsdóttir 1987
9.5.2014Tengsl félagslegrar stöðu og heimilisofbeldis Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989
6.5.2016Tengsl foreldra og barna - áhrif nýrra stjúptengsla Inga Sigríður Björnsdóttir 1993
28.4.2011Tengsl mataræðis við ADHD Yrja Kristinsdóttir 1984
26.11.2014Tengsl milli fjölskylduhæfni og sjálfsmyndar barna Karólína Markúsdóttir 1977
10.5.2016Tengsl og frávikshegðun. Áhrif tilfinningatengsla á hegðun Ragna K. Rúnarsdóttir 1968
18.12.2009Tíðni hegðunarfrávika barna á leikskólaaldri: Notkun ASEBA, skimunar- og matslista fyrir börn á aldrinum 1½-5 ára Sigríður Stephensen Pálsdóttir 1982
11.1.2012Tilfinningar og togstreita. Unglingurinn, áföll og sorg Friðmey Jónsdóttir 1987
11.5.2015Tilkynningar frá leikskólum til barnaverndarnefnda. Áhrif fræðslu á tilkynningar Lilja Björk Guðrúnardóttir 1979; Eva Dögg Sigurðardóttir 1986
14.12.2011Tilsjón, tilgangur og markmið í barnaverndarstarfi Margrét Þórarinsdóttir 1967
18.12.2015Tilvísanir vegna vandkvæða barna til sérfræðiþjónustu Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Greining á úrræðum og framvindu mála í kjölfar skimunar Kristín Erla Benediktsdóttir 1983
10.4.2013Tímamót ástarsambandsins: Áhrif fyrstu barneigna á parasamband foreldra Kristín Inga Jónsdóttir 1990
2.5.2009Tímar breytast og fjölskyldur með: Samanburður á Íslandi og Spáni Þorbjörg Una Þorgilsdóttir 1981
2.5.2011Tökum tillit til skoðana barna. Samanburður á þátttöku barna í barnaverndarmálum á Íslandi og í Noregi Dögg Þrastardóttir 1987
11.5.2015Tölvufíkn. Helstu einkenni og áhættuhópar Veronika Sól Jónsdóttir 1989
11.5.2015Transeinstaklingar. Áhrif á fjölskylduna og félagslegur stuðningur Lára Steinunn Vilbergsdóttir 1981
20.12.2013Trúir þú á fósturráðstöfun sem úrræði? Viðhorf fagaðila til fósturráðstafana barna Lilja Dögg Magnúsdóttir 1985
9.4.2013Túlkaþjónusta og félagsráðgjöf. Upplifun og reynsla félagsráðgjafa í velferðarþjónustu Nadía Borisdóttir 1981
10.5.2016Tvígreiningar og meðferðarúrræði Íris Ósk Hlöðversdóttir 1987
9.5.2014Týndu börnin í fjölmiðlum: Áhættuþættir unglinga sem strjúka að heiman Unnur Kristín Sigurgeirsdóttir 1990; Bryndís Hall 1990
30.10.2015Umfang svefns- og sálfélagslegra erfiðleika leikskólabarna Guðbjörg Björnsdóttir 1982; Halldór S. Guðmundsson 1959
10.1.2014Umfjöllun fjölmiðla um fangelsismál 2004 til 2012 Ragnheiður Viðarsdóttir 1987; Fríða Kristín Hannesdóttir 1990
2.5.2011Umgengni barna við foreldra sína eftir skilnað/sambúðarslit Linda Rós Jóhannesdóttir 1984
8.1.2013Umhverfi í heimahúsum aldraðra með skerta færni Guðbjörg Garðarsdóttir 1956
13.12.2011Umönnunaraðilar aldraðra. Álag og viðhorf þeirra til þjónustu við aldraða Ásta Guðmundsdóttir 1982
29.10.2010Umönnunargreiðslur. Ógn við jafnrétti eða aukið val? Guðný Björk Eydal; Tine Rostgaard
9.1.2012Undirbúningur fyrir kjörforeldra. Fyrir og eftir ættleiðingu á erlendu barni Thelma Rós Ólafsdóttir 1986
29.4.2011Undirbúningur og stuðningur við fósturforeldra Hildur Aðalsteinsdóttir 1983
17.12.2013Ungar ekkjur, áfallaviðbrögð í kjölfar andláts maka og úrvinnsla Matthildur Jóhannsdóttir 1981
28.4.2011Ungar konur og vímuefni: Neysluhættir og úrræði Ísabella Björnsdóttir 1981
16.12.2013Ungir feður á Íslandi: Vægi stuðnings og hlutverk hins opinbera Sigurbjörg Erna Halldórsdóttir 1985
2.5.2011Ungir foreldrar: Þátttaka ungra feðra Hrafnhildur Ragnarsdóttir 1985
5.2.2009Ungt fólk í skuldum. Viðskiptavinir Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna 2005-2006 Þórey Kristín Þórisdóttir 1980; Bylgja Ólafsdóttir 1980
14.5.2012Ungt fólk og atvinnuleysi. Mikilvægi námsúrræða Karitas Sóley Häsler 1972
15.12.2011Ungt fólk sem Barnavernd Kópavogs hafði afskipti af á unglingsárum: Félagsleg staða, stuðningur og viðhorf til afskipta Guðbjörg Gréta Steinsdóttir 1980
16.1.2017Ungt lesblint fólk utan skóla og vinnumarkaðar. „ Það var Everest að sækja um ... “ Björk Vilhelmsdóttir 1963
6.1.2010Uppbygging eftir missi. Sorgarvinna með börnum og unglingum Guðrún Gísladóttir 1979
8.1.2016Uppeldi unglinga. Hvað þarf að hafa í huga? Ásdís Sigríður Björnsdóttir 1979
11.5.2015Uppkomin börn áfengissjúkra Júlía Margrét Ingvarsdóttir 1991
24.11.2014Upplifun dvalar- og starfskvenna á þjónustu Kvennaathvarfsins Karitas Hrund Harðardóttir 1987
13.12.2011Upplifun fólks án atvinnu á þeim úrræðum sem í boði eru í Rauðakrosshúsunum í Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ Kolbrún Guðjónsdóttir 1969
18.12.2015Upplifun kennara á eigin þjónustu við nemendur með sérþarfir Sjöfn Guðlaugsdóttir 1989
21.1.2014Upplifun kvenna af þjónustu kvennadeildar Landspítalans vegna fóstureyðingar Erna Harðardóttir 1983
20.12.2012Upplifun, líðan og lífsgæði kvenna eftir skurðaðgerð við offitu Sigríður Valdimarsdóttir 1983
20.4.2010Upplifun starfsfólks skóla og barnaverndarstarfsmanna á trúnaði og áhrifum hans á samstarf Margrét Þórarinsdóttir 1967; Sigurrós Ragnarsdóttir 1963
30.12.2009Upplýsingaþörf, upplýsingamiðlun og mikilvægi fjölskyldutengsla í fangelsisvist. Viðhorf aðstandenda fanga og íslenskra afplánunarfanga. Berglind Ósk Filippíudóttir 1980
21.12.2011Úr biðröð í búð. Breyttar áherslur í matargjöfum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Katrín Guðný Alfreðsdóttir 1957
2.5.2011Úrræði á Íslandi fyrir unga áfengis- og vímuefnaneytendur með áhættuhegðun og aðstandendur þeirra Guðjón Ívar Jónsson 1986
21.9.2009Úrræði fyrir afbrotamenn með áfengis- og vímuefnavanda Inga Lára Helgadóttir 1981
9.4.2013Utangarðsfólk: Úti í kuldanum Díana Íris Guðmundsdóttir 1985; Guðrún Brynjólfsdóttir 1960
9.5.2014Útbreiðsla kláms og hugsanleg áhrif þess. Er þörf á aukinni fræðslu? Ástrós Erla Benediktsdóttir 1991
10.5.2012Vændi, félagslegt umhverfi og úrræði Sóley Dögg Hafbergsdóttir 1988
22.12.2010Participants expectations in vocational rehabilitation Valgerður Helga Valgeirsdóttir 1968
2.5.2011Valdefling og málefni aldraðra Jóhanna Jóhannesdóttir 1979
10.5.2012Vald þagnarinnar: kenningarlegt yfirlit um hinsegin fólk og hinsegin fræði Kristín Þórhalla Þórisdóttir 1974
18.12.2015„Vandamál eða ekki vandamál það hafa bara allir gott af því.“ Upplifun og reynsla barna af sumardvöl í sveit Margrethe Andreasen 1968
21.12.2015Vandamál kvenna með erlent ríkisfang á meðgöngu og í fæðingu Edda Sigurjónsdóttir 1990
10.1.2017Vanræksla barna og afleiðingar hennar Hlín Elfa Birgisdóttir 1975
8.1.2016Vanræksla barna. Orsakir, afleiðingar og forvarnir Kolbrún Sif Hrannarsdóttir 1991
12.1.2015Vanræksla og flokkun hennar Lórey Rán Rafnsdóttir 1987
9.5.2014Vefaukandi sterar. Hver eru áhrifin? Elsa Guðrún Sveinsdóttir 1990
29.4.2011Vegalaus börn í Evrópu. Réttur þeirra til alþjóðlegrar verndar Hlín Sæþórsdóttir 1982
10.5.2016Velferð barna og ábyrð stjórnvalda Margrét Dórothea Guðmundsdóttir 1982
10.1.2017Velferð nemenda í grunnskólum á Íslandi Lilja Gísladóttir 1983
8.4.2013Verðandi mæður í vímuefnaneyslu, stuðningur og úrræði Guðrún Pétursdóttir 1972; Ólafía Helgadóttir 1972
14.12.2015Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss Anna Rós Jensdóttir 1969
18.12.2012Verndarar barna. Mat á forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum Dagbjört Rún Guðmundsdóttir 1981
12.5.2014Viðbrögð félagsþjónustu í kjölfar samfélagslegra áfalla á Bretlandi. Hillsborough slysið Sveinbjörg María Dagbjartsdóttir 1984
24.11.2016Viðbrögð leik- og grunnskóla við andláti í fjölskyldu skólabarns Elfa María Geirsdóttir 1978
11.1.2016Viðbrögð og endurreisn samfélaga eftir náttúruhamfarir. Aðkoma félagsráðgjafa Þórunn Kristjánsdóttir 1992
16.12.2015Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008 Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966
10.4.2013Viðbrögð við kynferðisbrotum gegn börnum. Samanburður á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi Björgvin Heiðarr Björgvinsson 1983; Ragna Sigríður Reynisdóttir 1971
10.4.2013Við erum „alvöru“ fjölskylda: Áskoranir lesbískra stjúpfjölskyldna Sigurbjörg Sigurðardóttir 1986
8.5.2015Viðhorf feðra til þátttöku þeirra í vinnslu barnaverndarmála Kolbrún Ögmundsdóttir 1957
20.12.2012Viðhorf félagsráðgjafa til gagnreyndra aðferða Kolbrún Bragadóttir 1984
10.1.2017Viðhorf gagnvart fötluðu fólki Eva Dröfn Björgvinsdóttir 1989
21.1.2014Viðhorf íbúa 70 ára og eldri til þjónustu Fjallabyggðar Styrmir Magnússon 1975
12.5.2014Viðhorf íbúa 80 ára og eldri til búsetuúrræða og heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Ölfusi Ragna María Gestsdóttir 1989
24.11.2014Viðhorf skólastjórnenda til hlutverks skólafélagsráðgjafa í grunnskólum og lögbindingu á stöðu þeirra Dagný Jóhanna Friðriksdóttir 1986
2.5.2011Viðhorf til dæmdra barnaníðinga. Barnagirnd Kristján Ingi Kristjánsson 1964
9.5.2014Viðhorf til fólks með fötlun: Hetjudýrkun eða aumingjagæska? Hildur Eva Guðmundsdóttir 1988
26.10.2012Viðhorf til gagnreyndra aðferða Halldór S. Guðmundsson 1959; Atli Hafþórsson 1978; Hervör Alma Árnadóttir 1963; Sólveig Ása Árnadóttir 1968
23.11.2015Viðhorf ungmenna til kannabis: Samanburður á nemendum 10. bekkjar grunnskóla og 3. árs nemum framhaldsskóla Anna Rut Tryggvadóttir 1989
24.11.2014„Við vorum þannig séð bara lost case og vissum ekkert hvað við áttum að gera við þær.“ Upplifun og reynsla foreldra af PMTO námskeiði Sigurbjörg Sigurðardóttir 1986
11.5.2015Viltu vita hvað ég vil? Þátttaka fatlaðs fólks í ákvarðanatöku um þjónustu á eigin heimili Arnar Már Bjarnason 1987
9.1.2012Vímuefnaneysla á meðgöngu: Skaðsemi og stuðningsúrræði Margrét Anna Guðmundsdóttir 1987
20.1.2014Vímuefnaneysla og önnur áhættuhegðun unglinga með þroskahömlun Ásgeir Pétursson 1984
12.5.2014Vímuefnaneysla unglinga: Áhrif á systkini. Andleg og félagsleg líðan systkina Bryndís Erna Thoroddsen 1975
9.4.2013Vímuefnaneysla unglinga: Umhverfisþættir og forvarnir. Hver ber ábyrgð? Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir 1989
10.9.2015Vímuefnasýki hjá einstaklingum með þroskahömlun Thelma Rut Ragnarsdóttir 1986
12.5.2014Vímuefnavandi foreldra Ester Guðlaugsdóttir 1989
23.11.2016Vinnuálag í barnavernd. Mæling á vinnu barnaverndarstarfsmanna Valgerður Rún Haraldsdóttir 1991
10.5.2016Vinnumansal á Íslandi. Vinna félagsráðgjafa með þolendum Þórhallur Guðmundsson 1972
9.5.2012Virkni og aðlögun vímuefnaneytenda í bata. Helstu áhrifaþættir Elísabet Bjarnadóttir 1962
3.5.2010Vistunarmat og málefni aldraðra Ásta Guðmundsdóttir 1982
12.6.2009Vöðvafíkn: Áhrif menningar á sjálfsmynd karlmanna Ásgeir Birgisson 1981
14.12.2012Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga Gylfi Jónsson 1983
25.11.2016Það á ekki að vera happa og glappa hvaða þjónustu barnið fær. Reynsla félagsráðgjafa af starfi með börnum með ADHD Erna María Jónsdóttir 1971
12.9.2016„Það besta sem hefur komið fyrir mig“ Reynsla samkynhneigðra af hlutverki fósturforelda Guðrún Hrefna Sverrisdóttir 1963
15.12.2015„Það er alltaf von“ Innri og ytri hindranir sem skapast geta vegna geðrænna vandkvæða Þórunn Þórsdóttir 1991
10.12.2015„Það er á öllu litrófinu.“ Samvinna félagsráðgjafa í barnavernd við lögmenn Guðrún Pétursdóttir 1972
3.5.2010Það er gott að eldast. Upplifun og viðhorf aldraðra af öldrun Hrafnhildur Thorarensen 1971
8.5.2015Það er kominn tími á vitundarvakningu: Unglingar á samskiptamiðlum Martha María Einarsdóttir 1990
22.11.2016Það var engin þjónusta fyrir okkur: Upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala háskólasjúkrahúss Harpa Hallgrímsdóttir 1987
9.4.2013Það vill enginn brjóta gegn barni: Áhrif fræðslu og forvarna á mögulega gerendur kynferðisofbeldis gegn börnum Heiður Ýr Guðjónsdóttir 1989; Stella Björg Kristinsdóttir 1989
29.10.2010„Það vissi aldrei neinn neitt.” Reynsla ungmenna sem alist hafa upp með móður sem er öryrki, af stuðningi og upplýsingaflæði milli þjónustukerfa Elsa S. Þorvaldsdóttir; Hermann Óskarsson; Sigríður Halldórsdóttir
12.5.2014Það þarf heilt þorp til að ala upp eitt barn. Sjálfsmynd unglinga og klámvæðingin Íris Dögg H. Marteinsdóttir 1982; Guðleif Nansý Guðmundsdóttir 1976
18.12.2009„Þar fékk ég töfrakraftinn - sjálfsöryggið.“ Upplifun notenda af unglingasmiðjunum í Reykjavík Sigurlaug Hrefna Traustadóttir 1982
10.5.2013Þarfir, reynsla og viðhorf foreldra: Rannsókn á sálfélagslegri þjónustu Sveindís Anna Jóhannsdóttir 1969
27.12.2012Þátttaka, aðlögun og virkni fósturbarna í nýjum skóla. Eftir afskipti barnaverndaryfirvalda Sigurrós Ragnarsdóttir 1963
10.5.2012Þátttaka barna í barnaverndarmálum: Þróun út frá lagabreytingum og rannsóknum Ása Margrét Helgadóttir 1987
9.5.2014Þátttaka barna í barnaverndarstarfi: Forsendur og hindranir Helga Sigrún Ómarsdóttir 1989
6.5.2014Þegar heilsan brestur þá breytist margt. Upplifun aldraðra karlmanna af búsetu á öldrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir 1977
10.9.2010Þegar sorg ber að. Er munur á sorg þegar dauðsfall er skyndilegt eða eftir langvarandi veikindi? Kolbrún N. Þorgilsdóttir 1969
19.12.2013"Þegar upp er staðið þá er aldrei nógu mikið af því." Samstarf barnaverndarstarfsmanna við starfsfólk grunnskóla Dögg Þrastardóttir 1987
7.1.2010„Þeir vilja leggja mikið á sig til að borga með börnunum sínum.“ Eigindleg rannsókn byggð á viðtölum við opinbera starfsmenn sem vinna með meðlagsgreiðendum Eva Rós Ólafsdóttir 1984
10.12.2015Þekking, beiting og viðhorf fagfólks til aðferða hópvinnu Aníta Kristjánsdóttir 1992
21.11.2014„Þessi endalausa óvissa“: Reynsla foreldra í greiðsluvanda Unnur Ósk Pálsdóttir 1987
10.12.2015„...þetta er ofboðslega húmanískt, þú þarft að vera mikil manneskja...alltaf með jafnaðargeð, alltaf tilbúin...“ Þekking og reynsla fagfólks í starfi með hælisleitendum innan félagsþjónustunnar Snjólaug Sigurjónsdóttir 1989
16.12.2014„Þetta er stærsti skóli sem ég hef farið í gegnum.“ Um leiðbeinendur í meðferðarúrræðum byggðum á reynslunámi Sóley Dögg Hafbergsdóttir 1988
14.12.2015„Þetta er stórt púsluspil“ Búseta barna í stjúpfjölskyldum. Diljá Kristjánsdóttir 1982
18.12.2013„...Þetta snýst ekki bara um líkamlega endurhæfingu...” Upplifun fólks með mænuskaða af endurhæfingu á Grensásdeild Kristín Þórðardóttir 1968
21.4.2009„Þið mættuð kanna þetta meira hjá ykkur á Íslandi, ég bara hélt að þið væruð að gera það“: Upplifun Færeyskra foreldra af skynreiðumeðferð barna með ADHD einkenni Björg Ragnheiður Vignisdóttir 1980
11.5.2015Þjónandi leiðsögn: Hugmyndir þjónandi leiðsagnar í umönnun aldraðra Margrét Einarsdóttir 1991
8.5.2015Þjónandi leiðsögn. Umönnun aldraðra Sesselja Kristinsdóttir 1989
10.1.2013Þjónusta á efri árum. Samanburður á þjónustu sveitarfélaga við aldraða Ólöf Birna Björnsdóttir 1977
10.5.2016Þjónusta á heimilum fólks með fötlun Karen Inga Viggósdóttir 1992
22.12.2010Þjónusta Stígamóta. Mat á þunglyndi, kvíða, streitu og sjálfsvirðingu, fyrir og eftir fjórar heimsóknir Inga Vildís Bjarnadóttir 1964
3.5.2010Þjónusta sveitarfélaga við barnafjölskyldur: Samanburður á gjaldskrá og framboði Drífa Birgitta Gunnlaugsdóttir 1975
10.5.2012Þjónustuíbúðir fyrir aldraða: Verð og þjónusta Kristín Kjærnested 1978
17.12.2015Þjónustuþörf einstaklinga með Prader-Willi heilkenni Írena Guðlaugsdóttir 1987
9.1.2014Þróun áhættuhegðunar: Gagnreyndar aðferðir til að sporna gegn áhættuhegðun Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 1986
3.5.2010Þróun búsetu geðfatlaðra Vilborg Pétursdóttir 1984
4.5.2010Þróun fæðingartíðni á Íslandi og möguleg áhrif efnahagskreppu Kolbrún Bragadóttir 1984
9.4.2013Þróun í málaflokki fatlaðs fólks á Íslandi: Lög, viðhorf og þjónusta Freyja Pálína Jónatansdóttir 1987
11.5.2015„Þú mátt ekki skamma mig.“ Samband stjúpdætra við stjúpmæður sínar Jónína Rut Matthíasdóttir 1990; Valgerður Rún Haraldsdóttir 1991
27.12.2012„Þú nærð engum árangri nema hafa fólk með þér.“ Hugmyndir félagsráðgjafa um samráð með notendum Jóhanna Jóhannesdóttir 1979
2.5.2011Þunganir meðal unglingsstúlkna. Áhrifaþættir og stuðningur Þóra Stefánsdóttir 1986
10.1.2012Þunglyndi, bati og fordómar: Þættir sem ýta undir og hindra bata einstaklinga með þunglyndi Dögg Guðnadóttir 1976
10.9.2010Þunglyndi og fjölskyldumeðferð Hrafnkell Sveinbjörnsson 1982
9.1.2014Þunglyndi og kvíði á meðgöngu og eftir barnsburð. Félagslegur stuðningur og úrræði Dagný Sif Snæbjarnardóttir 1986; Harpa Lind Örlygsdóttir 1984
9.1.2014Þunglyndi ungmenna Eva Rós Birnudóttir 1989
5.10.2008„Þú veist aldrei hverju þú átt von á.“ Upplifun foreldra barna í vímuefnavanda Daníella Hólm Gísladóttir 1984
11.5.2015Þverfagleg teymisvinna í starfi félagsráðgjafa Sonja Pétursdóttir 1987
29.4.2011Þverfaglegt samstarf og áhrif þess. Börn með hegðunar- og geðraskanir Margrét Helga Hallsdóttir 1985; Díana Hilmarsdóttir 1976
10.1.2012Intercultural Couples in Iceland. A pilot study Cardenas, Paola, 1977-
10.1.2012Þverþjóðleiki og félagsráðgjöf. Hnattvæðing, fjölskyldan, áskoranir Snjólaug Sigurjónsdóttir 1989
2.5.2014Því ætti það ekki að gerast aftur? Sorgarferli ættleiddra einstaklinga Kristín Skjaldardóttir 1975
20.12.2012„Þyngdin er bara einkenni.“ Reynsla og lífsgæði einstaklinga með matarfíkn Ragna Dögg Þorsteinsdóttir 1987