ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Fjölmiðlafræði'í allri Skemmunni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
1.1.2007Aðgát skal höfð í nærveru sálar : siða- og starfsreglur íslenskra fjölmiðla Elsa Guðný Björgvinsdóttir
13.6.2012Að velta við hverjum steini : úttekt á íslenskri rannsóknarblaðamennsku Daníel Sigurður Eðvaldsson 1986
18.6.2012Advertising alcohol : a rhetorical analysis of light-beer advertisements Gísli Sveinn Grétarsson 1988
1.6.2015„Æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins“ : áhrif ljósvakamiðla Bandaríkjahers á íslenska fjölmiðla og samfélag Eyþór Jóhannes Sæmundsson 1980
16.6.2014Áhrif fjölmiðla á líðan almennings : skiptir hlutfall jákvæðra og neikvæðra frétta máli? Fríða María Reynisdóttir 1988
29.10.2010Allt gott að frétta af viðskiptum. Umfjöllun prentmiðla um fjármálafyrirtæki í aðdraganda bankahrunsins Valgerður Anna Jóhannsdóttir 1960; Friðrik Þór Guðmundsson 1956
18.6.2012Almannaútvarp unga fólksins : er Ríkisútvarpið að þjónusta ungt fólk nægilega vel? Sigurður Þorri Gunnarsson 1989
9.7.2008Auglýsingar á barnatíma : hvernig auglýsingar eru á barnatímum Berglind Bjarnadóttir
1.1.2007Barnaefni eða Bachelor? : hvaða efni kjósa börn að horfa á í sjónvarpi? Dagmar Ýr Stefánsdóttir
9.7.2008Birtingarmyndir kynjanna : er kynjaslagsíða í dagblöðum? María H. Marinósdóttir; Viktoría Rut Smáradóttir
14.6.2013Birtingarmynd kvenna í auglýsingum í tímaritinu Vikunni 1973-2012 Anna Heba Hreiðarsdóttir 1985
6.7.2009Birtingarmynd tóbaks í íslenskum fjölmiðlum Kristín Elísabet Gunnarsdóttir
16.6.2014Breytt líkamsmynd karla í fjölmiðlum Agnar Berg Þrastarson 1989
18.6.2012Eignarhaldsreglur fjölmiðla : samanburður á Íslandi og nágrannalöndunum Jón Steinar Sandholt 1985
6.6.2016Einkalíf og eftirlit : áhrif raunveruleikaþátta Elínborg Elísabet Guðjónsdóttir 1983
30.8.2016Ekki fyrr en mál springa í fjölmiðlum sem gengið er í að leysa þau : tengsl fjölmiðla og mannréttindabaráttu fatlaðs fólks Björg Guðlaugsdóttir 1991
4.6.2013... ekki nóg að veiða bara og veiða ... : um tilurð byggðar á Raufarhöfn og greining á umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kastljóss um þorpið, haustið 2012 Þórný Barðadóttir 1970
1.6.2015Endurvinnsla þekkingar : að vinna kennslumyndbönd úr gömlum fyrirlestrum Helgi Freyr Hafþórsson 1986; Magnús Einarsson 1977
6.7.2009Er Facebook hið nýja almannarými? : greining á upplýsingamiðlun og samskiptum á Facebook Sóley Björk Stefánsdóttir
16.6.2014Er framtíð sjónvarpsáhorfs á netinu? : kostir og gallar – ferilrannsókn á Jólasveinasjónvarpinu Stefán Erlingsson 1990
1.6.2015Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987
29.10.2010Facebook. Flagð undir fögru skinni? Hilmar Thor Bjarnason 1961; Guðbjörg Hildur Kolbeins 1967
9.7.2008Fatlaðir í fjölmiðlum Stefán Guðnason
7.6.2016Fatlaðir í kvikmyndum : birtingarmynd fatlaðra í kvikmyndum Rúnar Ágúst Pálsson 1980
24.6.2010Fjölmiðlanotkun fjórflokksins á Íslandi Áslaug Karen Jóhannsdóttir
12.12.2011Fjölmiðlar fyrir dómi : þróun mála sem snerta íslenska fjölmiðla fyrir Hæstarétti Jóhannes Árnason
3.6.2013Forseti Íslands : sameiningartákn eða stofustáss : hvernig skilgreindi Forseti Íslands hlutverk sitt í Icesave deilunni og hvað má ráða af því um hlutverk forseta í deilumálum framtíðarinnar Bjarni Pétur Jónsson 1985
8.6.2016Framsvið og baksvið : skyggnst inn í lífið á bakvið símann með Snapchat Rannveig Jónína Guðmundsdóttir 1984
1.1.2007Fréttir til sölu? : sjálfstæði ritstjórna á tímum fríblaða Baldur Guðmundsson; Einar Þór Sigurðsson
1.1.2006Fríblöð Guðmundur Ólafur Hermannsson
27.6.2011Friends or Inferiors - Icelander’s self image in the beginning of the 20th century and the portrayal of their foreign visitors Elísa Arnarsdóttir
24.6.2010Fyrir Góðan Málstað Gunnhildur Rán Hjaltadóttir
1.1.2006„Góðir hlustendur, þetta er Útvarp Norðurlands." : svæðisútvarpið og nærsamfélag Bjartur Máni Sigurðsson; Ægir Þór Eysteinsson
9.6.2015Götin í ostinum : er fréttaflutningur RÚV og Stöðvar 2 uppbyggilegur? Gunnar Már Hauksson 1989
1.6.2015„Halló, heyrist í mér?" : staða kvenna í útvarpi á Íslandi Kristín Þóra Jóhannsdóttir 1990
24.6.2010Héraðsfréttablöð: staða og framtíð eftir efnahagshrun Þröstur Ernir Viðarsson
1.6.2015Hjartað í starfsemi staðarmiðla : er munur á viðhorfum blaðamanna/ritstjóra héraðsfréttablaða í Grimsby annars vegar og Akureyri hins vegar til mikilvægis og hlutverks staðbundinna miðla? Freydís Eir Freysdóttir 1974
13.6.2012Hvaða fjölmiðlar hafa starfað á Akureyri frá afnámi prenteinokunar á Íslandi? Sif Sigurðardóttir 1973
1.1.2006Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005 Jakob Þór Kristjánsson
1.1.2007Hvar leggur þjóðin við hlustir? Guðmundur Björnsson
18.6.2012Hverjir skrifa fréttirnar? : áhrif almannatengla á fréttir í íslenskum fjölmiðlum með fréttatilkynningum Vignir Egill Vigfússon 1984
1.1.2006Hvernig geta fjölmiðlarannsóknir stuðlað að faglegri fréttamiðlun? Guðmundur Gunnarsson
14.6.2013Hvort er algengara að karl- eða kvenfréttamenn flytji fyrstu fréttina? : rannsókn á fyrstu frétt í sjónvarpsfréttum og stöðu kvenna inn á fjölmiðlum Ester Ósk Gestsdóttir Waage 1990
6.7.2009Íslensk tónlist á Rás 2 Hjalti Þór Hreinsson 1984; Reynir Albert Þórólfsson
29.10.2010Íslenskt sjónvarp eða sjónvarp á Íslandi? Ragnar Karlsson 1959
1.1.2006Íslenskt sjónvarp : hvert er hlutfall íslensks efnis í sjónvarp ? Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir; Jón Stefán Jónsson
29.10.2010“I started to feel worse when I understood more.” Polish immigrants and the Icelandic media Helga Ólafs; Małgorzata Zielińska
9.7.2008Íþróttir barna og unglinga í dagblöðum Hlynur Birgisson; Ólafur Már Þórisson
16.6.2014Karlmennska í auglýsingum : „maður hugsar hvað kæmi á undan, ef auglýsingin myndi breytast myndi þá ekki viðhorfið breytast með“ Jónas Halldór Friðriksson 1988
4.6.2013Könnun meðal útskriftarnema í FNV : hvað ætla þeir að gera að lokinni útskrift? Ásdís Gunnarsdóttir 1989
16.6.2014Kosningabarátta Pírata 2013 : hvaða leiðir fóru Píratar til að ná 5,1% atkvæða á landsvísu í alþingiskosningunum 2013? Jóhann Skúli Björnsson 1990
4.6.2013Kosningaumfjöllun prentmiðla : að hve miklu leyti endurspeglar umfjöllun prentmiðla fyrir alþingiskosningarnar 1995 niðurstöður kosninganna? Elsa Ófeigsdóttir 1983
13.6.2012Kynin í fréttatímum Stöðvar 2 og RÚV : hafa konur jafn mikið vægi og karlar í sjónvarpsfréttum? Guðrún Guðmundsdóttir 1984
29.10.2010Máttur sjónvarpsins. Athugun á áhrifum sjónvarps á íslensk ungmenni í ljósi ræktunarkenningar George Gerbners Andri Már Sigurðsson 1984 (fjölmiðlafræðingur); Þorbjörn Broddason 1943
7.6.2016Með íslenskt efni að vopni : mikilvægi íslensks dagskrárgerðarefnis í sjónvarpi Ólafur Haukur Tómasson 1991
16.6.2014Með MS, minn líkami, mitt val Ingibjörg Snorrad. Hagalín 1962
1.1.2006Nafn- og myndbirtingar í dagblöðum 1932-2006 Íris Alma Vilbergsdóttir
29.10.2010Netnotkun íslenskra ungmenna Sigurður Ingi Árnason 1979; Þorbjörn Broddason 1943
30.10.2015Norðurslóðir í íslenskum fjölmiðlum Þórný Barðadóttir 1970; Birgir Guðmundsson 1956
30.4.2012Nýir stjórnmálaflokkar í íslenskum dagblöðum: umfjöllun um Samtök um kvennalista árið 1983 og Íslandshreyfinguna árið 2007 Benedikt Hreinn Einarsson 1984
13.6.2012Oddeyri and its image : where does the image come from and where can it be seen? Herdís Helgadóttir 1990
1.6.2015Öllu valdi fylgir ábyrgð : íslenskt mál og ábyrgð fjölmiðla Hörður Þórhallsson 1989
27.6.2011Orð eru til alls fyrst... Bára Sif Sigurjónsdóttir
27.6.2011Samskiptamiðlar : framtíð pólitískrar boðmiðlunar? : Rannsókn á Stjórnlagaþingi Theódór Ingi Ólafsson
10.1.2017Samspil hryðjuverka og fjölmiðlaumfjöllunar Maj Britt Kolbrún Snorradóttir 1989
27.6.2011Sanngirni eða síngirni? : umfjöllun fréttablaða um Héðinsfjarðargöng 2005-2010 Atli Þór Ægisson
1.1.2007Sá sem trúir á draug finnur draug : Svæðisútvarp Austurlands á tímum stóriðjuframkvæmda Gréta Bergrún Jóhannesdóttir; Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
16.6.2014Sjónvarp, óháð tíma eða rúmi : hvernig hefur dagskrárgerð í sjónvarpi og sjónvarpsnotkun áhorfandans breyst með tilkomu nýrrar tækni Ester Ósk Árnadóttir 1988
6.7.2009Skrifa blaðamenn og konur um það sama? : rannsókn á efnisvali íslenskra blaðamanna á dagblöðum landsins í almennum fréttahluta þeirra. Hafdís Ársælsdóttir
27.6.2011Smoke, smoke, smoke that cigarette Gunnlaugur Blöndal; Tómas Hallgrímsson
29.10.2010Social responsibility and the freedom of the press Meckl, Markus, 1967-; Birgir Guðmundsson 1956
1.1.2007Staða tímarita á íslenskum fjölmiðlamarkaði Róbert Hlynur Baldursson
4.6.2013Staðbundnir fjölmiðlar : hvaða hlutverki gegna staðbundnir fjölmiðlar? Jón Sindri Emilsson 1989
1.6.2015Tækið í stofunni : fjölmiðlanotkun fólks 80 ára og eldra Þorsteinn Roy Jóhannsson 1991
27.6.2011The image of prostitution: in the Icelandic media and its impact on legislation Silja Dögg Baldursdóttir
24.6.2010The role of the Icelandic horse in Icelandic history and it's image in the Icelandic media Sigfús Örn Einarsson
9.6.2011Traust á sögulegum grunni. Rannsókn á fréttareglum Ríkisútvarpsins Birgir Guðmundsson
7.6.2016Traust nemenda við Háskólann á Akureyri til fjölmiðla : fer traust til fjölmiðla dvínandi á Íslandi? Sara Ósk Káradóttir 1988
9.6.2015Umfjöllun um kvennaknattspyrnu á Íslandi Óðinn Svan Óðinsson 1989
30.10.2015Umræðuvettvangur íslenskra dagblaða: „Götublaðavæðing“ og einsleitni Birgir Guðmundsson 1956
1.6.2015Unglingar og efnishyggja : áhrif óbeinna auglýsinga á neyslumynstur unglinga Erna Kristín Kristjánsdóttir 1974
1.6.2015Upplifun íþróttakvenna á fjölmiðlaumfjöllun : eru íþróttir karla merkilegri en íþróttir kvenna? Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson 1991
24.6.2010Us and Them Jón Ólafsson
6.7.2009Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins Þorgeir Rúnar Finnsson
1.1.2007Við bloggum : blogg á Íslandi árið 2007 og tenging þess við hefðbundna fjölmiðlun Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir; Íris Dröfn Hafberg
17.11.2015Vjer hljótum að vera karlmönnum jafnbornar : áherslur í orðræðu kvenna í dag og fyrir einni öld Lísbet Sigurðardóttir 1989
11.5.2015Words of triumph : the use of rhetoric in newspapers during the Reykjavík 2014 municipal election campaign Ari Brynjólfsson 1989
13.6.2012„Það er verið að sýna að strákar ráði alltaf og megi gera þetta“ : rannsókn á upplifun og túlkun íslenskra unglinga á erlendum tískuauglýsingum Sigrún Elfa Jónsdóttir 1987
4.6.2013„Það hlýtur að vera hægt að fá app í það" : leysir rafræn útgáfa prentmiðla af hólmi? Rögnvaldur Már Helgason 1988
9.7.2008Þorskastríðið og greining dagblaða : rýnt í Morgunblaðið og Þjóðviljann Ólafur Kristinn Steinarsson; Sigrún Einarsdóttir