ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Hagnýt ritstjórn og útgáfa'í allri Skemmunni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
20.1.2011Á bólakaf í blaðaútgáfu. Útgáfa og ritstjórn menningartímaritsins Spássíunnar árið 2010 Ásta Gísladóttir 1972
18.12.2015Að leysa úr læðingi kraftinn: Umbreytingar á rafbókamarkaði á Íslandi Elísabet María Hafsteinsdóttir 1980
20.1.2012Að marka sér sérstöðu. Litlar og sérhæfðar bókaútgáfur Sigurlaug Helga Teitsdóttir 1982
7.9.2016Á draugaslóð í Skálholti: Útgáfa sögukorts Dýrfinna Guðmundsdóttir 1990
19.1.2012Að skilja kjarnann frá hisminu. Ritstjórn, verklag og siðareglur fjölmiðla Hrefna Lind Heimisdóttir 1975
5.5.2017Að taka á í fóstur: handbók fyrir sjálfboðaliða María Harðardóttir 1970
6.2.2010A fictional narrative of Real-life Paris: Lily´s Tale Júlíana Björnsdóttir 1980
3.5.2013Aladdín og töfrateppið – og aðrar ævintýrahugleiðslur fyrir börn. Um hugmyndafræði, þýðingu og útgáfuferli sjálfshjálparbóka fyrir íslensk börn Árný Ingvarsdóttir 1978
15.1.2014Augnakonfekt. Sjónrænt aðdráttarafl kvennatímarita Súsanna Gestsdóttir 1984
8.9.2011Augnsamband við alþýðuboðskap: Greining á starfsemi Skálholtsútgáfunnar Anna Sigríður Snorradóttir 1982
15.1.2014Bækur fyrir lesendur framtíðarinnar. Ritstjórn og útgáfa unglingabóka Ingibjörg Valsdóttir 1970
21.5.2010Bækur sem gripir. Um vinnslu og gerð listaverkabóka Jóna Ósk Pétursdóttir 1965
10.5.2010Besta mögulega bókin? Um aðferðir og markmið ritstjóra Tinna Ásgeirsdóttir 1976
6.5.2014Blogg: Opin gátt í allar áttir Kristín Birna Kristjánsdóttir 1979
28.1.2011Bókaútgáfan Salka. Kvennaforlag með bringuhár Embla Ýr Bárudóttir 1973
20.1.2011Bréf til Þórbergs. Verk í vinnslu Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir 1971
6.1.2010Dreifing menningararfs. Íslensk þjóðarsjálfsmynd, bókmenntir og þýðingar: Ísland sem heiðursgestur á bókamessunni í Frankfurt 2011 Davíð Kjartan Gestsson 1983
4.5.2015Efnisstefna á vef. Við þurfum ekki meira efni, við þurfum efni sem gerir meira Kristrún Kristinsdóttir 1988
11.8.2011„Eitthvað fyrir alla, eða þannig séð.“ Útgáfusaga og –stefna barnabóka JPV og Forlagsins Helga Björg Ragnarsdóttir 1987
27.8.2014Ferð um furðuheima. Athugun á íslenskum og þýddum samtímafantasíum á Íslandi Inga Rósa Ragnarsdóttir 1984
3.9.2013Fjölmiðlar og lýðræðið. Ritstjórnarlegar áherslur RÚV í aðdraganda kosninga Björg Björnsdóttir 1969
14.1.2015Fólk og flúr: Vefsíða um mannlegu hlið húðflúra Eygló Árnadóttir 1983; Ragnhildur K. Birna Birgisdóttir 1988
20.12.2008Frá handriti til skáldverks. Um hlutverk ritstjóra í verkferli, útgáfu- og kynningarstarfsemi Emil Hjörvar Petersen 1984
8.9.2015Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu Ragnheiður Vignisdóttir 1990
17.5.2011Girt fyrir gagnrýni, að koma hnakka í gegnum jólabókaflóð Jakob Bjarnar Grétarsson 1962
18.2.2011Góð handbók, gulls ígildi. Um handbókaútgáfu Nanna Gunnarsdóttir 1961
14.1.2016Halldór Laxness og samband hans við þjóðina. Rýnt í samfélagsgagnrýnina í Alþýðubókinni Einar Sigurmundsson 1968
12.9.2011Hugrás. Vefrit Hugvísindasviðs Helga Margrét Ferdinandsdóttir 1969
6.9.2011Hvar eru töfrarnir? Staða fantasíubókmennta á Íslandi Unnur Heiða Harðardóttir 1986
4.5.2015Hvert sækjum við sögurnar? Rannsókn á uppruna þýddra skáldsagna fyrir börn og ungmenni á Íslandi og þáttur ritstjóra í vali þeirra Sigríður Ásta Árnadóttir 1974
2.5.2014Í gegnum kynjagleraugun. Karlar, konur og námsefni í íslensku frá Námsgagnastofnun Ellen Klara Eyjólfsdóttir 1962
2.9.2014Ímynd opinberra stofnana á Facebook: Hvernig bæta má ímynd opinberra stofnana á Facebook? Ragnar Trausti Ragnarsson 1985
5.5.2014Kaupæði & kokteilkjólar. Þróun og einkenni skvísubókmennta, megin þættir í útgáfu og hönnun Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir 1984
8.12.2009Kjölur og lausblöðungar. Um undirbúning Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2009 og ritstjórn tvímála ljóðabókar Stella Soffía Jóhannesdóttir 1981
5.9.2014Könnun á forsendum og einkennum bókar um sögu Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, MFÍK Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 1953
25.9.2013Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif Árni Þór Árnason 1988
25.6.2009Lengi skal manninn reyna: ritstýring reynslusagna Katrín Björk Baldvinsdóttir 1975
20.1.2011Mæna: tímarit og vefur um grafíska hönnun. Ritstjórn, útgáfa og orðræða Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir 1970
7.9.2015Meistaraverk: Hefðarveldi og aðrir áhrifaþættir í útgáfu Lærdómsrita Bókmenntafélagsins Gréta Sigríður Einarsdóttir 1989
9.2.2011Menningarhlutverk fjölmiðla Kristrún Ósk Karlsdóttir 1981
2.5.2014Minna er meira: Mantran að vel heppnuðum vefmiðli Dagný Berglind Gísladóttir 1985
10.5.2011Minna magn, meiri gæði. Vefstefna og vefstjórn, um ritstjórn vefsíðna Ásgerður Sveinsdóttir 1964
3.9.2015Modding, moddarinn og tölvuleikurinn: Notandinn og þróun RPG-leikjarins Elder Scrolls IV: Skyrim Alexandra Eyfjörð Ellertsdóttir 1989
4.5.2009Neon, bókaklúbbur Sigríður Lára Sigurjónsdóttir 1974
14.1.2016Nútíminn er trunta: Birtingarmyndir kynjanna í amerísku gamanþáttunum Nútímafjölskylda (e. Modern Family) María Ó. Sigurðardóttir 1977
1.9.2016Nýr stofnanavefur verður til: Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands Anna Sveinsdóttir 1970
5.5.2011„Og hverjum er ekki skítsama?“ Vefir fyrir drottningar og kónga Guðný Guðmundsdóttir 1986
3.9.2012Rafvæðing bókarinnar. Nútíð og framtíð rafbóka á Íslandi. Kolbrún Þóra Eiríksdóttir 1988
5.10.2008Ritstjórn án ritskoðunar. Um sköpun skáldverka Tinna Hrönn Proppé 1981
31.1.2012Ritstjórn fræðitímarita og greining á ritstjórnarstefnu Ritsins. Tímarits Hugvísindastofnunar Rakel Edda Guðmundsdóttir 1983
28.1.2011Ritstjórn tímarita. Um samspil ritstjóra, höfunda og lesenda Ingunn Eyþórsdóttir 1982
12.10.2009Ritstjórn þýðinga. Um hlutverk ritstjóra í verkferli þýddra skáldverka Eva Sóley Sigurðardóttir 1966
5.5.2015Slappur magi, kúlurass og óskalistar: Póstfemínismi í íslenskum kvennamiðlum Rannveig Garðarsdóttir 1985
3.9.2012Stúdentablaðið. Málgagn og samtímaspegill menntamanna Áslaug Baldursdóttir 1974
3.5.2013Tímaritaútgáfa á krossgötum? Rannsókn á möguleikum og vinsældum veftímarita Margrét Lára Höskuldsdóttir 1985
7.1.2014Tímarit: Forsíður, titlar, ritstjórnarstefna Ásta Halldóra Ólafsdóttir 1981
28.8.2015„Tungan geymir sjóð minninganna“ Um útgáfustarfsemi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum Fjóla Helgadóttir 1983
31.5.2011Tvöfeldni kvennatímarita. Um þátt kvennatímarita í hlutgervingu kvenna og veruleikaflótta Díana Rós Rivera 1983
8.9.2015Undir fögru skinni: Greining á hönnun þriggja gjafabóka frá árunum 1846–53 Nína Hjördís Þorkelsdóttir 1989
20.1.2012Uppskrift-Forskrift. Hvað skal hafa í huga við gerð matreiðslubóka Hulda Lárusdóttir 1984
30.4.2012Útgáfa Flugmálahandbókar Íslands. Kröfur og markmið Guðný Sif Jónsdóttir 1962
5.9.2013Vef- og tímaritsútgáfa Öryrkjabandalags Íslands Margrét Rósa Jochumsdóttir 1976
9.9.2011Vefur Forlagsins. Greining og tillögur til umbóta Æsa Guðrún Bjarnadóttir 1978
5.5.2014Vestfirðir á vefnum. Úttekt á vestfirskum vefum fyrir ferðamenn Ragna Ó. Guðmundsdóttir 1989
10.5.2011Við gefum ekki bara út bækur af því að við höldum að þær seljist, vona ég. Forsendur og markmið barnabókaútgáfu, viðtalsrannsókn Bára Magnúsdóttir 1965
14.1.2016Vísindavefur Háskóla Íslands. Sagan, tölulegar upplýsingar, verklag og nokkur orð um dagatöl Vísindavefsins á prenti og vef Bylgja Valtýsdóttir 1966
5.5.2014Það er auðvelt að skrifa. Um gagnsemi kennslubóka í ritlist og þýðing á nokkrum köflum úr bókinni Writing Tools eftir Roy Peter Clark Hildigunnur Þráinsdóttir 1970
27.4.2015„… þar hef ég algjörlega frjálsar hendur.“ Um íslensk matarblogg og mismunandi efnistök matarbloggara María Ásdís Stefánsdóttir 1974
18.9.2012Þróun norrænna glæpasagna á íslenskum bókamarkaði Ólöf Lilja Magnúsdóttir 1986
15.1.2013Þýddar afþreyingarbókmenntir á Íslandi: Staða og framtíðarhorfur Anna Margrét Björnsdóttir 1988