ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Ljósmóðurfræði'í allri Skemmunni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
30.4.2010Að eignast barn í nýju landi. Viðhorf og reynsla erlendra kvenna af barneignarþjónustu á Íslandi Birna Gerður Jónsdóttir 1958
7.6.2016Áhrif innleiðingar breytts vinnulags á öðru stigi fæðingar á alvarlega spangaráverka á Landspítala. Íhlutunarrannsókn með hálfstöðluðu rannsóknarsniði Edda Sveinsdóttir 1971
15.6.2017Áhrif kvíða og ótta á framgang fæðingar Ragna Þóra Samúelsdóttir 1987
26.5.2011Áhrif þyngdar verðandi mæðra á framgang og útkomu í fæðingu. Fræðileg samantekt Anna María Oddsdóttir 1979
1.6.2015Andleg líðan kvenna í áhættumeðgöngu. Fræðileg samantekt Sigríður Berglind Birgisdóttir 1977
23.5.2013Átraskanir á meðgöngu: Fræðileg úttekt Helga Reynisdóttir 1983
28.4.2011Ávinningur fjölskyldumeðferðarsamtals á meðgöngu- og sængurkvennadeild á virkni fjölskyldna með fyrirbura á vökudeild Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir 1970
11.1.2011Ávinningur fyrir feður af fjölskyldumeðferðarsamtali fyrir útskrift af meðgöngu- og sængurkvennadeild Rannveig Rúnarsdóttir 1963
27.5.2011Barneignarþjónusta í Nepal: Leiðir til að draga úr mæðradauða Guðrún Anna Valgeirsdóttir 1969
19.6.2017Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Heiða Jóhannsdóttir 1988
24.5.2012Belgjalosun Jóna Björk Indriðadóttir 1983
3.6.2015Brjóstagjöf síðfyrirbura. Fræðileg samantekt Signý Scheving Þórarinsdóttir 1983
24.5.2011Draumur Guðrúnar. Þjónusta við foreldra andvana fæddra barna á Íslandi Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir 1983
27.5.2009Dúlur: Áskorun eða ógnun við ljósmæður? Hrafnhildur Margrét Bridde 1982
26.5.2014Eðlileg fæðing og fæðingarumhverfið: Skilgreiningar og viðhorf íslenskra ljósmæðra. Fagrýnirannsókn Sigrún Huld Gunnarsdóttir 1983
4.6.2015„Eðlilegt er svo afstætt: Það er ekki eitthvað eitt eðlilegt.“ Reynsla kvenna af eðlilegri fæðingu: Eigindleg fyrirbærafræðileg rannsókn Steinunn H. Blöndal 1973
23.5.2011Egggjöf. Nýir draumar, ný tækifæri. Fræðileg úttekt Elsa Ruth Gylfadóttir 1984
18.6.2010Ég vonaði bara alltaf það besta : upplifun mæðra í tengslum við auka ómskoðun vegna gruns um vaxtarskerðingu hjá fóstri á meðgöngu Sigríður Rut Hilmarsdóttir
8.2.2013Er heimabyggð rétti staðurinn fyrir konur í eðlilegri fæðingu? Afturvirk, lýsandi rannsókn á útkomu og undirbúningi eðlilegra fæðinga á ljósmæðrastýrðri einingu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá 1.maí 2010- 1.maí 2011 Steina Þórey Ragnarsdóttir 1964
25.5.2010Er heimaþjónusta ljósmæðra á meðgöngu gagnleg og örugg og getur hún fækkað innlögnum á sjúkrahús? Ingibjörg Birgisdóttir 1970
10.6.2015Erum við að heltast úr lestinni? Fræðileg samantekt um menntun og starfssvið ljósmæðra tengt kynheilbrigði kvenna Erla Björk Sigurðardóttir 1982
27.5.2009Fæðingarheimili: Valkostur fyrir konur? Erla Rún Sigurjónsdóttir 1978
30.5.2016Fæðingarótti: Fræðileg samantekt Ólafía Sólveig Einarsdóttir 1978
22.1.2015Fæðingarsamtal: Forprófun fræðsluíhlutunar í meðgönguvernd Jónína Sigríður Birgisdóttir 1969
6.6.2017Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun Agla Ösp Sveinsdóttir 1990; Brynja Sigurgeirsdóttir 1992; Rannveig Jónsdóttir 1985; Sunna María Schram 1984
2.6.2009Fæðingarsögur og reynsla norðlenskra kvenna af barnsfæðingu fjarri heimili, samfélagi og fjölskyldu Inga Sigríður Árnadóttir 1981
6.6.2017Fæðing um fæðingaveg eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði : ávinningur eða áhætta? Guðrún Helga Marteinsdóttir 1978; Sara Björg Pétursdóttir 1988
10.6.2014Flutningur kvenna í fæðingu: Fræðileg úttekt Elísabet Harles 1973
3.6.2015Föðurhlutverkið. Skynjun feðra á þátttöku á meðgöngu Eva Finnbogadóttir 1986
3.6.2009Foreldrafræðslunámskeið. Aðgengi að upplýsingum og ástæða þátttöku íslenskra foreldra Halldóra Kristín Halldórsdóttir 1980
31.5.2016Forstig fæðingar. Fræðileg samantekt Anna Margrét Einarsdóttir 1979
26.5.2014Fósturhreyfingar. Minnkaðar fósturhreyfingar Ólöf Dagmar Úlfarsdóttir 1967
30.5.2016Fyrsta samtal ljósmóður við konu í byrjandi fæðingu á Fæðingarvakt - Rannsóknaráætlun Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir 1977
27.5.2011Gagnsemi skipulagðrar brjóstagjafafræðslu á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: Reynsla foreldra Hlín Árnadóttir 1984
19.6.2017Gangsetning hraustra kvenna án áhættuþátta vegna meðgöngulengdar: Fræðileg samantekt Lydía Stefánsdóttir 1984
26.5.2014Geðheilsa og geðheilsuvernd: Nálgun, vinnulag og viðhorf ljósmæðra María Sunna Einarsdóttir 1975
12.5.2014Gildi skipulagðra foreldrafræðslunámskeiða á meðgöngu fyrir upplifun og líðan kvenna í fæðingu. Lýsandi ferilrannsókn Embla Ýr Guðmundsdóttir 1979
8.6.2015Hækkandi barneignaraldur og framköllun fæðinga. Fræðileg samantekt Helga Valgerður Skúladóttir 1977
3.6.2011Hefur skipulögð fæðingarfræðsla áhrif á val kvenna um mænurótardeyfingu í fæðingu? Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir 1984
31.5.2016Heilsusamtal fyrir þungun. Fræðileg samantekt Arna Ingimundardóttir 1988
26.5.2011Heimafæðingar á Íslandi. Sögulegt yfirlit og útkoma heimafæðinga í héraði árin 1961-1973 Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980
28.5.2010Heimafæðingar á Norðurlöndum - Ísland. Áhrifaþættir og reynsla foreldra af heimafæðingum: Forrannsókn Guðlaug H. Björgvinsdóttir 1963
19.5.2010Heimafæðingar á Norðurlöndum - Ísland. Þýðing spurningalista og rannsóknaráætlun. Guðrún Huld Kristinsdóttir 1975
26.5.2014Heimaþjónusta til kvenna á forstigi fæðingar: Fræðileg samantekt um inntak og ávinning ljósmæðrastýrðrar þjónustu Hugborg Kjartansdóttir 1982
28.5.2009Heyra ljósmæður raddir heyrnarlausra kvenna ? Reynsla heyrnarlausra kvenna af barneignarferlinu Harpa Ósk Valgeirsdóttir 1981
15.6.2017Hópmeðgönguvernd: Fræðileg samantekt Ella Björg Rögnvaldsdóttir 1984
30.5.2016Hreyfing á meðgöngu: Ávinningur af hreyfingu á meðgöngu Kristín Hólm Reynisdóttir 1987
1.6.2016Hreyfing sem meðferð við meðgöngusykursýki: Fræðileg samantekt Gréta María Birgisdóttir 1987
5.6.2015Hvað skiptir konur máli í tengslum við val á fósturgreiningu? Samanburður á fósturgreiningu í móðurblóði og fósturgreiningu með legástungu Sigrún Ingvarsdóttir 1981
31.5.2016Hvernig er best að undirbúa konur fyrir fæðingu? Fræðileg samantekt Bryndís Ásta Bragadóttir 1978
21.5.2013Inngrip í fæðingarferlið: Fagleg úttekt Hildur Sólveig Ragnarsdóttir 1970
23.5.2013Innleiðing klínískra leiðbeininga um legástungur: Reynsla verðandi foreldra af upplýsingagjöf og framkvæmd við fylgjusýnitöku og legvatnsástungu Gróa Sturludóttir 1982
28.5.2009Jóga á meðgöngu og upplifun fæðingar. „... Að fagna verkjunum, bjóða þá velkomna og anda“ Hildur Aðalheiður Ármannsdóttir 1979
29.5.2009Langtímaafleiðingar grindarbotnsskaða eftir fæðingar Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir 1964
27.5.2011Legvatnsleki fyrir 37 vikna meðgöngu. Umönnun og meðferð Guðrún Haraldsdóttir 1979
26.5.2011Lengd meðganga. Fræðileg úttekt Rakel Ásgeirsdóttir 1978
29.5.2013Líðan kvenna sem liggja rúmlegu á meðgöngu. Fræðileg úttekt Rakel Ösp Hafsteinsdóttir 1982
3.6.2015Lífeðlisleg fæðing. Nálgun, ferli og ávinningur Steinunn Rut Guðmundsdóttir 1982
25.5.2012Lifrarbólga C og HIV á meðgöngu og í fæðingu. Fræðileg úttekt Súsanna Kristín Knútsdóttir 1981
27.5.2011Ljáðu mér eyra - mat á þjónustu. Forprófun spurningalista Eva Rut Guðmundsdóttir 1980
28.5.2010Ljósmæðrasetur. Hagkvæm barneignarþjónusta í höndum ljósmæðra Elín Arna Gunnarsdóttir 1969; Guðrún Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 1966
30.5.2016Ljósmæðrastýrðar einingar utan sjúkrahúsa: Ávinningur fyrir barnshafandi konur og heilbrigðiskerfið Hafdís Guðnadóttir 1990
31.5.2016Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni. Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987
28.5.2010Mæðravernd kvenna í yfirþyngd: íhlutanir á meðgöngu. Fræðileg úttekt og rýnihópsviðtal Sigríður Þormar 1975
2.6.2009Mænurótardeyfing í fæðingu: Reynsla frumbyrja Þórunn Pálsdóttir 1979
19.6.2017Meðferð á þriðja stigi fæðingar: Konur í lítilli hættu á blæðingu Ásta Dan Ingibergsdóttir 1983
31.5.2010Meðganga eftir hjáveituaðgerð á maga: Fræðileg úttekt María Karlsdóttir 1981
5.6.2012Mikilvægustu fræðsluþarfir kvenna á meðgöngu : frá sjónarhóli þeirra eftir fæðingu Birna Katrín Hallsdóttir 1978; Guðný Hallsdóttir 1974; Hjördís Sigurðardóttir 1977
31.5.2011Næring kvenna á barneignaaldri og áhrif á heilbrigði móður og fósturs : fræðileg úttekt Sigríður Einarsdóttir
21.6.2017Neikvæð fæðingarreynsla. Meðferðarúrræði ljósmæðra og fyrirbyggjandi aðgerðir María Sveinsdóttir 1982
25.5.2010Notagildi fæðingafræðslunámskeiða: Sjónarhorn nýbakaðra mæðra Oddný Ösp Gísladóttir 1978
5.6.2013Notkun viðbótarmeðferða á meðgöngu og í fæðingu meðal íslenskra kvenna: Forprófun spurningalista Margrét Unnur Sigtryggsdóttir 1977
27.5.2011Nýfædda barnið, mjólkurmyndun og brjóstagjöf. Fræðileg samantekt Hulda Sigurlína Þórðardóttir 1963
24.6.2010Ofbeldi á meðgöngu: þekking og viðhorf ljósmæðra Heiða Jónsdóttir; Jóninna Margrét Guðmundsdóttir; Sunna Karen Jónsdóttir
2.6.2009Ofbeldi er meðgönguvandamál: Nálgun ljósmæðra í meðgönguvernd Hallfríður Kristín Jónsdóttir 1980
26.5.2014Offita á meðgöngu: Reynsla barnshafandi kvenna af námskeiðinu Heilsan mín Guðríður Þorgeirsdóttir 1982
31.5.2010Ofþyngd og offita móður. Áhrif á upphaf og lengd brjóstagjafar: Fræðileg úttekt Ólafía Aradóttir 1977
25.5.2012Óhefðbundnar meðferðir á meðgöngu: Viðhorf og notkun meðal ljósmæðra í meðgönguvernd Margrét Unnur Sigtryggsdóttir 1977
25.5.2012Proactive support of labor. The challenge of normal childbirth. Meðferðin, áhrif, árangur Guðrún Ásta Gísladóttir 1982
30.10.2009Prospective parents and decisions concerning nuchal translucency screening Helga Gottfreðsdóttir 1960
8.9.2014Reynsla íslenskra feðra af heimafæðingu. „Frábær upplifun, algjörlega rétt ákvörðun fyrir okkur“ Ásrún Ösp Jónsdóttir 1980
24.6.2010Reynsla kvenna af sársauka í fæðingu Helga Kristín Jónsdóttir; Inga Berglind Birgisdóttir; Klara Jenný H. Arnbjörnsdóttir; Valborg Lúðvíksdóttir
16.5.2013Reynsla og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks af því að vinna með ofþungar og offeitar konur á meðgöngu. Elísabet Heiðarsdóttir 1985
26.5.2014Sængurkonur með nýbura á Vökudeild. Fræðileg úttekt Guðrún Elva Guðmundsdóttir 1980
28.4.2011Samanburður á útkomu fyrirfram ákveðinna heimafæðinga og sjúkrahúsfæðinga á Íslandi 2005-2009. Afturvirk forrannsókn með tilfella-viðmiðasniði Berglind Hálfdánsdóttir 1973
26.5.2014Samanburður á útkomu úr meðgöngu og fæðingu kvenna af íslenskum og erlendum uppruna: Afturvirk þversniðsrannsókn Gerður Eva Guðmundsdóttir 1975; María Rebekka Þórisdóttir 1970
28.5.2010Sjónrænt mat á blæðingu eftir fæðingu. Hversu áreiðanlegt getur það verið? Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir 1980
23.5.2013Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975
3.6.2015Skimun fyrir sárasótt á meðgöngu. Fræðileg úttekt Elsa María Þór 1976
3.6.2015Stuðningsþarfi[r] kvenna eftir fósturmissi snemma á meðgöngu. Fræðileg úttekt Hildur Helgadóttir 1976
1.1.1999The characteristics of antenatal services for midwives, that women are satisfied or unsatisfied with : a descriptive survey Sigfríður Inga Karlsdóttir 1963
15.6.2012Tíðni fósturláta, afdrif meðgöngu og meðferð við legvatnsástungu og fylgjusýnitöku Kristín Rut Haraldsdóttir 1962
25.5.2012Umönnun í sængurlegu. Reynsla og viðhorf kvenna Jóhanna Ólafsdóttir 1977
19.6.2017Upplifun kvenna af samskiptum við ljósmóður í fæðingu: Fræðileg samantekt Jóhanna María Z. Friðriksdóttir 1986
2.6.2009Upplýsingaöflun verðandi mæðra um fósturskimun/sónar á fyrsta þriðjungi meðgöngu Hanna Rut Jónasdóttir 1972
4.6.2015Upplýst samþykki fyrir notkun utanbastsdeyfingar í fæðingu. Fræðileg samantekt Anna Guðný Hallgrímsdóttir 1983
26.5.2014Útkoma spangar í vatnsfæðingum: Fagleg og fræðileg úttekt Heiðdís Dögg Sigurbjörnsdóttir 1985
1.6.2015Verkir og verkjastilling í fæðingu: Viðhorf og upplifun kvenna Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir 1984
16.6.2014Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar Anna María Ómarsdóttir 1979; Helen Valdís Sigurðardóttir 1988; Helga Dögg Jónsdóttir 1990; Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984
23.5.2013Viðhorf og reynsla kvenna og ljósmæðra á breyttu vinnulagi og hefðbundnum spangarstuðningi í fæðingu Tinna Ívarsdóttir 1983; Signý Helga Jóhannesdóttir 1981
12.6.2012Viðhorf og þekking ljósmæðra til verkjameðferða í eðlilegri fæðingu Signý Dóra Harðardóttir 1978; Elísabet Ósk Vigfúsdóttir 1980
26.5.2011„Þær eru kannski bara ekki vanar að vera með lessur.“ Þarfir og upplifun lesbía af barneignarferlinu ásamt viðhorfum ljósmæðra Ingunn Vattnes Jónasdóttir 1974
15.6.2012Þekking og reynsla ljósmæðra af axlarklemmu í fæðingu. "... mér finnst ég alveg hafa komist í gegn um það ..." Björg Sigurðardóttir 1957
25.5.2012Þekking og viðhorf ljósmæðra til fósturskimana Sigrún Ingvarsdóttir 1981
26.5.2009"Þetta er ekki hættulegt." Viðhorf og reynsla kvenna af fæðingum fjarri hátækni Arney Þórarinsdóttir 1975; Hrafnhildur Halldórsdóttir 1975
21.5.2013Þriðja stig fæðingar. Er öruggt að veita konum í eðlilegri fæðingu lífeðlisfræðilega umönnun? Dóra B. Stephensen 1976
1.6.2016Þungburi: Mat á vexti og útkoma fæðingar Kristín Helga Einarsdóttir 1981
25.5.2012„Því ég var bara alltaf svo þreytt.“ Áhrif meðgöngu og fæðingar á kynlíf íslenskra kvenna Edda Sveinsdóttir 1971; Hilda Friðfinnsdóttir 1976