ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Skólastarf'í allri Skemmunni>Efnisorð>

BirtingHækkandiTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
1.1.2004Sjálfsmat grunnskóla - hvati eða kvöð? : viðhorf skólastjórnenda og kennara til sjálfsmats Erla Rán Kjartansdóttir; Erna Jónsdóttir
1.1.2005Brú yfir boðaföllin : rannsókn á breyttu uppeldishlutverki skóla í nútímasamfélagi Ólína Freysteinsdóttir
1.1.2005Þjóðargersemar : íslenski þjóðbúningar Guðríður Sigurðardóttir
1.1.2005Það er aldrei rangur tími til að gera rétta hluti : mannkostamenntun í Hrafnagilsskóla Guðlaug Marín Guðnadóttir; Þóra Víkingsdóttir
1.1.2006Virðing og skólastarf : betri menntun - bætt þjóðfélag Valbjörg B. Fjólmundsdóttir
1.1.2006Mat nemenda með hreyfihömlun á skólaumhverfi : að taka þátt eins og aðrir Björk Steingrímsdóttir; Þórunn R. Þórarinsdóttir
1.1.2007Jákvæður stuðningur : er nauðsynlegt fyrir skólastofnanir og heimili að samræma aðferðir í uppeldi barna? Ólöf Kristjana Daðadóttir; Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
16.8.2007Yndislestur : mikilvægi og leiðir til eflingar Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
22.8.2007„Feimnu börnin" : hvað er feimni? hvernig birtist hún hjá grunnskólabörnum og hvaða áhrif hefur hún á nám þeirra og leik? Unnur Arna Eiríksdóttir
4.2.2008„Það er alltaf einhver í skólanum sem kann“ : gluggað í reynslu nokkurra kennara af glímunni við að tileinka sér upplýsingatækni í starfi Þór Jóhannsson
27.2.2008„Þetta er svona einhvern veginn auka“ : tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi Kolbrún Svala Hjaltadóttir
14.7.2008Almenn menntun til alhliða þroska Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
23.7.2008Er opinn leikskóli góður kostur? Sigurborg Magnúsdóttir
23.7.2008Að gera nám og starf leikskólabarnsins sýnilegt fjölskyldunni Margrét Kjartansdóttir
21.11.2008Forystustjórnun í grunnskólum : hagnýting stjórnunarhátta í anda uppeldis til ábyrgðar Guðlaug Erla Gunnarsdóttir
21.4.2009Enginn er eyland : áhrifaþættir á vinnubrögð kennara með fjölbreyttum nemendahópum Bryndís Björnsdóttir
29.4.2009„Vinátta á öðrum forsendum.“ Reynsla mæðra af þátttöku barna þeirra í mentorverkefninu Vináttu Ína Björg Árnadóttir 1984; Ingunn Heiða Kjartansdóttir 1984
25.5.2009„Zippý er hluti af okkar lífi hér í skólanum.“ Eigindleg rannsókn á námsefninu Vinir Zippýs Sólveig Karlsdóttir 1981
3.7.2009Umhyggja í skólastarfi Harpa Kristín Hlöðversdóttir
25.9.2009„Ég sá þarna tækifæri til að hafa áhrif.“ Innsýn í starf skólameistara í framhaldsskólum Inga Hrund Gunnarsdóttir 1975
28.9.2009Virðing/Respekt í grunnskólum : áhrif Virðingarkerfisins (Respekt-programmet) á agavandamál nemenda Elín Viðarsdóttir
28.9.2009Geðorðin 10 og geðræktarkassi : aðferð til að bæta samskipti nemenda og starfsfólks grunnskólans Helga Björg Barðadóttir
29.9.2009Tvítyngd börn : um tvítyngi og hvernig hægt er að koma til móts við þau börn í skólastarfi Frida Elisabeth Jörgensen
30.9.2009Forvarnir í skólastarfi Sindri Birgisson
30.9.2009Feður og skólastarf : hver er hlutdeild feðra í skólastarfi barna sinna? Unnur Sigurðardóttir
4.11.2009Sjálfsmat eykur gæði skólastarfs : starfendarannsókn í Grunnskóla Siglufjarðar Ríkey Sigurbjörnsdóttir
26.3.2010Spinnum þráðinn saman foreldrar og kennarar : starfendarannsókn við Grunnskólann í Hveragerði Erna Ingvarsdóttir 1960
8.10.2010Evaluation of school-based mental health promotion for adolescents. Focus on knowledge, stigma, help-seeking behaviour and resources Antonía María Gestsdóttir 1976
12.10.2010Hér og nú : leikir og leikræn tjáning fyrir 1.-4. bekk grunnskóla Jónasína Lilja Jónsdóttir; Valgerður Stefánsdóttir
12.10.2010Leiklist og félagsleg einangrun : leiklistin nýtist við svo margt Jóhanna Ása Einarsdóttir
14.10.2010ADHD - einkenni og skólastarfið Auðbjörg Jónsdóttir; Gunnþóra Hafsteinsdóttir
8.11.2010„Þetta verður að vera glíma“ : sannfæring Waldorfkennara um sköpunarkraft í eigin kennslu Hrafnhildur Eiðsdóttir 1969
10.11.2010„Bright start“ : námsefni og kennsluaðferðir sem efla nemendur og móta góðan skólabrag Halldóra K. Magnúsdóttir
10.11.2010Raddir barna - barnafundur : hlustað á sjónarmið barna um margbreytileika, möguleika og hindranir í skóla- og félagsstarfi Ragnheiður Axelsdóttir 1965
10.11.2010Vilji til góðra verka : hvernig hafa skólastjórar áhrif á miðlun siðferðislegra gilda? Baldur Pálsson
11.11.2010Það er enginn aflögufær : innleiðing nýútskrifaðra kennara í starf í grunnskóla Helga Hauksdóttir
25.11.2010Stuðningur við kennara Alberta Tulinius
8.3.2011Íslenska ullin : notkun hennar og gildi María Isabel Grace Fisher
11.3.2011Úti er ævintýri : rannsókn á hálendisferðum Smáraskóla Jakob F. Þorsteinsson
25.3.2011Skapandi nám í gegnum leiklist Ása Helga Ragnarsdóttir 1949; Rannveig Björk Þorkelsdóttir 1962
30.3.2011The uses and challenges of the “New literacies” : Web 2.0 in education and innovation Guðný Guðbjörnsdóttir 1949
31.3.2011Starfshættir í grunnskólum : fyrstu niðurstöður úr spurningakönnunum meðal starfsmanna skóla Amalía Björnsdóttir 1966; Kristín Jónsdóttir
31.3.2011Mentor í grunnskólum : þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám Bryndís Ásta Böðvarsdóttir 1971
31.3.2011Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar Hanna Ragnarsdóttir 1960
4.4.2011Tölvu- og netvæðing menntakerfisins. Frá upphafi til aldamóta Markús Andri Gordon Wilde 1979
31.5.2011Farsælt fjölmenningarlegt skólastarf : hvað má af því læra? Guðlaug Ólafsdóttir
1.6.2011Verkfall grunnskólakennara árið 2004, breytingar á skólastarfsemi og komur á Læknavaktina Ólöf Másdóttir 1960
3.6.2011Faglegur stuðningur við kennara í starfi : viðhorf kennara í þremur skólum Sif Stefánsdóttir
7.6.2011Stjórnvald eða silkihúfa. Um hlutverk skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum Magnús Ingvason 
16.6.2011Stöndum upp af stólunum! könnun á viðhorfi kennara á að auka hreyfingu nemenda í kennslustundum Anna Margrét Guðmundsdóttir
20.6.2011Hvernig geta aðferðir heimspekinnar aukið lýðræði í skólastarfi? Aðalheiður Sigurðardóttir
21.6.2011Að bera ábyrgð á fræðslu um jafnrétti kynjanna Anna Ágústsdóttir
24.6.2011„Það væri bara gott ef fleiri kynnu táknmál“ : félagsleg þátttaka fatlaðra barna í almennum grunnskóla Helena Gunnarsdóttir
29.6.2011Yndislestur : að halda bókum að börnum Karen Nótt Halldórsdóttir
29.6.2011„Ef þú ert ekki fæddur kennari ertu ekki nægilega vel þjálfaður til að takast á við kennarastarfið" : rannsókn á agastjórnun í skóla á Reykjavíkursvæðinu og notkun á umbunarkerfum til að bæta hegðun nemenda. Kristín Bjarnadóttir
29.6.2011Tvítyngi: böl eða blessun : um skilyrði þess að tvítyngdum nemendum farnist vel í íslenskum grunnskólum Súsanna Finnbogadóttir; Karlotta Sigurbjörnsdóttir
30.6.2011Kennsla heyrnarskerta barna : hvað þarf til að hún verði jöfn kennslu heyrandi? Karólína Lárusdóttir
1.7.2011Skín við sólu Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir; Sylvía Dögg Gunnarsdóttir; Guðrún Astrid Elvarsdóttir
1.7.2011Vefleiðangrar : upplýsingavefur fyrir kennara og kennaranema Linda Þorgrímsdóttir 1970
1.7.2011Markviss þjálfun samvinnu með fjölbreyttum kennsluháttum í skólastarfi Berglind Hilmarsdóttir
5.7.2011Sagan okkar : kennsluaðferð Sylvía Guðrún Eggertsdóttir
5.7.2011Bangsar : barnaleikfang eða lífsförunautur? Sigrún María Magnúsdóttir
7.9.2011Frá hugmynd að veruleika Jóna Pálsdóttir 1951
22.9.2011Fyrirmyndarskóli fyrir börn á yngsta stigi grunnskólans : hvað segja fræðin og hvert er viðhorf kennara og foreldra Ragnheiður Inga Davíðsdóttir; Bryndís Erla Pálsdóttir
3.11.2011Hreyfing barna með þroskafrávik Jón Hrafn Baldvinsson
9.11.2011Efnahagshrunið og skólastarf á Hornafirði : upplifun stjórnenda Eygló Illugadóttir
9.11.2011Enn einn fundurinn : hver er upplifun kennara af fundum? Guðrún G. Halldórsdóttir 1958
10.11.2011Samfélagsþjónustunám : straumar, stefnur og landnám í íslenskum framhaldsskólum Hrafnkell Tumi Kolbeinsson 1971
22.11.2011Rödd nemenda og hlutdeild í skólastarfi : námskrá Sólveig Zophoníasdóttir
26.1.2012Listdanssýning í Rafstöðinni við Elliðaárdal : tilurð verksins AMPERE ásamt upplifun nemenda og samspili þeirra við verkið Irma Mjöll Gunnarsdóttir 1966
17.2.2012Kynjamyndir í skólastarfi Arna H. Jónsdóttir 1953; Steinunn Helga Lárusdóttir 1949; Þórdís Þórðardóttir 1951; Berglind Rós Magnúsdóttir 1973; Guðbjörg Vilhjálmsdóttir 1956; Sif Einarsdóttir 1966; Sólveig Karvelsdóttir 1940- 2011; Þorgerður Einarsdóttir 1957
7.3.2012Er komið til móts við alla nemendur í skólastarfinu? : eigindleg rannsókn um hvernig námi og kennslu nemenda með CP er háttað í almennum bekk í grunnskóla Ingibjörg Bjarney Bjarnadóttir 1983
8.3.2012Útinám og útikennsla 5-6 ára barna : hugmyndir að útikennslu Anna Gunnbjörnsdóttir 1958
14.3.2012Þátttökuleikhús í íslensku skólastarfi : aðferðir Augusto Boal kynntar og staðfærðar Þóra Hjörleifsdóttir 1986
28.8.2012Af öllu því sem á sér stað eru samskiptin það stórkostlegasta : leiðir kennara til að efla samskipti nemenda Linda Rut Larsen 1971
30.8.2012Hönnun grunnskóla : hvað ræður för? Helgi Grímsson 1962
18.9.2012"Það væri gott ef kennarinn vissi meira..." : samskipti foreldra af erlendum uppruna við skóla barna sinna Birgitta Birna Sigurðardóttir 1962
19.9.2012Náttúran sem leiksvið : samþætting sköpunar, leiklistar og útináms Sara Hauksdóttir 1986
2.10.2012Hvað er átt við með þátttöku foreldra í leikskólastarfi? : sýn stjórnenda, kennara og foreldra Heiðrún Jóhannsdóttir 1975
17.10.2012Útikennsla á Hvanneyri : ávinningur fyrir skólastigin þrjú Helga Kristín Hermannsdóttir 1980
2.11.2012Bertolt Brecht í íslensku skólastarfi Halldóra Elín Jóhannsdóttir 1985
3.11.2012Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir og virk þátttaka í skóla án aðgreiningar : mikilvægi samskipta fyrir nemendur til þátttöku í lýðræðissamfélagi Hulda Björg Þórðardóttir 1987
7.11.2012Sýn kennara á starf sitt : innan PBS stefnunnar og uppbyggingarstefnunnar Björg Jónsdóttir 1978
9.11.2012Heiðarleg tengsl – Opið hjarta : forysta í skólastarfi á tímum alþjóðavæðingar Inga Sigrún Atladóttir 1971
12.11.2012Hver eru viðhorf grunnskólakennara til lýðræðis í skólastarfi? Ingimar Ólafsson Waage 1966
19.11.2012Mikilvægi sköpunar í námi barna : þáttur listgreina í eflingu skapandi skólastarfs Klara Berglind Hjálmarsdóttir 1979
20.11.2012Aðeins orð á blaði? : um sýn reykvískra grunnskólakennara á menntastefnuna skóli margbreytileikans Kristín Axelsdóttir 1957
23.11.2012Lærdómssamfélagið : Tilraun til að búa til námsteymi Þorbjörg Jóhannsdóttir 1955
23.11.2012Endurmenntun kennara : hvernig hafa starfendarannsóknir áhrif á faglega starfsþróun kennara, árangur nemenda og umbætur í skólastarfi? Vigdís Þyri Ásmundsdóttir 1973
15.1.2013Gæði eða geymsla? : um frístundaheimili og skóladagvistun fyrir 6–9 ára börn á Íslandi Kolbrún Þ. Pálsdóttir 1971; Valgerður Freyja Ágústsdóttir 1973
16.1.2013Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007–2010 Birna Sigurjónsdóttir 1946
4.2.2013Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu ... Hafþór Guðjónsson 1947
25.2.2013Skóli á tímamótum? : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi Árný Helga Reynisdóttir 1962
26.2.2013Framsækið skólastarf : kenningar og starf í tveimur skólum Ívar Örn Reynisson 1973
5.3.2013Integrating the Curriculum. A Story of Three Teachers Lilja María Jónsdóttir 1950
14.3.2013Opnar lausnir : frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi Sigurður Fjalar Jónsson 1968
10.4.2013Menntarannsóknir og hlutverk TUM Gretar L. Marinósson 1944
15.4.2013Hvaða þættir ráða mestu um hvernig gengur að innleiða aðferðir við sjálfsmat í grunnskólum? Börkur Hansen 1954; Ólafur H. Jóhannsson 1943; Steinunn Helga Lárusdóttir 1949
15.4.2013Mótun skólastarfs Amalía Björnsdóttir 1966; Börkur Hansen 1954; Ólafur H. Jóhannsson 1943
30.4.2013Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum : skólakreppa? Sigurlína Davíðsdóttir 1942; Guðný Guðbjörnsdóttir 1949; Anna Kristín Sigurðardóttir 1957; Arna H. Jónsdóttir 1953; Börkur Hansen 1954; Ólafur H. Jóhannsson 1943; Steinunn Helga Lárusdóttir 1949
30.4.2013„Við getum kennt þeim svo margt í gegnum leik“ : hlutverk þriggja leikskólakennara í leik barna Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir 1974; Jóhanna Einarsdóttir 1952
30.4.2013Hugleiðingar um kennaramenntun Jón Torfi Jónasson 1947
30.4.2013Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms Hafþór Guðjónsson 1947
2.5.2013Grunnþættir menntunar í aðalnámskrá og fagmennska kennara : hugleiðing til heiðurs Ólafi J. Proppé Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954
17.5.2013Námsáhugi nemenda í grunnskólum Amalía Björnsdóttir 1966; Baldur Kristjánsson 1951; Börkur Hansen 1954
3.6.2013Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun í skólum: Árangursmat með beinu áhorfi Helga Jenný Stefánsdóttir 1980
5.6.2013Áhrif heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í frístund Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir 1984
26.6.2013Kostnaður við þekkingarmiðlun og áherslur í skólastarfi Þórólfur Matthíasson 1953
26.6.2013Skólamenning og námsárangur Amalía Björnsdóttir 1966; Baldur Kristjánsson 1951; Börkur Hansen 1954
18.7.2013Maður er enn á lífi þó maður sé veikur : börn með krabbamein og grunnskólinn Hanna Guðbjörg Birgisdóttir 1971
18.7.2013Nauðung gagnvart börnum í sérúrræðum á Íslandi Margrét Rannveig Halldórsdóttir 1979
19.7.2013„Það er ofboðslegur línudans“ : hlutverk skólastjóra við innleiðingu teymisvinnu kennara Þórhildur Helga Þorleifsdóttir 1965
19.7.2013Mikilvægir þættir í samskiptum kennara og skólastjóra Sigríður Ágústa Skúladóttir 1955
19.7.2013Enginn fer neitt á því sem hann getur ekki en langt á því sem hann getur : sýn foreldra á sérkennslu Sigurður Arnar Sigurðsson 1967
27.8.2013Námsefnishluti í nemenda/kennaravef Innu Andri Björn Ólafsson 1986; Björn Þorsteinsson 1989; Hlynur Sigurðsson 1989; Kristborg Anna Ámundadóttir 1991; Olga Rún Kristjánsdóttir 1989
24.9.2013Montessori, Freire og UNICEF : eiga þau samleið? Karl Sigtryggsson 1984
25.9.2013Nám með nýjum formerkjum : punktar um stuttmyndagerð í skólastarfi Sæmundur Óskarsson 1982
4.11.2013Fleiri vindar blása : viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012 Árný Helga Reynisdóttir 1962; Ingólfur Ásgeir Jóhannesson 1954
15.1.2014Gúglið það! Upplýsinga- og samskiptatækni, spjaldtölvur og íslenskukennsla Sif Þráinsdóttir 1971
20.1.2014Opnum kennslustofuna: Áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni. Hafdís Ólafsdóttir 1956
12.3.2014Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi Hrafnhildur Eiðsdóttir 1969; Jóhanna Einarsdóttir 1952
10.6.2014Frímínútur : vannýtt tækifæri í skólastarfi Kristín Þóra Möller 1980
18.6.2014Er ég nógu góð? : tengsl leiklistar í skólastarfi og sjálfstrausts barna Elísabeth Lind Ingólfsdóttir 1987
19.6.2014Með sköpun að leiðarljósi : heildstætt kennsluferli fyrir bókina Sögueyjan Sandra Aðalsteinsdóttir 1991; Kristín Hrefna Leifsdóttir 1978
23.6.2014Menntun tvítyngdra barna í íslensku skólakerfi í ljósi skóla án aðgreiningar og fjölmenningarlegrar menntunar : eigindleg rannsókn á viðhorfum foreldra tvítyngdra barna Magdalena Zawodna 1973