ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Verk með efnisorðið 'Skaðabótaréttur'í allri Skemmunni>Efnisorð>

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
15.12.20103. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 um þjáningabætur Hildur Eyþórsdóttir 1986
20.11.2013Ábyrgð stjórnenda hlutafélaga með áherslu á framkvæmdastjóra Orri Sigurðsson 1979
27.6.2012Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt Sævar Sævarsson 1981
12.4.2012Aðgæsluskylda kaupanda í fasteignakaupum. Réttur til að krefjast skaðabóta vegna galla á fasteign Guðrún Inga Guðmundsdóttir 1987
7.5.2012Afbrigðileg beiting sakarreglunnar á sviði sérfræðiábyrgðar Guðrún Edda Finnbogadóttir 1985
6.5.2016Afbrigðileg beiting sönnunarreglna í skaðabótarétti Elísabet Anna Jónsdóttir 1976
5.9.2013Áhættutaka í íþróttum. Með áherslu á skaðabótaábyrgð íþróttamanna, áhorfenda og annarra vegna tjóns í íþróttum Elvar Guðmundsson 1986
1.6.2009Áhættutaka í íþróttum og bótaréttur tjónþola Olga Rannveig Bragadóttir 1986
30.9.2009Áhættutaka í jaðaríþróttum Erla Arnardóttir 1986
6.6.2009Áhættutaka í sögulegu ljósi Sara Sigríður Ragnarsdóttir 1983
24.9.2009Áhættutaka í sögulegu samhengi Bára Jónsdóttir 1983
18.8.2009Áhættutaka í vinnuslysum Heimir Dúnn Guðmundsson 1982
10.6.2009Áhættutaka í vinnuslysum: Telst vinna starfsmanna Vegagerðar ríkisins við hættulegar aðstæður áhættutaka? Ásta Sóley Sigurðardóttir 1979
6.6.2009Áhættutaka og björgunarsveitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir 1973
13.4.2015Áhrif EES-réttar að landsrétti. Innleiðing gerða og skaðabótaskylda á grundvelli EES-samningsins Anton Emil Ingimarsson 1991
15.8.2014Áhrif þess hvenær tjónþoli leitar læknis í kjölfar slyss á sönnun orsakatengsla milli líkamstjóns og slysatburðar Klara Óðinsdóttir 1991
14.12.2012Áhrif þóknunar á bótaábyrgð sérfræðinga Gerður Guðmundsdóttir 1988
27.1.2017Ákvörðun bótafjárhæða í skaðatryggingum : 1. mgr. 35. gr. laga um vátryggingarsamninga nr. 30/2004 Ingibjörg Briem 1989
27.6.2012Ákvörðun bótafjárhæðar og missir takmörkunarréttar á grundvelli 70. gr. siglingalaga nr. 34/1985 Magnea Friðgeirsdóttir 1988
13.2.2017Ákvörðun fjárhæðar skaðabóta vegna vanefnda á fyrirtækjakaupum Sigtryggur Arnþórsson 1984
8.1.2013Ákvörðun skaðabóta vegna andláts tjónþola Gunnlaugur Helgason 1987
5.5.2010Árekstrarregla 89. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 Ágúst Ingvarsson 1984
28.6.2012Árslaunahugtak skaðabótalaga Arnar Ingi Ingvarsson 1988
11.4.2013Athafnaskylda eigenda opinberra bygginga til að varna hálkuslysum Hildur Margrét Hjaltested 1988
30.6.2016Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Inga Rún Long Bjarnadóttir 1990
2.5.2011Bætur vegna brota á höfundarétti - Með sérstöku tilliti til bóta vegna brota á höfundarétti tónskálda og annarra rétthafa að tónlist Jón Gunnar Ásbjörnsson 1986
7.1.2013Bein krafa í fasteignakauparétti Erla Gunnlaugsdóttir 1984 (lögfræðingur)
17.12.2009Beiting söluverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Hrafnhildur Guðjónsdóttir 1983
5.5.2009Beiting venju við mat á saknæmi Steinþór Arnarson 1983
3.5.2016Bótaákvæði skipulagslaga Jörgen Már Ágústsson 1990
5.5.2014Bótagrundvöllur laga nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu Hildur Eyþórsdóttir 1986
8.4.2014Bótaréttur flugfarþega í tilviki seinkunar Gunnar Örn Guðmundsson 1987
13.2.2017Bótaréttur manna vegna setu í gæsluvarðhaldi að ósekju sbr. 228. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Þorkell Hróar Björnsson 1977
7.11.2016Bótaréttur samkvæmt skipulagslögum: Skilyrðið um verulegar og sérstakar skerðingar á verðmætum fasteigna Jörgen Már Ágústsson 1990; Helgi Áss Grétarsson 1977
7.9.2015Bótaréttur vegna ólögmætrar frelsissviptingar skv. 5. mgr. 67. gr. stjórnarskrár Steinar Ársælsson 1987
12.4.2012Casus mixtus cum culpa Freyr Snæbjörnsson 1986
1.1.2007Eigin sök tjónþola Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
24.6.2014Eigin sök tjónþola : grundvöllur fyrir beitingu reglunnar um eigin sök tjónþola í líkamsárásarmálum Jón Fannar Ólafsson 1990
16.11.2011Eigin sök tjónþola í vinnuslysum : samspil 23. gr. a. skaðabótalaga, nr. 50/1993, með síðari breytingum og Evróputilskipana 89/391 EBE og 92/57 EBE Snorri Örn Clausen 1980
1.7.2014Einkaréttarlegar kröfur í sakamálum -með sérstöku tilliti til líkamsárása Pétur Johnson 1985
28.4.2015Einkaréttarlegar kröfur í sakamálum. Skaðabótakröfur vegna auðgunarbrota Unnur Ásta Bergsteinsdóttir 1989
12.8.2010Endurupptaka bótaákvörðunar vegna varanlegs líkamstjóns Þórður Már Jónsson 1974
24.3.2010Er íslensk skaðabótalöggjöf í stakk búin að takast á við meiriháttar umhverfistjón Snorri Örn Clausen 1980
4.5.2012Er slys það sama og slys? Slysahugtakið í vátryggingarétti Arna Pálsdóttir 1985
5.1.2017Fjárhæð eignarnámsbóta vegna lagningar flutningsvirkis raforku Þór Högni Hrafnsson 1989
11.4.2012Fjárhæð skaðabóta vegna galla í fasteignakaupum Eiríkur Guðlaugsson 1989
16.12.2010Frádráttarreglur skaðabótalaga: Um greiðslur sem dragast frá skaðabótum fyrir varanlega örorku, einkum með hliðsjón af lögum nr. 53/2009 Daníel Thor Skals Pedersen 1983
13.12.2011Frávik frá meginreglunni um sönnunarbyrði tjónþola í skaðabótamálum Dagný S. Jónasdóttir 1987
3.5.2013Geðrænt tjón. Um skaða- og miskabætur vegna geðræns tjóns á grundvelli ákvæða skaðabótalaga nr. 50/1993 Jón Pétur Skúlason 1982
1.12.2010Geta skuggastjórnendur borið ábyrgð samkvæmt íslenskum rétti? Ólafur G. Magnússon
11.4.2013Hæstiréttur og hálkuslysin. Um dómaframkvæmd Hæstaréttar þegar kemur að hálkuslysum vegfarenda í skilningi skaðabótaábyrgðar fasteignareiganda Hrannar Már Gunnarsson 1988
9.4.2013Hagnaður af eignarnámi Katla Lovísa Gunnarsdóttir 1989
10.2.2015Hlutlæg ábyrgð sem grundvöllur skaðabótaábyrgðar : hvað réttlætir þá víðtæku ábyrgð sem reglan um hlutlæga ábyrgð kveður á um? Sveinbjörn Guðlaugsson 1989
25.3.2014Hugtakið meðábyrgð : hvernær leiðir gáleysi tjónþola til bótaskerðingar? Sigurður Haukur Grétarsson 1980
17.12.2012Hugtakið sérfræðingur í skilningi skaðabótaréttar Hilmar Kristjánsson 1989
6.1.2010Hvaða háttsemi starfsmanns, sem veldur tjóni, fellur undir regluna um vinnuveitandaábyrgð Fríða Björk Teitsdóttir 1983
30.6.2016Hver ber ábyrgð á líkamstjóni íþróttafólks? : gáleysi þjálfara Kristófer Fannar Guðmundsson 1991
16.2.2011Hvernig getur myndast skaðabótaskylda við athafna eða aðgerðaleysi? Jón Bjarni Steinsson 1981
20.8.2013Inntak hugtaksins stórkostlegt gáleysi á sviði skaðabótaréttar og vátryggingaréttar : Mat á stórkostlegu gáleysi í málum er varða brottfall eða skerðingu bótaréttar úr slysatryggingu ökumanns Agnes Ýr Stefánsdóttir 1985
5.1.2016International environmental protection: Exploring the acquis and future challenges of an integrated framework based on ex-ante and ex-post measures Rodríguez Ramos, Adela, 1990-
30.6.2016Íslenskur bótaréttur vegna andláts Hildur Edda Gunnarsdóttir 1990
15.4.2013Kröfur um athafnaskyldu fasteignareigenda þegar tjón verður vegna hálku eða bleytu við opinberar byggingar Sigrún Ísleifsdóttir 1985
10.12.2012Lækkunarregla 24. gr. skaðabótalaga Kristján Axelsson 1972
17.2.2011Lækkunarregla 24. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Brimar Aðalsteinsson 1978
10.2.2015Hlutlæg ábyrgð sem grundvöllur skaðabótaábyrgðar : hvað réttlætir þá víðtæku ábyrgð sem reglan um hlutlæga ábyrgð kveður á um? Sveinbjörn Guðlaugsson 1989
12.4.2016Mat á bótagrundvelli þegar opinberum starfsmanni er vikið ólöglega úr starfi Rakel Þórhallsdóttir 1991
26.6.2012Mat á líkamstjóni íþróttamanna, lögfræðileg álitaefni Ögmundur Kristinsson 1989
10.4.2014Mat á sennilegri afleiðingu í skaðabótarétti Arnar Halldórsson 1991
25.1.2010Meðábyrgð barna Davíð Þór Þorvaldsson 1981
15.4.2013Meðábyrgð tjónþola í skaðabótarétti með tilliti til aðgæsluskyldu fasteignareigenda þar sem rekin eru veitingahús Margrét Herdís Jónsdóttir 1989
22.6.2011Meðábyrgð tjónþola í vinnuslysum Hrafnhildur Hjaltadóttir
26.6.2014Meðábyrgð tjónþola í vinnuslysum. Dómaframkvæmd fyrir og eftir gildistöku 23. gr. a. skaðabótalaga nr. 50/1993 Silja Stefánsdóttir 1990
3.7.2013Hovedårsakslæren - årsaksprinsippets plass innen forskjellige rettsområder med fokus på erstatningsrett, forsikrings- og trygderett Drífa Friðriksdóttir 1984
2.7.2013Meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis í EES-rétti : Skilyrðið nægilega alvarlegt Sigurður Már Eggertsson 1989
13.4.2011Meginregla skaðabótaréttar um fullar bætur. Með hliðsjón af hámarks- og lágmarkslaunaviðmiði skaðabótalaga nr. 50/1993 Katrín Rúnarsdóttir 1987
5.3.2013Miskabætur – eðli þeirra og grundvöllur : Samanburður á miskabótum vegna ærumeiðinga og líkamsmeiðinga af völdum ofbeldis Elín Guðmunda Einarsdóttir 1986
16.4.2010Miskabætur samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skaðabótalaga. Einskorðast ákvæðið við maka, börn eða foreldra? Hrafn Hlynsson 1986
31.5.2016Miskabætur vegna kynferðisbrota og líkamsárása Guðríður Ásgeirsdóttir 1990
10.6.2009Mörk samþykkis, áhættutöku og eigin sakar Daníel Reynisson 1985
16.12.2013Mörk skaðabótaábyrgðar fasteignareigenda og verktaka sem vinna við fasteign Kristín Björk Birgisdóttir 1990
14.4.2015Mörk skaðabótaábyrgðar ríkisins vegna mistaka eða vanrækslu við opinbera eftirlitsstarfsemi Sigurður Ágústsson 1990
4.5.2009Notkunarhugtak 1. mgr. 88. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 Páll Eiríkur Kristinsson 1983
14.4.2011Ófjárhagslegt tjón og tjónshugtakið Kristján Óðinn Unnarsson 1987
5.5.2009Orðhefnd og sannindi ummæla sem ábyrgðarleysisástæður í meiðyrðamálum Hólmgeir Elías Flosason 1981
9.11.2010Örorkubætur vegna varanlegs líkamstjóns barna og ungmenna Sveinbjörn Claessen
15.4.2014Orsakatengsl í skaðabótarétti. Um dóm Hæstaréttar frá 25. febrúar 2010 í máli nr. 188/2009 Magnús Jökull Sigurjónsson 1989
30.1.2009Óvirk samsömun í skaðabótarétti og túlkun heimilda til samsömunar samkvæmt lögum nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga Róbert Þröstur Skarphéðinsson 1982
1.2.2010Reflections on environmental responsibility, with an emphasis on the Nord Stream pipeline in the Baltic Sea area Romppanen, Seita
13.4.2011Refsikenndar skaðabætur með hliðsjón af b-lið 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Jón Pétur Skúlason 1982
24.7.2012Reglur um sakhæfi í skaðabótarétti : hvernig er sakarreglunni beitt þegar börn eiga í hlut? Dagný Fjóla Jóhannsdóttir 1990
6.5.2013Réttarreglur sem lúta að umhverfistjóni með áherslu á umhverfisábyrgð samkvæmt lögum nr. 55/2012 Erla Friðbjörnsdóttir 1987
2.7.2014Réttur til skaðabóta fyrir gæsluvarðhald að ósekju Hlynur Jónsson 1988
16.4.2010Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson 1987
28.6.2012Sakarmat í skaðabótamálum Sveinbjörn Claessen 1986
11.2.2015Samrýmist túlkun Hæstaréttar Íslands, þann 16. júní 2010 á VI. kafla laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, 40. gr. EES-samningsins? Jóhann Sigurðsson 1981
13.4.2016Sanngirni tafabóta: Hlutfall af heildarverðmæti verksamnings Guðmundur Birkir Guðmundsson 1992
23.6.2009Sannindi ummæla sem ábyrgðarleysisástæða í meiðyrðamálum Jón Ingi Þorvaldsson 1984
14.4.2014Sennileg afleiðing í miskabótamálum vegna stöðuveitinga ríkisins Bjarki Þór Steinarsson 1990
7.4.2014Sennileg afleiðing í skaðabótarétti og tenging reglunnar við vinnuslys Elsa Jónsdóttir 1989
15.8.2012Sérfræðiábyrgð endurskoðenda vegna áritunar á ársreikninga fjármálafyrirtækja Ernir Skorri Pétursson 1989
27.6.2012Sérfræðiábyrgð fasteignasala (hvernig lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa nr. 99/2004 samræmast þeirri ábyrgð sem fasteignasalar bera sem sérfræðingar) Linda Stefánsdóttir 1966
5.9.2009Sérfræðiábyrgð í mannvirkjagerð Halldór Reynir Halldórsson 1984
15.8.2012Sérfræðiábyrgð lögmanna Emil Sigurðsson 1981
12.4.2012Sérfræðiábyrgð rafvirkja með hliðsjón af dómi Hæstaréttar í máli nr. 227/2011 Edda María Sveinsdóttir 1989
18.8.2014Sérfræðingar og sönnun vísindalegs orsakasambands í skaðabótamálum. Málsforræði og réttlát málsmeðferð Ágústa H. Lyons Flosadóttir 1958
2.7.2013Sjúkrakostnaðarákvæði 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Jóhann Fannar Guðjónsson 1982
17.12.2012Skaðabætur innan framvirkra samninga Davíð Örn Guðnason 1984
15.12.2011Skaðabætur. Ólögfestar reglur og sanngirnissjónarmið Guðrún Ósk Óskarsdóttir 1975
5.9.2016Skaðabætur vegna samkeppnisbrota. Möguleikar tjónþola til að sækja bætur hér á landi og áhrif tilskipunar 2014/104/ESB Linda Ramdani 1991
15.8.2012Skaðabætur vegna útboða Helgi Þorsteinsson 1989
6.1.2010Skaðabótaábyrgð endurskoðenda Gísli Örn Kjartansson 1983
13.8.2012Skaðabótaábyrgð endurskoðenda með sérstöku tilliti til saknæmis Unnur Ásta Bergsteinsdóttir 1989
5.1.2015Skaðabótaábyrgð fasteignaeigenda. Sakarmat með hliðsjón af þeirri starfsemi sem fram fer á fasteign Þórhildur Katrín Stefánsdóttir 1986
13.4.2016Skaðabótaábyrgð hins opinbera vegna ráðninga eða skipana í störf Rán Ólafsdóttir 1992
12.8.2016Skaðabótaábyrgð hins opinbera vegna þinglýsingarmistaka samkvæmt 49. gr. þinglýsingalaga nr. 39/1978. Eru kröfur Hæstaréttar til bótakrefjanda of strangar? Hrafnkell Oddi Guðjónsson 1993
13.4.2015Skaðabótaábyrgð lækna. Áhersla á sakarmat Margrét Garðarsdóttir 1990
7.9.2015Skaðabótaábyrgð seljanda fasteignar og fasteignasala er þeir vanrækja upplýsingaskyldu Eyrún Arnarsdóttir 1990
8.11.2010Skaðabótaábyrgð starfsmanna Helga Sæmundsdóttir
6.5.2009Skaðabótaábyrgð stjórnarmanna samkvæmt lögum nr. 2/1995 um hlutafélög Helga Lára Hauksdóttir 1983
13.4.2012Skaðabótaábyrgð tollmiðlara vegna endurákvörðunar aðflutningsgjalda Björg Ásta Þórðardóttir 1985
2.7.2014Skaðabótaábyrgð vegna gjaldþrotaskipta á grundvelli ólögmætra gengistryggðra lána Hafdís Svava Níelsdóttir 1987
12.4.2013Skaðabótaábyrgð vegna líkamstjóna á sund- og baðstöðum. Beiting sakarreglunnar og sjónarmið við sakarmat Guðrún Vaka Steingrímsdóttir 1990
15.4.2014Skaðabótaábyrgð vegna vanheimildar seljanda við fasteignakaup Elfar Elí Schweitz Jakobsson 1990
15.4.2015Skaðabótaábyrgð vinnuveitanda á líkamstjóni sem dyraverðir valda í starfi, á grundvelli reglunnar um vinnuveitandaábyrgð Stefán Örn Stefánsson 1992
11.4.2013Skaðabótaábyrgð vínveitingahúsaeigenda Ásmundur Jónsson 1979
23.9.2009Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 og laga um fasteignakaup nr. 40/2002 - bótagrundvöllur Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
5.9.2013Skaðabótaskylda aðildarríkja EES-samningsins gagnvart einkaaðilum. Möguleg skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna hinna ólögmætu gengislána Albert Björn Lúðvígsson 1976
30.4.2015Skaðsemisábyrgð Gunnar Atli Gunnarsson 1988
4.7.2011Skaðsemisábyrgð á Íslandi og Danmörku : bótaábyrgð framleiðenda og dreifingaraðila Ingvi Hrafn Ingvason
28.1.2013Slysatrygging launamanna Helga Sæmundsdóttir 1987
16.4.2012Sönnunarbyrði um afleiðingar læknisverks Betzy Ósk Hilmarsdóttir 1989
5.1.2011Sönnun í skaðabótarétti Jón Bjarni Kristjánsson 1985
27.10.2010Sönnun orsakatengsla í líkamstjónamálum Unnur Björg Ómarsdóttir 1984
30.6.2016Sönnun orsakatengsla í líkamstjónum: til hvers er horft við sönnun orsakatengsla milli tjónsatburðar og afleiðinga hans? Birna Kristín Baldvinsdóttir 1990
23.6.2009Staðreyndir og gildisdómar í meiðyrðamálum Dagný Ósk Aradóttir 1985
28.6.2012Starfsábyrgðartryggingar: áhrif þeirra á sakarmat í skaðabótarétti Haukur Gunnarsson 1986
14.4.2011Stigskipting saknæmisskilyrðanna og mörkin þeirra á milli Hanna Steina Arnarsdóttir 1985
9.2.2015Stöðuumboð á grundvelli 2. mgr. 10. gr. laga nr. 7/1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga og heimild umboðsmanns á grundvelli stöðuumboðs Þórunn Unnur Birgisdóttir 1981
28.6.2012Stórfellt eða stórkostlegt gáleysi? Ívar Þór Jóhannsson 1987
26.6.2012Stórkostlegt gáleysi í skilningi 2. mgr. 88. gr. umferðarlaga: Háttsemi og afleiðingar Anna Björg Guðjónsdóttir 1989
10.4.2014Takmörkun skaðabótaábyrgðar með tilliti til stórkostlegs gáleysis Jón Gunnar Ólafsson 1990
2.6.2009Tengsl vinnuveitanda og starfsmanns sem skilyrði reglunnar um vinnuveitandaábyrgð : vinnusamningar og verksamningar Reynir Svavar Eiríksson 1983
23.6.2009Tjóni valdið í starfi eða í nánum tengslum við starf Þórunn Gunnlaugsdóttir 1981
13.4.2011Tjón samkvæmt umferðarlögum nr. 50/1987 Hermann Aðalgeirsson 1985
1.2.2011Um ábyrgð og takmörkun hennar Gísli Rúnar Pálmason
15.8.2012Umboð og skaðabótaábyrgð lögmanna Tanja Ýr Jóhannsdóttir 1988
15.12.2011Um grundvöll og stöðu ábyrgðar ríkisins á greiðslu bóta til þolenda afbrota samkvæmt lögum nr. 69/1995 með hliðsjón af takmörkum skaðabótaréttar Anna Katrín Sigfúsdóttir 1987
30.12.2009Um mörk bótaskyldra og bótalausra skerðinga á eignarrétti Erla Gunnlaugsdóttir 1984 (lögfræðingur)
4.5.2012Um sjúkrakostnað og annað fjártjón í 1. mgr. 1. gr. laga nr. 50/1993: með áherslu á fjártjón foreldra sem leiðir af líkamstjóni barns Haukur Freyr Axelsson 1986
26.6.2014Upphæð miskabóta í ærumeiðingamálum samkvæmt b. lið 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga Linda Björk Rögnvaldsdóttir 1991
5.1.2012Vanefndaúrræði kaupanda vegna galla á fasteign. Til hvaða úrræða er hægt að grípa og gegn hverjum? Davíð Þór Þorvaldsson 1981
4.5.2011Vátryggingarhagsmunir fjölskyldunnar og samsettar vátryggingar Ármann Sigmarsson 1982
27.6.2012Verðmæti vinnu við heimilisstörf í skilningi 3. mgr. 1. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Guðrún Lilja Sigurðardóttir 1989