ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Rafræn tímarit Háskólinn á Akureyri>

Lýsing

Nordicum-Mediterraneum er alþjóðlegur vettvangur fyrir þver- og fjölfaglega umræðu og miðlun fræðilegs efnis um málefni Miðjarðarhafslandanna á Norðurlöndunum og Norðurlandanna í Miðjarðarhafslöndunum. Nordicum-Mediterraneum er vettvangur fyrir umræðu um sameiginlegan uppruna þessara evróasísku þjóða og samanburðargreiningu á þeim.

Ritstjórar tímaritsins eru Dr Giorgio Baruchello prófessor við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri og Dott. Maurizio Tani stundakennari við Hugvísindadeild Háskóla Íslands.

Aðgangur að raftímaritinu er ókeypis á vefnum og tekið er á móti innsendum handritum hvenær sem er (giorgio@unak.is; maurizio@hi.is).

Skoða/leita

Hér fyrir neðan getur þú leitað í öllum ritgerðum þessa flokks.

Með því að smella á "Höfundur", "Efnisorð", "Titil" eða "Eftir dagsetningu" þá færðu lista yfir viðkomandi flokk hjá þessum deild og getur þannig nálgast ritgerðir.

Höfundar
Birtir lista af höfunum og tiltekur fjölda ritgerða sem tilheyra hverjum. Hægt er að smella á höfunda og nálgast þannig ritgerðir þeirra.
Efnisorð
Birtir lista af efnisorðum og sýnir fjölda ritgerða sem bera hvert efnisorð. Þegar efnisorð er valið birtist listi með þeim öllum.
Titill
Birir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir titli. Hægt er að hoppa dýpra inn í listann með því að velja fyrsta staf titils eða slá inn nokkra fyrstu stafi hans.
Eftir dagsetningu
Birtir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir dagsetningu. Hægt er að þrengja tímabilið sem birt er.

Þar fyrir neðan er hægt að slá inn texta til að leita í öllum ritgerðum deildins.

Finna verk

Söfn

Söfn þessa flokks eru birt hér fyrir neðan. Hægt er að smella á þau til að skoða verk innan þeirra og fá frekari upplýsingar um þau.