ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Lagadeild Háskólinn í Reykjavík>

Lýsing

Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er í boði mjög metnaðarfullt og nútímalegt laganám sem miðar að því að útskrifaðir nemendur verði framúrskarandi lögfræðingar sem skipi sér í fremstu röð á sínu sviði. Allir nemendur sem hefja nám við lagadeild HR byrja á grunnnámi til BA-gráðu. Kennsla fer að hluta fram í fyrirlestrum og raunhæfum verkefnum en einnig í formi vinnu- og umræðufunda.

Eitt af megineinkennum meistaranámsins er fjölþætt val um áherslur og námsleiðir, sem veitir mikla möguleika á sérhæfingu innan lögfræðinnar og samþættingu við aðrar háskólagreinar.

Lagadeild HR fékk á árinu 2009, að undangengu gæðamati erlendrar sérfræðinganefndar, heimild Menntamálaráðuneytisins til að bjóða doktorsnám í lögum (PhD) og hóf fyrsti doktorsneminn nám við deildina haustið 2010.

Skoða/leita

Hér fyrir neðan getur þú leitað í öllum ritgerðum þessa flokks.

Með því að smella á "Höfundur", "Efnisorð", "Titil" eða "Eftir dagsetningu" þá færðu lista yfir viðkomandi flokk hjá þessum deild og getur þannig nálgast ritgerðir.

Höfundar
Birtir lista af höfunum og tiltekur fjölda ritgerða sem tilheyra hverjum. Hægt er að smella á höfunda og nálgast þannig ritgerðir þeirra.
Efnisorð
Birtir lista af efnisorðum og sýnir fjölda ritgerða sem bera hvert efnisorð. Þegar efnisorð er valið birtist listi með þeim öllum.
Titill
Birir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir titli. Hægt er að hoppa dýpra inn í listann með því að velja fyrsta staf titils eða slá inn nokkra fyrstu stafi hans.
Eftir dagsetningu
Birtir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir dagsetningu. Hægt er að þrengja tímabilið sem birt er.

Þar fyrir neðan er hægt að slá inn texta til að leita í öllum ritgerðum deildins.

Finna verk

Söfn

Söfn þessa flokks eru birt hér fyrir neðan. Hægt er að smella á þau til að skoða verk innan þeirra og fá frekari upplýsingar um þau.