ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


MPM í verkefnastjórnun Háskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>

Lýsing

MPM er meistaranám í verkefnastjórnun. Það er 90 ECTS eininga háskólanám á meistarastigi sem miðar að því að auka þekkingu, færni og hagnýtingu á sviði verkefnastjórnunar. Fagleg verkefnastjórnun er aðferðafræði sem síaukin eftirspurn er eftir á öllum sviðum athafnalífs, samfélags og í samstarfi þjóða. Verkefnastjórnun er lifandi fræðigrein sem hefur þróast ört síðustu ár. MPM nám hefur verið kennt við Háskólann í Reykjavík síðan haustið 2011.

Skoða/leita

Þetta safn hefur að geyma 155 verk. Þú getur skoðað þau eftir höfundi, leiðbeinanda, efnisorði, titli og dagsetningu eða slegið inn texta til að leita eftir.

Finna verk