ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Greinargerð með útskriftarverkefni (MA) Listaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>

Lýsing

MA verkefni er metið til 30 ECTS og skiptist í hönnunarverk, rannsóknarritgerð og greinagerð. Hönnunarverkið er 20 ECTS einingar og byggir á markvissri rannsóknarvinnu þar sem niðurstöðum rannsóknarinnar er miðlað í formi hönnunarverks.

Rannsóknarritgerðin er undanfari hönnunarverksins og er metin til 6 ECTS. Um er að ræða fræðilega ritgerð, byggð á traustum heimildagrunni og túlkun nemenda á afmörkuðum viðfangsefnum er varða hönnun.

Greinagerð um MA verkefni er metin til 4 ECTS. Í henni fjalla nemendur um eigið verk í hönnunarlegu, menningarlegu, samfélagslegu og umhverfislegu samhengi og gera þá rannsóknar- og heimildavinnu sem liggur að baki hönnunarverkinu sýnilega.

Þetta safn hefur að geyma 8 verk sem eru listuð í töflunni fyrir neðan.

SamþykktRaðanlegtTitillRaðanlegtHöfundur(ar)
27.6.2016Bio/Geo-mimetric Mentoring tool : creating an empowering Geometric-mentoring tool, achieving cross-disciplinary knowledge through mimicing nature Mc Carron, Sinead Aine, 1981-
28.6.2016Harmony and connection Pak Eusun, 1986-
20.6.2017HLJÓMhrif Sölvi Kristjánsson 1980
12.6.2017Living without sanctuary Gaugl, Lisa, 1990-
13.6.2017Re-thinking concepts through making : an androgynous approach in design Miranda, Angela Edwiges Salcedo, 1983-
12.6.2017Reyfið : unused and precious materials: Icelandic wool Þorbjörg Valdimarsdóttir 1954
28.6.2016Reykjavik Soundscape Giudice, Anna, 1974-
20.6.2017SERENDIPITOURS Parada, Maria Enriqueta Saenz, 1968-