EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


A repository of academic
and research documents



Most recently added items


Ný gatnamót með miðeyju og U-beygju
Written by
Haraldur Arnarson 1982


Markmið þessa verkefnis er að setja fram hugmynd af nýrri gerð vegmóta með miðeyju og U-beygju. Vegamót af þessari gerð hafa ekki verið notuð hér á landi. Gatnamót sem svipar til þessarar útfærslu þekksit víða erlendis þar sem sama hugmyndafræði er notuð. Hugmyndafræðin snýst um að taka ... (171 characters more)


Hönnun á veltibúkkum
Written by
Zophonías Jónsson 1984


Með reglulegu millimili þurfa gufuhverlar Hellisheiðarvirkjunar að fara í vélarupptektir. Eitt af verkefnunum er vinna við efri hluta leiðiskóflna sem staðsettar eru í heddi. Verkefnið fjallar um hönnun á veltibúkkum sem eiga að snúa við heddum af Mitsubishi gufuhverflunum þar sem núverandi aðfer... (399 characters more)


Hönnun á fínefnadreifara og sjálfvirkum sýnatökubúnaði
Written by
Páll Indriði Pálsson 1985


Markmið verkefnisins er annars vegar að hanna búnað til þess að taka við fínefni í stórsekkjum og dreifa í steypuskálar með það að markmiði að verja skálarnar fyrir fljótandi kísilmálmi sem helt er í þær og lengja líftíma þeirra. Og hinsvegar að hanna sjálfvirkan sýnatökubúnað sem tekur bæði sýn... (385 characters more)


Afætutöp sjódælukerfis 1 í Reykjanesvirkjun
Written by
Ingólfur Hreimsson 1983


Afætutöp sjódælukerfis 1 í Reykjanesvirkjun. Reykjanesvirkjun er gufuaflsvirkjun sem framleiðir eingöngu raforku. Virkjunin er búin tveim tvístreymishverflum og notast við sjókælda eimsvala. Verkefnið fólst í því að gera hagkvæmnisathugun á keyrslu sjódælustöð 1 og leita leiða til þess að minnka... (404 characters more)


Miðhús 50
Written by
Davíð Árnason 1986; Daníel Freyr Jónsson 1994; Jörundur Ragnar Blöndal 1980; Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir 1991


Verkefnið byggist á því að hanna og teikna staðsteypt einbýlishús með nýtilegri rishæð ásamt stakstæðum bílskúr úr timbri með flötu þaki. Miðhús 50 í Rvk. var haft til hliðsjónar varðandi staðsetningu og stærð. Teiknisett verkefnis samanstendur af aðal-, byggingar-, burðarvirkis-, deili- og l... (481 characters more)