EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Recognition of Diversity : insight into the practices of inclusive schools
Written by
Stella Stefánsdóttir 1988


Recognition of Diversity Insight into the practices of inclusive schools The schools of the nation are run by the academic policy of inclusive schools, where the sociological and academic needs of the children are met. It is the duty of the schools to be able to receive all children and use ... (1,874 characters more)


Sextíu og þrír og plús sextíu og fjórir plús tuttugu og tveir : greining á talnaskilningi barna í 1. bekk í grunnskóla
Written by
Sæbjörg Erla Árnadóttir 1988


Markmið þessa meistaraprófsverkefnis var að kynna mér hvernig talnaskilningur barna þróast og hvernig börn hugsa um tölur í 1. bekk grunnskólans. Talnaskilningur er mikilvægur þáttur í stærðfræðinámi og til að ná góðum árangri í stærðfræði þurfa börn að hafa góðan talnaskilning. Ég ákvað að ná... (1,610 characters more)


Mín skoðun skiptir máli : þátttaka nemenda í skólaráði grunnskóla
Written by
Þorbjörg Guðjónsdóttir 1961


The scope of the research was to evaluate how students are coping with being a part of school councils. According to the education Act for elementary schools from 2008 students are required to participate in school councils. The school council agenda covers the syllabus and other issues affecting... (1,768 characters more)


Kennarar eru ekki eyland : áhrif samfélagsmiðla á starfsþróun kennara
Written by
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir 1975


The main focus of the research is on six communities of practice on Facebook and two on Twitter, and the impact that this participation has on teachers‘ professional development. This is a qualitative research, a netnography, as Robert Kozinets has defined such studies of ethnographic research on... (1,552 characters more)


„Mikill tími fór í að endurraða í stofunni og finna út hverjir gátu setið saman“ : hvernig kennari á fyrst ári nær tökum á bekkjarstjórn
Written by
Tinna Haraldsdóttir 1979


Fyrstu kennsluárin geta reynst nýliðum krefjandi og margt sem þarf að ná tökum á, eins og til dæmis bekkjarstjórn en þessi rannsókn fjallar um kennara á fyrsta ári sínu í kennslu. Tilgangurinn var að styrkja mig sem fagmann með því að efla fagvitund mína og starfshæfni ásamt því að þróa mína eigi... (1,842 characters more)