EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


MPM verkefni Reykjavík University>Tækni- og verkfræðideild>

Description

MPM er meistaranám í verkefnastjórnun. Það er 90 ECTS eininga háskólanám á meistarastigi sem miðar að því að auka þekkingu, færni og hagnýtingu á sviði verkefnastjórnunar. Fagleg verkefnastjórnun er aðferðafræði sem síaukin eftirspurn er eftir á öllum sviðum athafnalífs, samfélags og í samstarfi þjóða. Verkefnastjórnun er lifandi fræðigrein sem hefur þróast ört síðustu ár. MPM nám hefur verið kennt við Háskólann í Reykjavík síðan haustið 2011.

Browse/Search for Thesis

This collection contains 154 items. You can either browse the items by author/supervisor/subject/title/date or enter some text to search for.

Find Item