EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisIceland Academy of the Arts>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10083

Title
is

Skynjun og arkitektúr

Submitted
September 2011
Abstract
is

Með ritgerð þessari hef ég velt því fyrir mér hvernig við skynjum manngert umhverfi.
Ég hef skoðað hugleiðingar fólks sem hefur á mjög ólíkan hátt sett fram texta og hugrenningar varðandi skynjun mannsins á umhverfi sínu, fólks.eins og Pallasmaa, Tómasr Guðmundssonar, Michael Strunge,Decarte, og Tanizaki.
Eins og skrif þeirra sýna fram á, skynjum við á ólikan hátt. Einnig metum við skilaboðin sem ólik listform gefa frá sér ekki einungis frá því sjónræna heldur einnig og ekki síður út frá okkar eigin reynslu. Sú upplifun sem við verðum fyrir í umhverfinu og borginni verður borin saman, tvö ólík sjónarhorn þeirra Tómasar Guðmundssonar og Michaels Strunge verða skoðuð og metin útfrá því að annar horfir á umhverfið “utanfrá” en hinn “innanfrá”. Velti ég því fyrir mér hvort ákveðin “samskipti” sé á milli unhverfis og manna. Erfitt getur verið að skilja á milli það sjónræna og þess sem fólk skynjar eða upplifir í umhverfinu og verða önnur skilningarvit skoðuð í því samhengi.

Accepted
16/09/2011


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Lokaritgerd.pdf353KBOpen Complete Text PDF View/Open