EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10464

Title
is

Skuldsetning og fátækt. Fjölskyldan á tímamótum

Submitted
February 2012
Abstract
is

Ritgerðin fjallar meðal annars um vanda fólks vegna mikillar skuldsetningar við kaup á íbúðarhúsnæði. Auðvelt aðgengi að lánsfé fyrir allt að 100% af andvirði eigna hjá bönkunum og síðar íbúðarlánasjóði auðveldaði ungu fólki að kaupa sín fyrst íbúð og þeim sem ákváðuð að stækka við sig. Um leið jókst skuldsetning heimilanna til muna.
Við efnahagshrunið sem skall á haustið 2008 breyttust allar þessar aðstæður, bankarnir féllu einn af ðöðrum og hafði þetta gísfurlegar afleiðingar fyrir mjög mörg heimili sem stóðu uppi með eignir sem þá voru skuldsettar yfir virði þeirra. Fljótlega eftir að hrunið hófu fyrirtæki að draga saman og segja upp fólki eða minnka starfshlutfall þegar því var komið við. Margir misstu atvinnu sína og enn er verið að segja upp fólki þremur árum eftir hrunið. Atvinnuleysi hefur áhrif á allt samfélagið og kemur hart niður á líkamlegri og andlegri heilsu þeirra sem fyrir því verða.

Accepted
06/01/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
BA ritgerðin.pdf776KBOpen Bibliography PDF View/Open