EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10533

Title
is

Gjaldeyriskreppur

Submitted
February 2012
Abstract
is

Ritgerð þessi fjallar um gjaldeyriskreppur. Fjallað er um einkenni þeirra og áhrif. Ritgerðin fjallar einnig um mismunandi gengisstefnur og hvernig lönd með þessar gengisstefnur geta orðið fyrir gjaldeyriskreppum. Sett eru fram fræðileg líkön hagfræðinga sem lýsa því hvaða einkenni gjaldeyriskreppa hefur, hvaða kringumstæður geta valdið gjaldeyriskreppum og hvernig hægt sé að bregðast við þeim. Fjallað er um þrjár kynslóðir líkana um gjaldeyriskreppur en þessi líkön lýsa hvernig mjög mismunandi kringumstæður geta leitt til gjaldeyriskreppu. Því er velt fram að gjaldeyriskreppur og bankakreppur séu tengdar og skoðað hvaða atriði skipta máli í því samhengi. Í ritgerðinni er fjallað um gjaldeyriskreppur í Argentínu, Suð-Austur Asíu og í Bretlandi. Reynt er að draga ályktanir og lærdóm af þessum kreppum.

Accepted
12/01/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Gjaldeyriskrísur-R... .pdf578KBLocked until  28/09/2020 Complete Text PDF