EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10746

Title
is

Áhrif ríkmannlegra og fátæklegra eigna á persónumat. Efnislegar staðalmyndir í kjölfar efnahagshrunsins

Submitted
January 2012
Abstract
is

Athuguð voru áhrif efnislegra eigna við mat á öðrum. Þátttakendur voru 180 talsins á aldrinum 13-65 ára. Þátttakendur voru beðnir um að horfa á myndband af leikara í ríkmannlegum eða fátæklegum aðstæðum og í kjölfarið svara spurningalista um hann. Niðurstöður leiddu í ljós að fátækir voru taldir hafa betra viðmót og vera áreiðanlegri en ríkir, en ríkir voru taldir njóta meiri velgengni. Þetta bendir til að þátttakendur hafi tileinkað sér efnislegar staðalmyndir um ríka og fátæka, sem hafi haft áhrif á hvernig leikarar voru metnir. Leikurum í ríkmannlegu aðstæðunum var alltaf eignuð meiri velgengni óháð því hvort heimilisaðstæður þátttakenda væru líkar eða ólíkar heimilisaðstæðum leikaranna. Þátttakendur töldu leikara hafa betra viðmót ef hann bjó við heimilisaðstæður sem voru líkar þeirra eigin, óháð heimilisaðstæðum leikarans. Heimilisaðstæður þátttakenda höfðu engin áhrif á mat þeirra á áreiðanleika leikara.

Accepted
30/01/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
B.S. verkefni.pdf435KBOpen Complete Text PDF View/Open