EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11238

Title
is

Staða kvenna í sunnanverðri Afríku: Heilsa, valdefling og atvinnuþátttaka

Submitted
June 2012
Abstract
is

Bág staða kvenna og ójafnrétti kynjanna er útbreitt vandamál í heiminum í dag og hefur sett mark sitt á þróun landa svo áratugum skiptir. Þó svo að þessi þættir hafi batnað á ýmsum sviðum, þá er enn langt í land ef jafnrétti kynjanna á að verða að veruleika. Í þessari ritgerð er fjallað um stöðu kvenna í sunnanverðri Afríku, nánar tiltekið kvenna í aðildarríkjum Efnahagsbandalags sunnanverðrar Afríku (SADC), og byggir umfjöllunin á tölfræði sem spannar 20 ára tímabil (1990-2010) á gögnum í þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Tölfræðin sem notast var við snýr að ákveðnum mæliþáttum, sem varða heilsu, valdeflingu og atvinnuþátttöku kvenna, en þessir þættir eru að öllu jöfnu taldir segja mikið til um þann ójöfnuð og þá þróun sem á sér stað í hverju landi fyrir sig. Með því að skoða tölfræðina var reynt að spá fyrir um orsakir þeirrar þróunar sem á sér stað, kynna sér markmið bæði alþjóðasamfélagsins og landanna í þessum hluta álfunnar, leggja á mat á þau úrræði sem í boði eru og rýna í framtíðina.

Accepted
02/05/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Hjálmar Karlsson ... .pdf517KBOpen Complete Text PDF View/Open