EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11358

Title
is

Green Machine. Markaðsáætlun fyrir Arctic Adventures maí - desember 2012

Submitted
June 2012
Abstract
is

Rannsóknir hafa sýnt að fyrirtæki sem standa vel að gerð stefnumarkandi markaðsáætlana ná, að öllu jöfnu, betri árangri en þau sem gera það ekki. Markmið þessa MS-verkefnis er að gera stefnumiðaða markaðsáætlun til 8 mánaða fyrir nýtt jeppaferðavörumerki hjá ævintýraferðaskrifstofunni Arctic Adventures.
Gerð var greining á núverandi aðstæðum á íslenska jeppaferðamarkaðinum með tilliti til viðskiptavina, keppinauta og ytra umhverfis. Í framhaldinu voru tækifæri og ógnanir ásamt styrkleikum og veikleikum í markaðsstarfinu metin. Að greiningarvinnunni lokinni voru sett fjárhagsleg og markaðsleg markmið fyrir vörumerkið. Því næst var skilgreind markaðsstefna sem tilgreinir til hvaða markhópa eigi að höfða og hver staðfærslan gagnvart þeim á að vera og hvernig beita skuli söluráðunum til að ná staðfærslunni fram. Að lokum var gerð áætlun fyrir innleiðingu markaðsstefnunar og áætlaður rekstrarreikningur fyrir tímabilið.

Accepted
03/05/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
MS_Dagny_Ivarsdott... .pdf778KBOpen Complete Text PDF View/Open