EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11412

Title
is

Samband vergar landsframleiðslu og atvinnuleysis: á lögmál Okuns erindi við íslenskar aðstæður?

Submitted
May 2012
Abstract
is

Farið er yfir sögu og tilurð lögmáls Okuns. Eldri rannsóknir eru skoðaðar og farið yfir gallana og hættur sem fylgja matinu á lögmálinu. Lögmálið er svo metið fyrir íslenskar aðstæður með þrenns konar aðferðum: mismunaaðferð, framleiðslubilsaðferð og dýnamískri aðferð. Tímabilið sem skoðað er er frá 1970-2011, annars vegar með árlegum gögnum og hins vegar með ársfjórðungslegum gögnum. Mat höfundar er það að lögmálið eigi illa við íslenskar aðstæður, sérstaklega á fyrri hluta tímabilsins þegar atvinnuleysi var mjög lágt á heimsvísu. Mælanlegt samband finnst en það er mjög mismunandi eftir aðferðum og tegund gagna. Þrátt fyrir lítinn áhrifamátt hagvaxtar sem skýristærðar virðast aðferðirnar allar sýna að aukning varð á Okun-stuðlinum á seinni hluta tímabilsins. Hér gæti kerfisbreyting á vinnumarkaði haft þau áhrif.

Accepted
04/05/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Ritgerd.pdf1.66MBOpen Complete Text PDF View/Open