is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11544

Titill: 
  • Umfang hentislóða og rofs af völdum ferðamennsku í Þingvallaþjóðgarði
  • Titill er á ensku Extent of Social Trails and Erosion Due to Tourism in Thingvellir National Park
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsókn var gerð á hentislóðum í þinghelgi Þingvallaþjóðgarðs. Hentislóðar voru kortlagðir og rof af völdum ferðamennsku metið. Notuð voru tvö sett af loftmyndum af svæðinu, það eldra frá árinu 2006 og yngra frá árinu 2011. Með þessum myndum voru hentislóðarnir kortlagðir. Annarsvegar voru hentislóðar í mosabreiðum kortlagðir og hinsvegar í gras- og kjarrlendi. Einnig var farið í stýrða flokkun á yfirborðsgerðum á loftmyndunum. Í ljós kom að heildarlengd hentislóða á svæðinu voru bæði árin á milli 13 og 14 km. Á mosabreiðum hafði heildarlengd slóðanna minnkað um rúma 100 metra en heildarlengd hentislóða í gras- og kjarrlendi hafði aukist um tæpa 900 metra. Þegar farið var í stýrða flokkun á yfirborðsgerðum þá var horft sérstaklega á þau svæði þar sem fyrrum yfirborð var algerlega rofið í burtu. Hafði það aukist um 7% á milli áranna 2006 og 2011.
    Lykilorð: Hentislóði, landfræði, loftmyndatúlkun, fjarkönnun, kortlagning, rof, Þingvellir, Þingvallaþjóðgarður, þinghelgi.

  • Útdráttur er á ensku

    Study of social trails was made in Thingvellir National Park. Social trails were maped and erosion caused by tourism evaluated. For this study two sets of aerial photographs were used of the area, the older set from 2006 and the younger set from 2011. With these images were social trails were mapped. Distinction was made between two types of social trails, those who went through moss and those who went trough grass and shrubs. Gaussian maximum likelihood classification was also done on the areal photographs. The result showed that the total length of social trails in Thingvellir National park were from 13 to 14 km. Total length of social trails in moss had declined for just over 100 meters between the years 2006 and 2011. Total length of social trails in grass and shrubs had grown by nearly 900 meters. When Gaussian maximum likelihood classification of the surface types was executed attention was drawn to the areas where the former surface was completely eroded away. Between the years 2006 and 2011 as much as 7% more was completely eroded away.
    Keywords: Social trail, geography, image interpretation, remote sensing, mapping, Thingvellir, Thingvellir National Park, parliament.

Samþykkt: 
  • 9.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11544


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
sthh7-BSc.pdf3.53 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna