is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11573

Titill: 
  • Guðsglíman: að orða óreiðuna, tilgangsleysið og leitina að Guði
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í eftirfarandi ritgerð eru ljóð sem tjáningartæki þjáningar skoðuð í samhengi sálgæslunnar. Spurningarnar sem lagt er upp með varða tengsl ljóða við merkingarleit og hvernig ljóð birta glímu fólks við tilgangsleysið og leitina að Guði.
    Í upphafi er fjallað um sálgæsluna, markmið hennar og mannskilning. Merkingarleit manna og barátta þeirra við tilgangsleysi lífsins er ennfremur skoðað í ljósi sálgæslunnar. Að því loknu er hugtakinu guðsmynd velt upp, sem og örðugleikum tungumálsins við að orða hið heilaga. Frá guðsmyndinni er haldið yfir í ljóðakaflann þar sem ljóð Stefáns Harðar Grímssonar og Ísaks Harðarsonar eru skoðuð og leitað er eftir tilvistarspurningum og guðsmyndum, vonleysi og tilgangsþrá, friði og sátt í ljóðum skáldanna.

Samþykkt: 
  • 9.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11573


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerd gudsgliman 9 mai LOKA.pdf491.5 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna