is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11757

Titill: 
  • Internetlist
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Internetið hefur auðveldað okkur svo margt í okkar daglega lífi. Við notum það í vinnunni, í skólanum, okkur til afþreyingar og til þess að afla okkur almennra upplýsinga. Þegar internetið varð fyrst aðgengilegt almenningi, kom það af stað byltingu í samskiptum og dreyfingu efnis víðsvegar um heiminn. Upp úr slíkri byltingu, í Austur Evrópu kom listastefnan internetlist fyrst fram á sjónarsviðið.
    Áður og á meðan ég var að vinna að þessari ritgerð, komst ég að því að það eru ekki margir sem vita hvað internetlist er, enda getur verið erfitt að útskýra listastefnuna þar sem verk sem teljast til hennar eru mjög fjölbreytt og ólík. Internetlist er meginatriðum list sem er ekki aðeins sýnd á síðum internetsins, heldur notast listamaðurinn einnig við internetið til þess að skapa hana. Hvort sem það er gert með miðlum innan internetsins, vísunum í þekkt tákn á internetinu eða öðru.
    Listastefnan hefur breyst hratt og mikið samferða þróun og útbreyðslu internetsins. Hún hefur breyst mikið síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið í byrjun 10. áratugarins, enda mikil tæknileg þróun sem hefur átt sér stað á internetinu síðan þá. Margir hafa komið að listastefnunni, sumir þeirra ekki listmenntaðir og sett sitt mark á listastefnuna. Sökum þess hve aðgengilegur miðillinn er og hversu auðvelt er að dreyfa listinni í gegnum hann, hefur listastefnan breytt því hvernig við lítum á listheiminn. Um þetta verður fjallað í eftirfarandi ritgerð.

Samþykkt: 
  • 21.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11757


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf176.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna