is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11817

Titill: 
  • Íslensk skáldsaga á serbnesku. Þýðing úr bók Auðar Jónsdóttur Fólkið í kjallaranum af íslensku yfir á serbnesku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er lokaritgerð til B.A.-prófs í Íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. Verkefnið er þýðing á nokkrum köflum úr bókinni Fólkið í kjallaranum eftir Auði Jónsdóttur af íslensku yfir á móðurmálið mitt serbnesku og fræðileg greining á þýðingunni.
    Ritgerðin skiptist í tvo meginhluta. Annars vegar er þýðing nokkurra kafla bókarinnar Fólkið í kjallaranum af íslensku yfir á serbnesku; það er seinni hluti ritgerðarinnar. Hins vegar er fræðileg greining á þýðingunni.
    Fræðilega greiningin sem er fyrri hluti ritgerðarinnar skiptist í fjóra kafla. Gerð er grein fyrir muninum á milli beggja tungumálanna, íslensku og serbnesku. Fyrst er fjallað um höfundinn og verk hennar. Fjallað er um hlutverk þýðandans í bókmenntaþýðingum. Næst er talað um gerðir þýðinga og kenningar Roman Jakobson, Friedrich Schleiermacher og Peter Newmark um þær. Rætt er um flokkun texta sem er grundvallaratriði áður en við byrjum að þýða. Fjallað er um kenningar Eugene Nida um hugtakið jafngildi. Að lokum er svo rætt um tvenns konar vandamál sem koma fram í þýðingunni, menningarleg og málfræðileg. Til menningarlegra vandamál teljast t.d. orðatiltæki. Málfræðileg vandamál eru t.d. stafrófið en líka notkun greinis, persónufornafna, falla, orðaröð o.fl. Í ritgerðinni er reynt að finna lausnir á öllum vandamálunum.

Samþykkt: 
  • 25.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11817


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ritgerd_mb.pdf530.29 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna