is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11847

Titill: 
  • Viðhorf og þekking hjúkrunarfræðinga í ung- og smábarnavernd á störfum talmeinafræðinga. Með áherslu á málþroskafrávik
  • Titill er á ensku Aspects and general knowledge of nurses in infants and toddlers health control to speech language pathologists as an occupation
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er skoðað hvaða starfsstétt, hjúkrunarfræðingum í ung- og smábarnavernd á landsvísu, finnst vera best til þess fallin að meta frávik og ráðleggja foreldrum um málþroska barna. Einnig er athugað hvert sömu hjúkrunarfræðingar almennt vísa börnum með hugsanleg frávik í málþroska. Að auki verður kannað hvort hjúkrunarfræðingum sem sinna ung- og smábarnavernd, finnist það sem þeir lærðu um málþroska barna í námi sínu í hjúkrun, gagnast þeim nægilega til að geta áttað sig á því hvort hugsanlega sé um frávik í málþroska að ræða.
    Slóð að rafrænni spurningakönnun, sem innihélt sextán viðhorfsspurningar og tíu bakgrunnsspurningar, var send til allra hjúkrunarfræðinga sem sinna ung- og smábarnavernd á landinu, alls 173 þátttakenda. Samtals 110 hjúkrunarfræðingar svöruðu spurningalistanum eða sem samsvaraði 63,6% svarhlutfalli.
    Niðurstöður gefa til kynna að hjúkrunarfræðingum í ung- og smábarnavernd finnst talmeinafræðingar vera best til þess fallnir að meta málþroska og ráðleggja foreldrum þar um.
    Ennfremur kemur í ljós að flestum hjúkrunarfræðingum finnst það sem þeir lærðu um málþroska í eigin námi, aðeins gagnast þeim í meðallagi vel/illa til þess að geta metið hvort hugsanlega er um frávik í málþroska að ræða.

  • Útdráttur er á ensku

    In this study, a survey was distributed to all nurses who work within the infant‘s and toddler‘s health care system in Iceland. The questions included for example: (1) who, in primary care control, is best suited to identify children with speech and language delay and advise parent thereof?; (2) to whom do the nurses usually refer children with suspected speech and language delays or disorders?; and (3) do the nurses consider what they learned in their nursing education to be useful when it comes to identifying these children? The participants were e-mailed a link to the survey. It contained 26 questions, i.e. 16 questions about various aspects in relation to speech and language screening/evaluation and referrals, and 10 background questions. The survey was sent to the whole population, that is, 173 nurses who all work in primary health care control. The response rate was 64% (a total of 110 participants). Results indicate that nurses in the primary health control found speech and language pathologists to be best suited to assess speech and language disorders and advise parents thereof. Furthermore, it appeared that most nurses feel that prior education about language development only have partial benefits when it comes to identify potential speech and language impairment in children.

Samþykkt: 
  • 29.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11847


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf962.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna