EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11856

Title
is

Anabólískir-andrógenískir sterar. Ólíkir notendur, ólík markmið

Submitted
June 2012
Abstract
is

Anabólískir-andrógenískir sterar (AAS) er flokkur lyfja sem innihalda karlhormónið testósterón og tilbúnar afleiður testósteróns. Rannsóknir benda til þess að töluvert margir karlmenn noti eða hafi notað AAS. Framleiðsla AAS hófst um 1930 og fljótlega urðu áhrif AAS til bætingar á frammistöðu ljós. Í kjölfarið voru efnin misnotuð af íþróttamönnum. Fram til um 1980 var notkun aðallega innan hóps íþróttamanna sem voru í fremstu röð á sínu sviði. Eftir 1980 virðist notkun hafa dreift sér út fyrir þann hóp. Notendur margfölduðust og svo virðist sem nýr hópur notenda hafi myndast sem notar AAS aðallega í öðrum tilgangi en til bætingar á frammistöðu. Í þessari ritgerð verður farið yfir helstu rannsóknir sem varða notkun AAS: sögu og þróun, tíðni og umfang notkunar, virkni og mögulegar aukaverkanir. Einnig verða skoðaðir mögulegir áhrifaþættir á notkun sem og áhættuþætti fyrir mögulega notendur.

Accepted
29/05/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Hrafnkell Pálmi ... .pdf418KBOpen Complete Text PDF View/Open