EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11884

Titles
  • is

    Internetnotkun meðal háskólanema. Þýðing og forprófun á Compulsive Internet Use Scale (CIUS)

  • Icelandic validation of the Compulsive Internet Use Scale (CIUS)

Submitted
May 2012
Abstract
is

Matskvarði á áráttukenndri Internetnotkun, Compulsive Internet Use Scale (CIUS), var þýddur og próffræðilegir eiginleikar hans kannaðir. Einnig voru bakgrunnsupplýsingar og Internetathafnir skoðaðar og tengsl þeirra við skor á CIUS. Þátttakendur voru 497 háskólanemar á aldrinum 20 til 71 ára, 321 kona og 127 karlar. Þáttabygging 14 atriða kvarðans bendir til að dreifingu atriða sé best lýst með einum þætti. Áreiðanleiki kvarðans var mjög góður (α=0,92) og hugsmíðar- og sýndarréttmæti kvarðans reyndist ásættanlegt. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda því til þess að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar útgáfu CIUS séu fullnægjandi og sambærilegir erlendri útgáfu kvarðans. CIUS kvarðinn gæti því verið hentugur fyrir frekari rannsóknir á áráttukenndri Internetnotkun og til að bera kennsl á hugsanlega áhættuhópa.

Accepted
31/05/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
CIUS-ErikogHrafn .pdf738KBOpen Complete Text PDF View/Open