EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11934

Title
is

Vörumerkjavitund barna. Tengsl neyslu og vörumerkjavitundar barna á aldrinum 3-6
ára

Submitted
February 2013
Abstract
is

Framkvæmd var spurningakönnun meðal 129 nemenda við Háskóla Íslands og barna þeirra með það að markmiði að svara rannsóknarspurningunni “Hver eru tengsl neyslu og vörumerkjavitundar barna á aldrinum 3-6 ára?”. Foreldrar voru beðnir að svara spurningum um neyslu barna sinna á tveimur vörutegundum, morgunkorni og safa. Þeir voru einnig beðnir um að fá börnin til að taka í þátt í könnuninni með því að bera kennsl á myndir af vörumerkjum morgunkorns og safa.
Af niðurstöðum má draga þá ályktun að þau börn sem þekkja vörumerkin eru líklegri til að hafa áhrif á kaupákvarðanir foreldra sinna heldur en þau börn sem þekkja ekki vörumerkin. Af þeim má einnig álykta að neysla hafi áhrif á vörumerkjavitund, eftir því sem börnin neyttu vörumerkisins oftar því meira þekktu þau það.

Accepted
01/06/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
Bslokaverkefni_Vör... .pdf2.06MBLocked until  01/05/2132 Complete Text PDF