is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12024

Titill: 
  • Um persónueflandi áhrif listkennslu á þátttakendur í náttúrusmiðju
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Meistaraverkefni þetta er tvíþætt, annarsvegar hönnun á listnámskeiði í náttúrusmiðju og hinsvegar rannsókn á valdeflandi kennsluaðferðum náttúrusmiðjunnar.
    Verkefnið fjallar um það hvernig þátttaka í náttúrunámskeiði hjálpar fólki að takast á við lífið. Áherslur náttúrusmiðjunnar eru að efla einstaklinginn til virkni svo hann geti betur tekið þátt í þjóðfélaginu. Hugmyndafræðilegur bakgrunnur náttúrusmiðjunnar felst í fræðslu fullorðinna (e. andragogy), hugsmíðahyggju, fjölgreindarkenningu Gardners, minningasmiðju og fleiru. Á nokkrum námskeiðum var rannsóknargögnum safnað og þau voru greind með eigindlegri rannsóknaraðferð. Þar eru greiningarnar skoðaðar í ljósi hugmyndafræðinnar og niðurstöður sýna greinilega valdeflingu. Rannsókn þessi gagnast til þess að varpa ljósi á valdeflingu með listkennslu. Hún sýnir að það að virkja áhuga geti bætt líðan og haft áhrif á aðstæður fólks. Rannsóknin getur einnig orðið hvati að því að nýjar aðferðir við eflingu fólks í félagslegum og andlegum vanda líti ljós og verði innleiddar.

  • Útdráttur er á ensku

    This masters thesis is twofold. On one hand, the making of an art class in a nature workshop and on the other, a study of empowering teaching methods in a nature workshop. The thesis focuses on how participating in a nature workshop helps the participants cope with life.
    The nature workshop emphasizes encouraging the participant to become an active member of society. The ideology of the nature workshop consists primarily of adult education (andragogy), social constructivism, Gardner´s theory of multiple intelligences, and a photo related memory work.
    The purpose of this study is to shed light on empowerment in art education. Data from the nature workshop was collected and analyzed using the qualitative research method. The results were reviewed using the same method and they showed clearly that the participants were empowered.
    The results show that encouraging interest in the workshop material can improve the participants well being and have a positive effect on their life. This study can be used to promote the implementation of new methods of empowering people who may have social or mental health issues.

Samþykkt: 
  • 5.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12024


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf449.5 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna