is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12025

Titill: 
  • Titill er á ensku Anagnorisis or the need for a problem when in search of a solution
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hinir vingjarnlegu Íslendingar hafa tekið vel á móti útlendingum í gegnum árin.
    En þegar að það kemur að samfélagslegum vandamálum, þá kemur útlenska fólkið upp.
    Innflytjendur eru þeir sem komu með glæpi til landsins, en hvað um íslenska útflytjendur (einhverja hluta vegna er ekkert orð til yfir enska orðið emigrant í íslensku) sem lenda í ýmsum vandamálum, en eru samt ekki á forsíðum íslenskra dagblaða.
    Svo er annað, einfaldara vandamál – tungumálið. Íslendingar vilja gjarnan kenna innflytjendum tungumálið sitt (sem stundum koma hingað sérstaklega út af því), en strax og maður segir eitthvað vitlaust, þá skipta Íslendingarnir yfir á ensku eins og ekkert væri. Þetta gerir samskiptin auðveldari, en hvers vegna er t.d. íslenskumælandi fólki sett skrefi ofar á atvinnumarkaðnum, þegar að samfélagið gefur útlendingum ekki fleiri tækifæri til þess að læra málið?
    Meira að segja í formála er mál og sem betur fer, þá er (tungu)málið sem þetta er skrifað á, mál sem að flestir á þessu landi ættu að skilja.
    Þú ert einn af þeim.
    Annars myndirðu ekki lesa þetta.
    Þeir sem skilja þetta ekki, þurfa ekki formála hvort eð er. Fyrir þeim ætti þetta að vera skírt, því að þeir hafa lent í sömu vandamálum.
    Stundum er besta leiðin til að vinna úr vanda-málum lífsins – að flýja frá tungumálum.

Samþykkt: 
  • 5.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12025


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf540.55 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna