EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12253

Title
is

Tölvuleikjaspilun og tíðni tölvuleikjavanda meðal háskólanema

Submitted
June 2012
Abstract
is

Markmið rannsóknar var að skima eftir hugsanlegum tölvuleikjavanda meðal íslenskra háskólanema og áhættuþáttum. Rannsóknir á tengslum tölvuleikjavanda og líðan einstaklinga sem glíma við slíkan vanda benda margar hverjar til tengsla tölvuleikjavanda við depurð, kvíða og streitu. Þátttakendur rannsóknar voru 297 nemendur við Háskóla Íslands, 155 karlar og 138 konur. Fjórir þátttakendur tilkynntu ekki kyn sitt. Niðurstöður leiddu í ljós að um 80% háskólanema spila tölvuleiki og er það hlutfall svipað á meðal íslenskra barna og unglinga. Um 8,4% þeirra háskólanema sem spila tölvuleiki teljast með tölvuleikjavanda eða um 6,3% úrtaks. Karlar glíma frekar við tölvuleikjavanda en konur og spila karlar tölvuleiki meira en konur. Niðurstöður benda einnig til að þeir sem eiga í tölvuleikjavanda gengur verr í námi og eru óánægðari með líf sitt en þeir sem spila tölvuleiki vandkvæðalaust eða spila ekki tölvuleiki. Einnig kom í ljós að tölvuleikjavandahópur skoraði hærra á kvörðum er meta depurð og streitu.

Accepted
22/06/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
BS ritgerð Jóhanne... .docx1.pdf633KBOpen Complete Text PDF View/Open