is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12429

Titill: 
  • Þjálfun barna í badminton
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um miniton sem er ný nálgun í þjálfun barna í badminton. Það var daninn Morten Bjergen sem þróaði þessa aðferð af því að honum fannst hefðbundin badmintonþjálfun ekki nægilega markviss. Í miniton er aðal áherslan lögð á þátttöku foreldra, tæknilegar æfingar og leiki. Í lok ritgerðar þýði ég æfingar sem kjörnar eru í miniton þjálfun og miða að því að kenna grunntækni eins og grip, fótavinnu í badminton auk fjölbryettar samhæfingar æfingar sem bæta hreyfifærni barna og nýtist þeim í badminton sem og öðrum íþróttum. Einnig fer ég yfir aðal þætti í líkamlegri og andlegri þjálfun fullorðinna og barna. Tilgangur verkefnisins var að búa til aðgengilegt efni á íslensku um miniton. Von mín er sú að þeir sem starfa við þjálfun barna í badminton geti nýtt sér þessa ritgerð við störf sín.

Samþykkt: 
  • 28.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12429


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkefni bs.pdf1.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna