is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12573

Titill: 
  • Starfsánægja í leikskóla : hefur menntun áhrif á líðan í starfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju i leikskóla. Spurningalistar voru lagðir fyrir starfsfólk i einum leikskóla og auk þess voru tekin viðtöl við 2 leikskólakennara.
    Í rannsókninni var leitast við að svara spurningunni: Hefur menntun áhrif á líðan í starfi? Til að leita svara við rannsóknarspurningunni notaðist ég við megindlega rannsóknaraðferð því að megindlegar rannsóknir eru með fyrirframgefnum möguleikum um skýrt afmarkað efni sem leitar að svari við spurningunni og einum sannleika.
    Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru, að þátttakendur telja mikilvægt að vera ánægðir í vinnunni og eru ánægðir með menntun sína, og eru fegin því að að fá að taka þátt í að ala upp þetta frábæra unga fólk. Leikskólakennararnir sem ég tók viðtöl við töluðu um mikilvægi símentunnar i starfi. Þeir töldu að mikilvægi brosa og hlýrra faðmlaga væri vanmetið í starfinu í leikskólanum. Mikilvægt er að mati þátttakenda að leikskólinn sé vettvangur fyrir opna umræðu þar sem allir fá tækifæri til að ígrunda starfið og viðhorf sín. Því sé nauðsynlegt að vera vakandi og spyrja sjálfa sig: Hvað er ég að gera, hvers vegna og fyrir hvern?

Samþykkt: 
  • 10.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12573


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed.lokaritgerd.pdf783.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna