EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12587

Title
is

Að samþætta námsgreinar

Submitted
June 2012
Abstract
is

Margir fræðimenn hafa bent á ágæti samþættingar í kennslu. Samþætting er ekki ný á nálinni, hér verður skoðað hvernig þrír fræðimenn hafa fjallað um mismunandi kennsluhætti. Þessir fræðimenn voru uppi á mismunandi tímum og áhugavert að sjá hvernig viðhorf hafa breyst og hvernig unnið er með eldri kenningar.
Verkefni þessara B.Ed.ritgerðar er að skoða hvernig hægt er að samþætta samfélagsfræði og textílmennt. Samhliða er skoðað hverjar áherslur Aðalnámskrárinnar eru á samþættingu í kennslu.
Búin voru til þrjú kennsluverkefni með áherslu á samþættingu samfélagsfræði og textílmennt. Miðast er við í öllum verkefnunum að nemendurnir séu á miðstigi.
Eftir að hafa lesið um samþættingu og fengið smá innsýn inn í hana í vettvangsnáminu þá tel ég þá kennsluaðferð afar áhugaverða. Hún býður upp á fjölbreytt verkefni og samstarf milli kennara. Nemendur upplifa verkefnin sín öðruvísi þegar þeir vinna með þau í höndunum.
Vonandi geta aðrir séð hve auðvelt það er að samþætta hefðbundnar kennslugreinar við verklegar greinar og tileinki sér þær aðferðir við kennslu.

Accepted
10/07/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
B.Ed ritgerð til prentunar 1.pdf1.1MBLocked until  03/05/2022 Text Body PDF