is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13309

Titill: 
  • Strandlínubreytingar frá Vík og austur fyrir Hjörleifshöfða 1904 - 2011
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ströndin frá Vík í Mýrdal og austur fyrir Hjörleifshöfða breytist hratt, enda bætist þar við mikið magn sets á nokkurra áratuga á fresti, þegar að Katla gýs. Eftir það taka hafrænu öflin við og færa efnið úr stað, en árlega færast milljónir rúmmetra af efni meðfram ströndinni. Til kanna hvernig strandlínan breyttist í kjölfar Kötlugossins 1918 og hvernig þróun hennar varð eftir það, til ársins 2011, var notast við gömul kort og loftmyndir frá því fyrir gosið 1918 og nokkrum sinnum eftir það. Eftir þeim var strandlína svæðisins kortlögð. Þá kom í ljós að eftir gosið færði hluti framburðarefnanna ströndina fram sunnan við Hjörleifshöfða og myndaði í fyrstu afmarkaðann útskagandi tanga. Fljótlega eftir gosið tók hafið að vinna á tanganum og minnka hann. Efnið úr honum fluttist að mestu til vesturs þar sem það bættist smátt og smátt við ströndina sunnan við Vík og hún færðist út. Eftir nokkurn tíma hægði á útfærslu strandlínunnar og hún stöðvaðist að lokum. Þá tók við landeyðing sem enn á sér stað og í dag er strandlínan við Vík komin á svipaðan stað og hún var fyrir gosið 1918.

  • Útdráttur er á ensku

    The coastline from Vík in Mýrdalur and east to Hjörleifshöfði changes very rapidly, as there are added large amount of sediment every few decades when the central volcano Katla erupts. Ocean waves and currents than carry and move millions of cubic meters of material along the coast annually. To evaluate how the coastline changed after the eruption in Katla in 1918 and how the coastline evolves thereafter, until 2011, old maps and aerial photographs were used from before the eruption in 1918 and several times thereafter. Based on these old maps and aerial photographs, the shoreline was mapped. It turned out that in the eruption, part of the material carried out by the jökulhlaups brought the coast south of Hjörleifshöf!i forward and formed geographically specific spit that protruded outward into the ocean. Soon after the eruption the ocean began eroding this spit and it decreased quickly for few years. The material from the spit moved mostly to the west where it was added along the coast nearby Vík, so the coast moved out. After some time the implemention of the coast line slowed significantly and eventually stopped. Erosion began and is still ongoing and nowadays the coastline in Vík is back nearly at the same place as before the 1918 eruption in Katla.

Samþykkt: 
  • 22.10.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13309


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hildur_agustsdottir_bs.pdf23.1 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna