is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13360

Titill: 
  • Sköpun þekkingar í litlum og meðalstórum fyrirtækjum
Útgáfa: 
  • Október 2012
Útdráttur: 
  • Markmið geinarinnar er að gera grein fyrir fyrirliggjandi rannsóknum í ritrýndum tímaritum (literature review) um þekkingasköpun í smáfyrirtækjum með það að leiðarljósi að kanna þekkingarglufur í skilning okkar á sköpun nýrrar þekkingar. Með það í huga eru eftirfarandi rannsóknarspurningar settar fram: 1) Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði? 2) Hverjar eru helstu niðurstöður rannsóknanna? 3) Hvaða aðferðum var beitt við gerð rannsóknanna? 4) Hvaða leiðarljós veita niðurstöður varðandi frekari rannsóknir á sviðinu. Leit var gerð í ProQuest gagnagrunninum síðla árs 2011og uppfylltu tíu greinar þeim kröfum sem gerðar voru í upphafi leitar. Niðurstöður eru þær helstar að lærdómur, netverk og þekkingarstjórnunartækni hefði mest áhrif á sköpun þekkingar í litlum og meðalstórum fyrirtækjum.

Birtist í: 
  • Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Viðskiptafræðideild
Samþykkt: 
  • 26.10.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13360


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
IngiEdvards_SusanneDurst_Skopun thekkingar i fyrirtaekjum.pdf943.84 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna