EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ArticleUniversity of Iceland>Ráðstefnurit>Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/13375

Title
is

Stelpufræði: frá herbergismenningu til girl-power

Published
October 2012
Abstract
is

Stelpufræði (e. Girl studies) er nýleg þverfagleg nálgun innan félags- og menntavísinda og endurspegla grósku innan fræðanna. Fræðin einkennast af því að stelpur eru kjarni málsins og veita ákveðið mótvægi við ríkjandi áherslu á drengi sérstaklega innan menntarannsókna. Nálgunin eraðgerðarmiðuð og rótttæk bæði hvað varðar efnisval og aðferðafræði. Fræðimenn, þó fyrst og fremst konur, innan stelpufræða vinna aðallega innan eigindlegrar aðferðarfræði. Þær nýta sér gjarnan samstarfsrannsóknir, sjónrænar aðferðir og aðrar nýstárlegar nálganir í rannsóknum sínum.
Lítið hefur farið fyrir þessum hugmyndum hér á landi og er markmið
erindisins að opna á umræðu um stelpufræðin, gildi þeirra og mikilvægi. Það verður gert með því að taka saman helstu rannsóknir á sviði stelpufræða, ekki síst innan mannfræði. Að auki verður mikilvægi þess að einbeita sér sérstaklega að stelpum rökstutt. Loks verður greint frá áformum um komandi rannsóknir innan stelpufræða hér á landi en það liggur ljóst fyrir að það er þörf að veita stúlkum sérstaka athygli, ekki síst sökum þeirra óraunhæfu krafna sem stúlkur í okkar samfélagi alast upp við í dag. Þessi mótsagnakenndi þrýstingur tengdur
útlitsdýrkun, frama, kynlífi, vináttu, neyslu og nær öllu sem við kemur stelpum felst meðal ann

Appeared in

Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild

Accepted
29/10/2012


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
EstherValdimars_Jo... .pdf471KBOpen Complete Text PDF View/Open